Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 11
Sun.pudagur ll._ Jan. 1 $64
U04$</NBIADID
A. Mig hefur alltaf langað í ferðalag um páskanna. Mér
er sagt að Lönd og Leiðir séu með stórkostlega 14 daga
ferð til ísrael, Rómar og Istanbul. — Er það ekki rétt?
B. Ég hef enga hugmynd um það frú.
A. Nú! Vinkona mín sagði mér að ísrael væri dásamlegt
ferðamannaland. Það væri hægt að baða sig í sjónum árið
um kring. Skoða ótal þekkta staði eins og Jerúsalem,
Betlehem og Nasaret og búa á lúxus hótelum. Er það
ekki rétt?
B. Ég er hræddur um að ég geti ekki sagt yður neitt um
það frú?
A. Nú-hvað er þetta. En þér getið þó sagt mér hvort það
er rétt að dvalið verði tvo daga í Róm og tvo daga í
Istanbul í þessari páskaferð?
B. Mér þykir það leitt frú, en ég veit það ekki.
A. Hvað meinið þér með því, — þér vitið það ekki, —
getið ekki sagt mér neitt. Hverskonar stofnun er þetta
eiginlega?
B. Þetta er Vesturver. Ferðaskrifstofan lönd og Leiðir
er hér við hliöina.
LOND OC LEIDIR HF.
Aðalstræti 8. — Símar 20-800 og 20-760.
AKUREYRI: Lönd og Leiðir, Geislagata 6, sími 2940.
AKRANES: Bragi Þórðarson, Kirkjubraut 19, sími 1540.
KEFLAVÍK: Alfreð Alfreðsson, Hafnargötu 26, sími 1760.
Útsala
RÝMINGARSALA
Kvenkápur (terylene) áður kr. 1965.— nú 1190.—
Kvenkápur áður kr. 1078.— nú 250.—
Kvenkápur stuttar áður kr. 746.— nú 250.—
Telpnakápur áður kr. 780.— nú 495.—
Smásala — Laugavegi 81.
verð frá kr. 125.—
Skólabuxur drengja
Terylenebuxur
drengja kr. 250.—
Telpnabuxur kr. 150.
Gallabuxur kr. 65.—
Kvengallabuxur
kr. 75.—
Eru að dómi fagmanna ein þau beztu á markaðnum
í dag. — Leitið uppl. um verð og gæði.
ÚTSALA - - ÚTSALA
N.K. MÁNUDAG
HERRAFÖT frá kr. 1300,00. IIERRAPEYSUR frá kr. 195,00.
HERRAFRAKKAR frá kr. 1350,00. DRENGJAPEYSUR frá kr. 130,00.
HERRAJAKKAR frá kr. 700,00. DRENGJA- og HERRASKYRTUR.
DRENGJAFÖT frá kr. 600,00. DRENGJA- og HERRABLUSSUR. _
DRENGJAJAKKAR frá kr. 450,00. NÆRFATNAÐUR DRENGJA.
GALLABUXUR drengja frá kr. 112,00. ULLARTEPPI kr. 95,00 o. m. fl.
HERRAVESTI frá kr. 138,00. TAUBÚTAR úr ull og terylene.
S/coð/ð i gluggana um helgina
VerzL FACO LAUGAVEGI 3 7. ^
reinlætistæki
f r á Hollandi
Heimsþekkt
vörumerki.
od 'JóAújwissojh. Sl SmítA
Sími 24244 (3 ÚJjuxa)
titsala
Heist mánudagsmorgunn
Komið snemmo gerið góð kuup
KARLMANNAFÖT — STAKIR JAKKAR — UNGLINGAFÖT.
Sfórkostleg verðlækkun
LAUGAVEG 2 7.