Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 24
24 MORGUKBLAÐIÐ Sunnudagur 11. jan. 1964 Prentnemi óskast Góð prentsmiðja í Reykjavík vill taka reglusaman pilt í prentnám. Umsækjend- ur sendi nöfn sín, upplýsingar um mennt- un og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Prentnemi — 5709“. Bifvélavirkjar Óskum að ráða 1—2 bifvélavirkja nú þegar. Upplýsingar hjá stöðvarstjóranum á Olíustöðinni í Laugarnesi. Olíuverzlun Islands hf. Mafvöruverzlanir Witfenburg's búðarvogir úr ryðíríu stáli — 15 kg. — með verðút- reikningi. Einnig liðlegar 2ja kg. vogir fyririiggjandi. Ólafur Gíslason & Co, hf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370. Athyglisverðustu alþjóðasýningar eru vörusýningarnar ■ Köln Sérsýningar: haldnar: næsta sýning: HÚSGAGNASÝNING HÚSBÚNAÐUR OG JÁRN- annað hvert ár 28. jan.—2. febr. 1964 VÖRUR INTERZUM Sýning á þörfum húsgagnasmiða, bólstrara og til- tvisvar árlega 23. febr og sept. 1964 heyrandi hlutum úr tré o. fl. Sýning á BARNA OG annað hvert ár Júní 1965 UNGLINGAVÖRUM UNDIRFATNAÐUR — LÍF- árlega Október 1964 STYKKI — NÆRFATNAÐUR SPOGA — SPORT OG ÚTI- LEGUÚTBÚNAÐUR árlega Október 1964 GARÐHÚSGÖGN Alþjóðasýningar: SÝNING Á FATAGERÐAR- árlega 8.—10. Nóv. 1964 VÉLUM PHOTOKINA — LJÓS- OG annað hvert ár Ágúst 1964 KVIKMYNDATÆKNI annað hvert ár Haustið 1966 ANUGA-MATVÆLASÝNING annað hvert ár Haustið 1965 Tilvalið tækifæri fyrir íslenzka framleiðendur og kaupsýslumenn. Allar upplýsingar veita umboðsmenn vorir: Ferðaskrifstofan LÖND og LEIÐIR h.f. Aðalstræti 8, símar 20800 — 20760. Internationale Kölner Messe — P.O.Box 140 — Köln — Þýzkalandi. TILKYNNING Samkvæmt samningi Vðrubílstjórafélagsins Þróttar við Vinnuveitendasamband ísiands, og samningum annara sambandsfélaga með samskonar samningsákv æði, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu, írá og með 10. jan. 1964, og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: Fyrir 2% tonns vörubifreiðar Dagvinna: Eftirvinna: Nætur & helgid.v. — 21/2 — 3 tonna hlassþunga Kr. 119.40 137.00 154.50 pr. kl.st. — 3 — 3% tonna — — 133.90 151.40 169.00 — — 3i/2 — 4 tonna —■ — 148.40 165.90 183.50 — — 4 — 4i/2 tonna — — 161.60 179.10 196.70 — — 41/2 — 5 tonna — — 173.60 191.20 208.70 — — 5 — 5i/2 tonna — — 183.30 200.90 218.40 — — 51/. — 6 tonna — — 191.70 209.30 226.80 — — 6 — 6% tonna — — 200.20 217.70 235.30 — — 6% — 7 tonna — — 207.40 224.90 242.50 — — 7 — 7% tonna — — 214.60 232.20 249.70 — — 7% — 8 tonna — — 221.90 239.40 257.00 — Aðrir textar hækka í sama hlutfalli. — 229.10 246.60 264.20 — Landssamband Vörubifreiðastjóra. Hinir vinsælu kvenkuldaskór úr gúmmíi komnir aftur. Verð kr. 244,- Barnakuldaskór á 1—4ra ára brúnir og hvítir. Verð kr. 194,- Nokkur einstök pör af sléttbotnuðum kuldaskóm, hentugir á telpur, seljast á Niðursettu verði Póstsendum Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Skóverzlunin Framnesvegi 2. GRILL "C^riUfi* GRILLFIX grillofnarnir eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. INFRA-RAUÐIR geislar fi innbyggður mótor þrískiptur hiti sjálfvirkur klukkurofi innbyggt ljós ýý öryggislampi fi lok og hitapanna að ofan ýý fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. Sendum um allt land. OK»RlERUPH»M»tW 'Sirrii 12606 - Sudúrgötii 10 - Reyl^aýik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.