Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 12
12
MORCU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 11. jan. 1964
tt.
UB162
Fyrir tveggja teningsmetra afkast
•i í hörðum jarðvegi.
— Sérstaklega útbúin fyrir vinnu í
grjóti og föstum jarðvegi.
— Fullkomin vökvastýring fyrir lyft-
ingu og snúning.
— Notkunarmöguleikar fyrir drag-
skóflu á föstum armi, víradrag-
skóflu, aususkóflu, lyftingargálga
og gripskóflu.
— Skóflurnar geta unnið eftir vild með
háðu eða óháðu framdrifi.
— Afkast mótors er 220 hestöfl með
1600 snún./mín.
OEUTSCHERINNEN-UNO AUSSENHANOEL
■ IIIHIMK1*KXPDIIT
BENLIN W ••MOHNENSTRASSE (I
Allar upplýsingar veitir: Verzlunarráð þýzka alþýðulýðveidisins á íslandi, Laugavegi 18, Rvík.
Iðnnám
Viljum taka ungan mann til náms í sútun skinna.
Lágmarksskilyrði: gagnfræðapróf eða hliðstæð
menntun. — Uppl. gefur sútunarmeistari Vilhjálmur
Ríkharðsson, Brautarholti 26 og Böðvar Jónsson
Vinnufatagerð Islands.
Skrifsfofur vorar
og verksmiðjur verða lokaðar mánudaginn
13. janúar frá hádegi.
Smjörlíkisgerðin h.f.
Smjörlíkisgerðin Ásgarður h.f.
Smjörlíkisgerðin Ljómi h.f.
Skrifstofum vorum
og afgreiðslu verður lokað á mánudaginn
13. janúar frá hádegi.
Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna h.f.
Afgreiðslustarf
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun
í Miðbænum, bæði hálfan og allan daginn frá 1. apríl
n.k. — Uppl. um aldur og fyrri störf sendist blaðinu
fyrir miðvikud. n.k. merkt: „Afgreiðsla — 9849“.
Aðeins reglusamar stúlkur koma til greina.
Hús við IMjálsgötu
Iðnaðarhúsnæði, ca. 250 ferm.
Verzlunar og skrifstofuhúsnæði, ca. 100 ferm.
íbúðarhúsnæði, ca. 95 ferm. auk stakra herbergja
til sölu í steinhúsi við Njálsgötu. Selst í einu
lagi eða í hlutum.
Iðnaðar og verzlunarhúsnæðið laust strax.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
heimasími 35993.
A morgun verðuir
Stórkostlegasta ÚTSALA érsíns
barnaúlpur 200/—
barnabuxur m/smekk 75/—
barnapeysur 95/—
barnajakkar 150/—
bamasokkar 10/—
barnainniskór 30/—
gardínubútar 45/—
telpubuxur ull 75/—
telpuhattar 25/—
dömu- og telpnasokkabuxur 75/—
dömublússur 125/—
dömuhanzkar ull 35/—
bútar í kjóla 45/—
bollapör 15/—
og margt fleira.
drengjabuxur terylene 300/—
drengjablússur 200/—
drengjanærbuxur síðar 40/—
ermabolir 30/—
hlírabolir 15/—
herra terylenebuxur 450/—
herraskyrtur 100/—
ÚTSALAN stendur aðeins í 3 daga
Eitthvað fyrir alla á ÚTSÖLUNNI í
Þórskjðr
Langholtsvegi 128.
I