Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. fan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Jólasveinagetraun Jæja, krakkar mínir! I>á er loksins búið að draga í jólasveins getraun Mbl. Það bárust yfir 2000 lausnir, og það var allmik- ið verk að opna öll umslögin, svo að jólasveinninn fékk sér skrifstofudömu, sem vann verk- ið með mikilli prýði. Skrifstofu daman heitir Edda Bjarnadóttir og jólasveinninn hefur aldrei kynnst áhugasamari skrifstofu- dömu með fullri virðingu fyrir öilum hinum. Bæði honum og skrifstofudömunni fannst gaman að því, þegar öll systkinin í fjöl skyldunni sendu úrlausnir. FRHTIR Minningarspjöld minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást í verzlun Einars Þorgilssonar,- HafnarfirSi og verzlun Jóns Mathiesen, Hafnarfirði. K.F.U.M. og K.F.U.K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Ólafur Ólafsson kristniboði talar Allir velkomnir. Prentarakonur. Kvenfélagið Edda heldur spilafund annað kvöld kl. 8.30 i Félagsheimili prentara Reykjavíkurprófastdæml Fermingarundirbúningur bama, sem fermast eiga í Reykjavíkurprófasts- dæmi, á þessu ári, (að vori eða hausti) hefst i þessari víku og munu prest- •mir i hinum einstöku prestaköllum auklýsa hvar og hvenær þeir taka á móti börnunum. Rétt til fermingar 1964 hafa þau börn, sem fædd eru 1960. Dómkirkjusókn Þau böm, sem fermast eiga hjá sr. Óskari J. Þorlákssyni, eru vinsamlega beðin að mæta í Dómkirkjunni, þriðju daginn, 14. jan. n.k. kl. 6 e.m. Kvennadeild Slysavarnafélagsins 1 Reykjavík heldur fund mánudaginn 13. janúar kl. 8:30 i Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur Fr. Gerður Hjörleifsdóttir leikari les upp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dans á eftir. Fjölmennið. Dansk kvindeklub heldur fund mánu daginn 13. janúar kl. 8.30 í Iðnó uppi Reykvikingaféiagið hcldur nýjárs- fagnað að Hótel Borg miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:30. Óperusöngvar- arnir Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Guðjónsson syngja með und- irieik Skúla Halldórssonar. Fagrar landslagskvikmyndir sýndar. Happ- drætti. Dans. Fjólmennið stundvís- lega. Stjórn Reykvíkingafélagsins. Slysavarnadeildin Hraunprýði held- ur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu þríðju óaginn 14. janúar kl. 8.30. Stjórnin. Og nú var bara eftir að draga. Jólasveinninn og skrifstofudam- an fóru út í Aðalstræti og fengu þar indæla 12 ára stúlku, se bauðst til að draga hin heppnu í getrauninni út. Hún kom með okkur upp á skrifstofur Morgunblaðsins, og síðan var gengið til verks. Sú sem dró, heitir Oddfríður Stein- dórsdóttir og á heima í Vestur- bænum eða nánar tiltekið á Ný- lendugötu 19 B. Oddfríður sést hér á mynd- inni til vinstri vera að draga úr körfunni, en sú sem heldur á körfunni er skrifstofudama jóla- sveinsins Edda Bjarnadóttir. Það skal tekið fram, að Odd- kom dálítið flatt upp á hana, þegar hún var beðin að draga en það gerði hún með beztu prýði. Og nú koma nöfn hinna heppnu. Það skal tekið fram að verðlaunin verða ekki til- kynnt fyrr en eftir helgi, en þau eru góð. 1. Júnía Þoúkelsdóttir, Litla- teig 2, Akranesi. 2. Niels Karlsson, Austurgötu 7. Hafnarfirði. 3. Hrönn Guðmundsdóttir, Fálkagötu 18^ Reykjavík. 4. Ólafur Ellertsson, Snekkju- vogi 12, Reykjavík. 5. Baldína Ólafsdóttir, Álf- tröð 5, Kópavogi. 6. Hilmar Karlsson, Faxatúni 38, Garðahreppi. 7. Steinunn Gunnarsdóttir, Háa- leitisbraut. 42, Reykjavík. 8. Guðmundur Ragnarsson, Hringbraut 65, Reykjavík. 9. Alma Ragnars, Kjartansgötu 8, Reykjavík. 10. Þorvaldur Magnússon, Kala- stöðum, Hva-lfjarðarstranda- hreppi. Á þriðjudaginn sjáið þið svo nánar um þetta, krakkar mínir. Bless, Jólasveinn Mbl. Orð spekinnar Ég hef oft sinnis sagt, a» ftll ógæfa mannanna stafi af því, að þeir kunna ekki að lifa í ró og næði heima fyrir, PaseaL Til sölu Strauvél, kvilkmyndavél og sýningarvél, 16 mm., vatns dælir. — Upplýsingar í skna 41425. Keflavík Bedförd vörubifreið, ár- gerð 1963, með ámóksturs- krana, er til sölu nú þeg- ar, keyrður 20 þús. km. Upplýsingar í síma 1487, Keflavík. Hárgreiðslunemi óskast Tilboð óskast sent blaðinu fyrir miðvikiudagskvöld, nnerkt „Nemi“ 3553 | TRÉSMlÐAVINNA Ég undirritaður get teikið að mér trésmiðarvinnu. Vigfús Guðmundsson Sími 34906. Frímerki Islenzk frímerki, notuð og ónotuð, útgáfudagar og fjórblokkir. Frímerkjasalan, Grettisg. 45, (ó homi Grettisgötu og Vitastígs). Ný Westing'hous eldavél til sölu. — Upp- lýsingar i skna 34521. STÚLKUR Stúlka óskast tii heimilis- aðstoðar á gott heimili í nágrenni London. — Upp- iýsingar í síma 38241. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Atvinna Ungur maður með góða reynslu í rekstri umboðs- og hfeildverzlunar, óskar eftir vellaunuðu starfL Getur tekið að sér framkvæmdastjórn. Til greina kemur að leggja fram peninga í fyrirtæki og gerast meðeigandi. — Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Traust — 9897“. Atvinna Hérna sjáið Þið, krakkar mín- ir, réttu lausnirnar í getraun jólasveinsins, og af þessu getið þið séð, hvort þið hafið ráðið hana rétt. Um verðlaunin verður tilkynnt eftir helgi. hvort ferðalangar geii verið stuttir? Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku til starfa á efnarannsóknars'tofu. Starfsreynsla eða æðri menntun æskileg. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: —- „9780“. Bókbindara vantar vinnu nú þegar. Tilboð merkt: „Bókbindari — 5712“ sendist Mbl. fyrir 17. janúar. Horfið á riý til móðurkirkjunnar Sameining kirkjunnar - Hvaða verði keypt? Svein B. Johansen talar um þetta efni í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 12. jan. kl. 5 síðd. Kirkjukórinn syngur. Einsöngur: Jón Hj. Jónsson. Allir velkomnir. Enskunám í Englandi Næsta sumar verða haldin í Englandi námskeið í ensku á vegum Scanbrid. — Dvelja nemendur á góðum, enskum heimilum í 11 vikur og sækja skóla 3—4 tíma á dag. Sér flugvél með ábyrgum fylgdar- manni báðar leiðir. — Upplýsingar gefur Sölvi Ey- steinsson, Kvisthaga 3. — Sími 14029. Bifreiðaeigendur athugið Setjum pústkerfi undir bíla. Púströraverkstæðið Laugavegi 168. — Símar 14895 og 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.