Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 25
r Sunnudagur 11. *an. 1964
25
MORGUNBLADID
Þáttur af Jóni Vída!:n
smekkur þeirra annars er. Það
er hægt að lesa þær eins og
spennandi reyfara og eins og
heimspekirit og allt þar á milli
og alltaf er jafn gaman að þeim.
Það er eitthvað annað en heima
í Frakklandi, maður les varla
kafla klassiskra bókmennta í
sfcóla, lærir að bera fyrir snill-
ingunum höfundum þeirra til-
hlýðilega virðingu og síðan ekki
söguna meir. Meira að segja við,
þessir svokölluðu „menntaroenn“
látum Racine og alla hina lönd
og leið þegar er nárni lýkur, 1
utan þeir fáu menn sem gera
sér bókmenntir að starfi, rithöf-
undar t.d. og kennarar. Hvaða
Frakka haldið þér að dytti í
hug að sitja og diskútera Phédre
langt fram á nótt? En þið héma,
þið lesið íslendingasögurnar rétt
eins og Morgunblaðið og talið um
víg Grettis eins og það hafi skeð
í gær .... það er stórskrítið og
stórskemmtilegt í senn. Það er
eins og höfxmdar íslendingasagn-
anna og sögupersónurnar séu ykk
ur nákomnir ætingjar eða alda-
vinir og það er undarlegt, hve
íslendingseðlið er enn þá ríkt,
einkum með kvenþjóðinni ....
nei, þér megið ekki skilja orð
mín svo, að Guðrún ósvífursdótt
ir og Hallgerður gangi hér ljós-
um logum .... og þó .... já,
og Auður, Auður hans Gísla
Súrssonar, mér er sem ég hafi
séð hana líka ....
Ég held að hvergi sé eins milk-
ið frjálsræði í persónutúlfcun eins
og hérna hjá ykkur, hvergi eins
mikil virðing fyrir persónuleik
hvers og eins .... íslendingurinn
er alltaf fyrst og fremst hann
sjálfur Og þjóðfélagsiþegn þar á
eftir. Annars staðar er þessu yfir
leitt öfugt farið, menn eru fyrst
og fremst það sem þeir eru í
krafti starfs síns eða þjóðfélags-
stöðu og ekki þeir sjálfir fyr en
löngu seinna, ef þér skiljið hvað
ég á við .... Það hlýtur að vera
erfitt að vera íslendingur, þið
getið ekki skákað í því skjóli
stöðu og stéttar til þess að kom-
asit hjá því að vera þið sjálf, en
einmitt þess vegna hlýtur það
líka að vera mjög þroskandi . . .
hérna sýnist mér sannarlega hver
maður vera sinnar gæfu srniður.
Að lokum? Gestrisnin íslenzka,
hún gengur alveg fram af mér.
Það liggur við að ég fari hjá
mér, það er óhugsandi að venju-
legur Frakki geti goldið íslenzka
gestrisni í sömu mynt, þetta er
svo gjörólíkt upplag . . . . ég
veit satt að segja ekki hvernig
ég á að fara að því að þakfca fyrir
mig . . . . en það er eitt — Jón
Vídalín brosir enn — ég hef orðið
var við, að það er ekki sama
hvaðan maðurinn kemur, Banda
rikjamenn og Þjóðverjar eru ekki
í náðinni hjá ykkur núna, en
það er kannske ekki að furða,
þeir eru að koma 9ér út úr húsi
um alla Evrópu, vesalingarnir . .
Það er Frakfci sern talar.
Jean Louis Vidalena
ur að sernja fransk-íslenzka og
íslenzik-franska orðabók og það
sem fyrst ....
Hve lengi ég hafi verið hér?
Síðan 17. desember, kom mitt í
verkfallinu og fer aftur til Oslo
10. janúar. Jú, ég er þar á styrk
norsku ríkisstjórnarinnar, að
læra það sem þeir kalla„gammal-
norsk“ — Jón Vídalín brosir við
— ég geri það aðallega af þvi ég
hef gaman af því, rétt eins og
þegar ég valdi mér þessa óvenju-
legu aukagrein við Sorbonne.
Annars býst ég við að fara að
keruna ensku þegar ég kem heim
frá Oslo, þvi ég hef lokið námi
mínu heima og er orðinn licencié
(aðeins 2,1 árs gamall).
Hvað mér þyki eftirtektarverð-
ast hér? Tvímælalaust það hve
þið eruð mikil bókmenntaþjóð
og hvað bókmenntir ykfcar, forn-
ar og nýjar eru lifandi og öllum
kunnar. Ég þekki enga þjóð er
stundar bókmenntir svona af lífi
og sál eins og þið gerið. Og það
sfcemmtilega við það er að þetta
er allt ein órofa heild, engin
Skörp skil neins staðar, hvorki
í tíma né heldur milli hinna
ýmsu tegunda bókmennta. Það
er kannske því að þakka, hve
Islendingasögurnar eru einstak-
lega vel fallnar til lesturs hverj-
um sem er, hver sem bókmennta-
„EIGINLEGA byrjaði þetta á því
að ég datt ofan á Njálu í hinni
afburðagóðu þýðingu Magnúsar
Magnússonar og Hermanns Páls-
sonar nú fyrir einum tveim-þrem
órum“, sagði Jean-Louis Vidal-
enc þegar við tókum tal saman
í fyrradag. „Þá fékk ég áhuga
é bókmenntum ykkar og það
varð til þess að ég lagði stund
á Norðurlandamál og bókmennt-
ir ásamt aðalgrein minni, ensk-
unni, við Sorbonne. Þér vitið
hvernig ástandið er yfirleitt við
Sorbonne, ekki satt? Skólinn að
epringa utan af stúdentunum,
svo sá má teljast hólpinn er
heyrir ávæning af orðum kenn-
arans .... En þama vorum við
tíu nemendur um kennarann í
fiorn-íslenzku og ekki nema fjór-
ir um hann í nútíma íslenzku.
Það var alveg stórkostlegt og
kennarinn, mais c’était un
professeur génial, Emil Eyjólfs-
son, þér kannist kannske við
hann? Nú hef ég líka lesið einar
sex-átta íslendingasögur og ég
get alveg fylgzt roeð samræðum
á íslenzku þó ég treysti mér tæp-
lega til að tala hana sjálfur. Ég
les dagblöðin líka, jú, en það etr
ekki tekið út með sældinni, sikal
ég segja yður, því að hér er
enga franska orðabók að hafa og
jafnvel þó maður sé svo heppinn
að geta brugðið fyrir sig ensk-
unni (Jón Vídalín er nærri jafn-
'VÍgur á ensku og móðuimól sitt)
dugir það ekki til. Mikið skelfing
vildi ég óska þess að einihver
góður maður tæki sér fyrir hend-
Inga Olsen
60 úa
úr Normandí
Jón SiffurÖsson íull-
trúi — Minning
TNGA OLSEN, Miðstræti 24
Neskaupstað er 60 ára 13. janúar.
Ég hugsa til þín hlýtt í dag,
kæra vina. Er ég kom fyrst á
heimili ykfcar hjóna, þegar kald-
ur gustur blés, tókst þú á móti
mér eins og bezta móðir, og ég
var eins og í föðurhúsum. Þannig
grciddir þú mína leið eins og
svo ótal margra, sem til þín hafa
toomið. Löng og erfið var sú
leið, en þið hjónin sýnduð mik-
inn kærleika. Nú í dag sendi ég
þér hinar beztu heillaóskir.
Inga er fædd að Breiðageriði
á Vatnsleysuströnd, dóttir Elínar
Jónsdóttur og Sveins Sæmunds-
sonar. Hún er gift Kristni Olsen,
vélstjóra frá Reyðarfirði, og
hafa þau alið upp fjögur börn.
Ég óska þér heilla og gæfu
á komandi árum, þakka þér allt
það góða og Guð blessi framtíð
þina. Lifðu heil. Þú lagðir gim-
Btein á mína leið. Verði hann nú
gimsteinn á þína leið.
Vina.
JÓN SIGURÐSSON, f. v. full-
trúi bæjarfógeta í Reykjavík og
skrifstofustjóri borgarstjóra í
Reykjavík, andaðist að heimili
sinu, Bergstðarstræti 41 hér í bæ
þann 6. þ. m.
Ekki kann ég ættir að rekja
þessa heiðursmanns, utan það, að
foreldrar hans voru Sigurður
Þorvarðarson hreppstjóri og
kona hans, Málfríður Gísladóttir
og bjuggu þau í Krossgerði í
Suður-Múlasýslu, þegar Jón
fæddist hinn 8. jan. 1879.
Jón fór fyrst á Búnaðarskól-
ann í Ólafsdal rétt eftir aldamót-
m og útskrifaðist þaðan sem bú-
fræðingur eftir 2 ár. Minntist
hann æ síðan veru sinnar þar
með hlýu og einstakri virðingu
og vinarhug til þeirra skóla-
stjórahjónanna, sem og allir aðr-
ir, sem þeim_ kynntust. Eftir
veru sína í Ólafsdal stundaði
hann barankennslu nokkra vetur
en vann að öllum vanalegum
störfum í sveit á sumrum, svo
sem jarðabótum o. fl.
Árið 1912 fór hann til Ameríku
og dvaldi þar í 4 ár við ýmis
störf, meðal annars fiskiveiðar í
Manitobavatni. Hann sneri heim
aftur árið 1916 og réðist þá til
starfa hjá Landverzluninni, sem
rekin var hér á fyrri stríðsár-
unum. Þar næst réðist hann sem
skrifstofumaður hjá Halldóri
Daníelssyni bæjarfógeta og gerð-
ist fulltrúi hans. Þar starfaði
hann þar til Halldór hætti og
réðist Jón þá til Jóns heitins
Magnússonar, sem þá tók við
bæjarfógestastarfinu, og var full
trúi hans um nokkur ár og réð-
izt síðan sem skrifstofustjóri til
HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN
Samkvæmiskjólar
í GLÆSILEGU ÚRVALI.
Lítið í gluggana um helgina.
AUSTURSTRÆTI 4
S í MI 1 79 00
Rýmingarsala
*
a
greiðzlu-
sloppum
og
?*~etch-
buA. .
Stórkostleg
verðlækkun.
Marfeinn Einarsson & Co.
Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
(Jnga afgreiðslustúlku
vantar nú þegar í
verzlmv
Wiéádit^ismseH
Knud Zimsen borgarstjóra og
og gegndi því starfi undir stjórn
fjögurra borgarstjóra,, þar til
hann lét af störfum fyrir aldurs-
sakir árið 1951.
Á skrifstofu borgarstjóra
kynntist ég þessum sómamanni
all náið, þar eð ég vann undir
hans stjórn á skrifstofu fram-
færslumála í 16 ár. Maðurinn
var einstakur heiðursmaður:
skyldurækinn, reglusamur og
vandvirkur og mátti merkja það
á rithönd hans, sem var óvenju-
fögur.
Það ræður af líkum að hann
hafi, sem ungur starfsmaður,
mótast mjög af háttum og venj-
um sinna fyrstu húsbænda sem
skrifstofumaður hinna ágætu
embættismanna Halldórs heitins
Daníelssonar og Jóns heitins
Magnússonar síðar forsætisráð-
herra, sem báðir hlutu hvers
manns lof sem embættismenn.
Jón var oftast glaður og reif-
ur, mjög ákveðinn í skoðunum
og lét þó ekki undan síga hverj-
um goluþyt úr hvað átt sem blés,
en varði sína skoðnu með dreng-
skap og festu. Hann var ákveð-
inn og öruggur trúmaður, enda
samvizkan alltaf í lagi hjá karli.
Hann kveið ekki því ókomna
heldur hlakkaði til umskiftanna
sem nú eru orðin.
Hann kvæntist þann 15. febr.
1921 eftirlifandi konu sinni, Ingi-
björgu Eyjólfsdóttur bónda að
Gufuskálum í Leiru. Þau eign-
uðust 5 börn, sem öll eru á lífi
og búsett hér í Reykjavík, og 4
þeirra gift. Þau eru þessi: Guð-
ný Guðrún gift Frank Michelsen
úrsmið og kaupmanni, Sigrún
gift Lúðvíg Eggertssynþ fast-
eignasala, Málfríður gift Gústaf
Jóhannessyni flugvallarvexk-
íræðingi, Guðmundur úrsmiður
kvæntur Sigríði Hákonardóttur
og Anna Kristín ógift heima. Öll
eru þessi börn hið mannvænleg-
asta fólfc og ágætir borgarar,
líklegt til dáða og drengskapar
eins og þau eiga kyn til.
Ég kveð svo þennan vin minn
og samstarfsmann með þökk og
virðingu og vinarhug og votta
konu hans og börnum mína
innilegust'’ samúð.
Sig. Á. Rjömsson
frá Veðramóti,