Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 1
Sovézkur sendiráðsmaður segir
Kúbu vera eyju byggða villimönnum
HÉR FER á eftir bréf, er
eovézki sendiráðsstarfsmaðurinn
Alexander Dimiviteli Morsov,
sem s'tarfar við sendiráð Sovét-
ríkjanna á Kúbu, skrifaði starfs-
bróður sínum við sendiráð þeirra
í Brasilíu, V. Khabitikin. Bréf
(þetta birtist í brasilíska dagblað
inu „O Jornal“ á nýársdag og
annað blað í Rio de Janeiro, „O
Globo“ tók það upp og birti dag
inn eftir. (Hliðsjón hefur verið
Ihotfð af enskri þýðingu úir „O
Crlobo“). Morosov segir í brétf-
inu, að Kúba sé eyja byiggð villi-
tnónnum og fer mörguim háðu-
Jeigum orðum um kúbönsku þjóð
jna, segir t.d., að atf kúibönskum
konum sé hundaþefur, að þel-
dökkir menn þar og jafnvel marg
ir hvítir menn líka séu hjátrúar-
fullir og liggi á bæn daginn út
og inn „eins og asnar“, að verst-
ir séu negrarnir, en þó eru þeir
ekki svo mjög ólíkir hinni „ráð-
andi stétt“, að kúbanska þjóðin
og leiðtogar hennar séu miðja
vegu milli apa og manna, að
meiri hluti negra og hvítra
manna sóu algerlega ómenntaðir
og mjög latir og frumstæðir.
Hann segir einnig að Castro viti
ekki hvert hann skuli leiða þjóð
sína og að honum og vinum hans
yrði bolað frá völdum innan eins
mánaðar, ef ekki ksemi til aðstoð
Sovétríkj anna.
Setið á púðurtunnu.
Bréfið hljóðar svo:
„Sæll vinur! Ég bið þig að
fyrirgefa, að ég skuli hafa látið
þig bíða svona lengi eftir bréfi
frá mér. Ég hef hreint ekki haft
neinn tíma aflögu síðustu tvo
mánuðina til handa sjálfum mér,
trúðu mér til. Ég fékk bréfið
þitt og þakka þér af öllu hjarta
fyrir það. Mér þótti sérstaklega
vænt um að heyra að hún Júlía
þín sé á batavegi og líði nú
mun skár. Mér tókst að komast
yfir bandarísk lyf hér, sem ég
skal reyna að senda þér. Kann-
ske gera þau henni eitthvað
gagn. Ég talaði um þetta við
lœkni hérna og hann mælti með
þeiim og sagði að hér væri um að
ræða lyf, sem nú væru mikið
notuð í Bandaríkjunum.
Nú skal ég segja þér undan
og ofan af sjálfum mér. Ég er
hér einsamall, eins og venjulega.
Konan og börnin eru í Moskvu
og ég geri mér ekki miiklar von-
ir um að fá þau hingað. Það er
kannske bara betra. Mér leiðist
auðvitað ósköpin öll án þeirra,
en á hinn bóginn myndi ég vera
hræddur Um þau, kæmu þau
hingað. Það er eins og við sitjum
hér á púðurtunnu og bíðum eftir
.......(óJæsiilegt eða vantar í)
.... hann útskýrir, en þú veizt
Framh. á bls. 2
um Ameríkjuríkja (O.A.S.), og
hafa allmörg ríki í Suður-Amer-
íku boðizt til að miðla málum
milli Panama og Bandaríkjanna.
Chiari forseti skýrði svo frá í
nótt að hann hefði persónulega
tilkynnt Johnson forseta að
Panamastjórn óskaði eftir því að
leigusamningur um landsvæðið
við Panamaskurðinn frá árinu
1903 yrði tekinn til gagngerrar
endurskoðunar.
Öryggisráð Sþ var kvatt sam-
an í skyndi seint í gærkvöldi, og
skoraði á yfirvöldin í Bandaríkj
unum og Panama að hætta nú
þegar öllum valdbeitingum í
Panama. Tóku fulltrúar Banda-
ríkjanna og Panama þessari á-
skorun mjög vel. Aquilino Boyd,
fulltrúi Panama, tók þó fram,
að landsvæðið við Panamasikurð
inn væri eign Panama, þótt
Bandaríkin hefðu með „neyðar-
samningum" fengið yfirráð þar.
Hélt hann fast við þá kröfu
stjórnar sinnar að samningur-
inn frá 1908 um yfirráð Banda-
ríkjanna yrði nurninn úr gildi,
Framihald á bls. 2.
KLOFNINGUR í
FLOKKI NENNIS
VOPNAHLÉ í PANAMA
Bandarískir ráðherrar komnir til Panama til
viðræðna um lausn deilunnar
New York, Washington
og Balboa, 11. jan.
— AP-NTB —
í NÓTT kom enn til al-
varlegra árekstra milli banda
rískra hermanna og Panama-
búa, og er vitað að 15 Pan-
amabúar og þrír bandarískir
hermenn féllu í árekstrunum.
Talið er að hundruð manna
hafi særzt.
Panamabúar umkringdu
bandaríska sendiráðið í gær,
og neyddist starfsfólkið til að
yfirgefa húsið, eftir að leyni-
skjölum hafði verið brennt.
Öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna var kvatt saman í
skyndi í gærkvöldi, og var þar
samþykkt tillaga frá Castrillo
Justiniano, fulltrúa Bolivíu,
um að skora á deiluaðila að
semja nú þegar vopnahlé og
hætta bardögum. Féllust full-
trúar deiluaðila á þessa tillögu
og var allt með kyrrum kjör-
um í morgun.
Johnson Bandaríkjaforseti
ræddi í gærkvöldi við Chiari, for-
seta Panama, og urðu þeir ásáttir
um að Chiari tæki á móti sér-
stökum fulltrúum Johnsons til að
ræða við þá um lausn deilunnar.
Eftir viðræður forsetanna héldu
þeir Thomas C. Mann, aðstoðar-
utanrikisráðherra, og Cyrus R.
Vance, hermálaráðherra, þegar
af stað til Panama, og ræddu þeir
við Chiari í hálfa aðra klukku-
stund í gær. Einnig er komin til
Panama sendinefnd frá Samtök-
í Ungverjalandi 1956. Sleit Nenni
þá öllum fyrri tengsluim við
komimiúnistaflokkinn ítalska, en
Vecdhietti reyndi að halda þeim
áfram. Var flokksbrot hans inn-
an Sósíalistaflokiksins netfnt
„Carristi", en það er ítalska nefn
ið á brynvörðum bifreiðum eins
og þeim, sem Rússar notuöu til
að bæla niður byltinguna.
I undanfarin 16 ár hafði flokk-
ur Nennis ekki viljað taka þátt
í stjórnarsamstarfi á Ítalíu, en
oft veitt ríkisstjórninni óbeinan
stuðning með hlutleysi. En í síð-
asta mánuði tók Nenni að sér
embætti vara-forsætisráðherra
í nýmyndaðri stjórn Aldo Moros,
og vakti það miklar deilur inn-
an flokksins. Sögðu vinstri sinn-
aðir flokksleiðtogar að Nenni
hafi svikið flokkinn með því að
taka sæti í ríkisstjórn, sem styð-
ur Atlantshafsbandalaigið.
Flokur Nennis hefur verið
þriðji stærsti stjórnmálaflokkur
Ítalíu, og fékk við kosningarnar
í fyrra kjörna alls 131 þingmann
af 945. Stærstur er flokkur Aldo
Moros, Kristilegiir demókratar,
með 393 þingmenn, næstir eru
komimúnistar með 251 þingmann.
Sjö aðrir flökkar skipta á milli
sín 170 þinigsætum.
Mynd þessi var tekin í Panama í gær á mörkum bandaríska yfirráð'asvæðisins. Sýnir hún hóp
Panamabua, sem bera kröfuborða með áletruninni „Panama Si“ (Panama já). (Símamynd frá AP)
Hnr Múhomm-
eds veldur
deilum
Calcutta, Indlandi,
11. jan. (AP-NTB): —
Talið er að 29 manns haíi
fallið og rúmlega 100 særzt í
óeirffum við landamæri Ind-
lands og Pakistans í gær-
kvöldi. Hefur ríkisstjórnin
sent herlið á vettvang til að
hindra frekari árekstra.
Róstursamt hefur verið í ná
grenni Valcutta undanfarið,
eða síðan 26. desember. Þá var
hár, sem talið er vera af Mú-
hammed, stolið úr musteri
einu í Kahmir. Olli stuldur-
inn miklum deilum Múhamm
edstrúarmanna og Hindúa.
Hárið fannst hinn 4. þ.m., og
var því skilað til musterisins.
Róm, 11. jan. (AP—NTB)
U M 700 fulltrúar úr vinstri
armi ítalska Sósíalistaflokks-
ins, flokks Pietro Nennis,
komu saman til fundar í dag.
Var samþykkt á fundinum að
stofna nýjan sósíalistaflokk,
einingarflokk alþýðu, og verð
nr Tullio Vecchietti formaður
flokksins. Er nýi flokkurinn
stofnaður til að mótmæla þátt
töku Nennis í ríkisstjórninni.
Þeir Nenni og Vecchietti hafa
lengi átt í deilum innan Sósíalista
flokikisins, og mögnuðust deilurn-
»r mjög þegar byltingin var gerð
Erlendar
fréttir
í stuttu máli
EITURLYF
Duisburg, V-Þýzkalandi,
11. jan. (AP): —
Vestur þýzka lögreglan hefur
bandtekið fimm tyrkneska
verkamenn, sem sakaðir eru
um eiturlyfjasölu í Ruhr-hér
aðinu. Hefur lögreglan óskað
eftir aðstoð alþjóðalögreglunn
ar Interpol við frekari rann-
sókn málsins.
SPRENGING HJÁ
HÆKKERUP
Khöfn, 11. jan. (NTB): —
í gærkvöldi var kröftugri
sprengju varpað í póstkassa
við heimili Hans Hækkerups
dómsmálaráffherra Danmerk-
nr. Ráffherrann var ekki
heima þegar sprengjan
sprakk.
99 ÞÚSUND FÓRUST
New York, 11. jan. (NTB)
Á siffasla ári fórust um 99
þúsund manns i umferffaslys-
um í Bandarikjunum. Er þaff
tvö þúsund fleiri en á árinu
1962, og sjö þúsund fleiri en
á árinu 1961.