Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Simnudagur 11. jan. 1964 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaklmga, félaga, báta Og fl. — Samningagerðir. — Tími eftir samkomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, sími 16941 Barnapeysur gott úrval. Varðan, Uaugavagi 60. Sími 1903i. Bflamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf, Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Trésmíðavélar Tilboð óskast í „Universal sambyggða trésmíðavél, — blokkþving'ur, geirskurðar- hníf, hefilbekk o. fl. Uppl. í símum 51v''17 og 41314. Hver leigir ungum bamlausuim hjón- um 2—3 herb. íbúð strax eða 1. febr. Vinna bæði úti. — Upplýsingar í síima 23521. T/1 leigu 1 herbergi og eldhús, fyrir eldri hjón húshjálp áskiUn. Tilboð sendist Morgunblað inu merkt: „Húsihjálp“ — fyrir 18. þ.m. Útsala á barna- og unglingapeys- um. VARÐAN, Laugavegi 60, Sími 19031 Húseigendur Óskum eítir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð strax eða um mánaða- mótin. Upplýsingar í síma | 1-32-99. Húsgögn Klæðum og gerum við bólstruð búsgö'gn. VALHÚSGÖN, Þórsgötu 15 (Baldursgötu- megin). Sími 2-33-75 Radíógrammofónn Viðtæki, grammófónn og segulband allt sambyggt í falleguim skáp, til sölu, — einnig gott, þýzkt viðtæiki. Tækifærisverð — Kleppsvegi 48 2. hæð, til vinstri Grindavík Herbergi til leigu, fæði á sama stað. LÁGAFELLI Sírni 8049 En öllum þcim, sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans (Jóh. 1, 12) fdag er sunnudagur 12. janúar og er það 12. dagur ársins 1964 Árdegisháflæði ki. 4.06 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbaej- arapóteki Melhaga 20—22. Sími 22290. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði vikuna 9.— 10. þm. Kristján Jóhannesson, 10.—11. Ólafur Einarsson, 11.— 13. Eiríkur Björnsson (sunnu- Sunnudagsskrítlan l>ú lifir og hrærist í knatt- spyrnunni. Ég er viss um að þú manst ekki hvnær brúðkaupsdag urinn okkar var. Þetta er mesti misskilningur elskan mín. Það var sama dag- inn og íslendmgar gerðu jafn- tefli við írana. Gegnum kýraugað Er það ekki furðulegt, á þessu landi félagasamtaka og landssambanda, að ekki skuli enn hafa verið undinn að því bráður bugur að stofna til Landsambands islenzkra saumaklúbba? L.Í.S. Það nýjasta í hagsmuna- málum væntanlegs landsam- bands íslenzkra saumaklúbba er það, að nú eiga þeir kost á að fá heimsókn fegrunar- og snyrtivörusérfræðings, og þá kemur til kasta L.Í.S., hvort það geti samrýmt leikreglun- um, að meðlimirnir þurfi að hætta að tala (sauma) meðan verið er að mála á þeim var- irnar eða lakka tærnar? Benda má jafnframt á það, að yfirvofandi er sú hætta með þessari snyrtingu, að meðiimir L.Í.S. hætti að þekkja hvorar aðra, vegna fegurðaraukans, og þá er spurningin, hætta þær þá að þora að tala um náungann? dagur), 13.—14 Páll Garðar Ól- afsson, 14.—15. Jósef Ólafsson, 15. —16. Kristján Jóhannesson, 16. —17. Ólafur Einarsson, 17.— 18. Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kL 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJi. I.O.O.F. S =1451138 = E.I. n Mimir 596411I7H — 1 atkv. Frl. n KDDA 59641147 = 1, Fyrirlestur Orð lífsins svara ! stma 10000. Undir rós Keflavík — nágrenni Óskum eftir 3—4 herb. Ibúð 1. fehr. — Upplýsing ar í síma 1701. Smíða eldhúsinnréttingar I og fataskápa, ór harðviði, og set það upp, bæði tíma vinna og ákvæðisvinna. — | Upplýsingar í síma 24613. Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30, símar 18735 og 21554 Viðgerðir á raftækjum. — ! Nýlaignir og breytingar raf lagna. Hafnfirðingar! Get bætt við mig nokkr- um nemendum í reikning, ensku og dönsku. — Upp- lýsingar í síma 51144, eða Bröttukinn 12. Dag nokkurn varð þeim sundurorða, Napoleon mikla og stjórnmálamanninum Talleyrand út af einhverju, sem sá síðar- r.efndi hafði gert. Napoleon hrópaði upp í bræði: Vitið Þér, hvað þér eruð, Talieyr- and? Nei, svaraði hann. Þér eruð eins og lykkjufall í silkisokk! Talleyrand hefndi sín, þegar hann skömmu síðar gekk út, því þá sagði hann svo allir heyrðu, þar á meðal Napoleon: Það er leiðinlegt, hvað svona STÓR maður, hefur fengið lélegt uppeldi! Leiðrétting Þess skal getið til að fyrir- byggja misskiLning, að Ingvar Björnsson á Siglufirði tók sum- ar af myndum þeim sem birtar voru af Tunnuverksmiðju brun- anum á Siglufirði í Mbl. 10 jan. Forsíðumyndina og fleiri tók ljósmyndari blaðsins Steingrím- ur Kristinsson, svo sem fram kemur. sá NÆST bezfi Það er á orði haft, að Páil ísólfsson sé mikil hermikráka. Jónas Jónasson er einn af þeim, sem orðið hafa fyrir barðinu á Páli, svo að í frásögur er fært. Er mæit, að Páll hafi verið með nokkrar glettur í sambanai við þessa list sína. Sagt er, að Jónas hafi einhverju sinni hringt heim til Páls en hann var ekki heima og kom kona hans í símann. Eftir nokkurt samtal segir hún: Vertu ekki að þessu, Páll. Helduiðu, að ég þekki þig ekki! En þessi saga mun exki vera sönn. Aftur á móti er það satt. að Jónas hringdi til Páls og kom kona hans í símann. Jónas sagði þá til sín með þessum orðum: Þetta er nú Jónas Jónsson. en ekki maðurinn yðar. Þá kemur hét sönn saga frá því tímabili, er Þeir voru mestu mátar, Ólaíur Thors og Jónas og þurftu oft að tala saman í síma. Jónas hringdi til Ólafs og hóf samtal um ákveðið máefni, sem honum lá á hjarta. En einhvemveginn komst sá grunur inn hjá Ólafi, að ekki væri allt með fe!du. Hlustar hann þó á tal Jónasar nokkra stund, þar til hann kveður upp úr og segir: Segðu mér nú, Jónas. ert það bú sjálfur eða er ég að tala við helv .... hana Pál Ísc’ísson? Fermingarbörn Hallgrímskirkja í Saurbæ Nesprestakall Fermingarbörn, sem ferm- ast eiga hjá séra Jóni Thor- arensen komi til viðtals í Nes kirkju miðvikudaginn 15. jan- úar. Stúlkur kl. 5 e.h. og drengir kl. 8:30 e.h. Fermingarbörn, sem ferm- ast eiga hjá Frank M. Hall- dórssyni komi til viðtals í Nes kirkju fimmtudaginn 16. jan- úar stúlkur kl. 5 e.h. og dreng ir kl. 8:30. Sóknarprestarnir. Ásprestaball. Fermingarbörn í Áspresta- kalli (Vor- og haust) eru beð in að mæta hjá sóknarprest- inum séra Grími Grímssyni í Langholtsskóla þriðjudaginn 14. þm. kl. 4:30. Háteigsprestakall Fermingarbörn þessa árs (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Sjómanna- skólann, sem hér segir: Ferm- ingarbörn séra Jóns Þorvarðs sonar komi þriðjudaginn 14. janúar kl. 6:15 e.h. Fermingarbörn séra Arn- gríms Jónssonar komi mið- vikudaginn 15. janúar kl. 6:15. e.h. Börnin hafi með sér ritföng. Fermingarbörn séra Emils Björnssonar (haust- og vor 1964) eru beðin að koma í kirkju Öháða safnaðarins til messu kl. 2 í dag og til viðtals eftir messu. Séra Emil Björnsson. Kópavogsprestakall Fermingarbörn í Kópavogs prestakall (vor- og haust) eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Kópavogskirkju mánudaginn 13. þ.m. kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Fermingarbörn séra Áre- líusar Nielssonar eru beðin að mæta til viðtals í safnaðar- heimili við Sólheima mánu- dagskvöldið 13. janúar kl. 6. síðdegis og hafa með sér rit- föng. Væntanleg femingarbörn séra Sigurðar Hauks Guðjós- sonar eru beðin að mæta í safnaðarheimilinu við Sól- heima næstkomandi þrðju- dag kl. 6 e.h. Frikirkjan Fermingarbörn vor og haust eru vmsamlega beðin að mæta í kirkjunni fimmtu- daginn 16. þm. kl. 6 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall Væntanleg fermingarbörn séra Felix Ólafssonar eru beð in að koma til viðtals í Breiða gerðisskóla miðvikudaginn 15. janúar kl. 6 e.h. Laugarnessókn Böm, sem fenmast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes- kirkju fimmtudaginn n.k. þann 16. janúar kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Búsaðaprestakall Væntanleg fermingarbörn séra Ólafs Skúlasonar eru beðin að mæta í sal Réttar- holtsskóla næstkomandi mánu dag kl. 5:15 (á morgun). Hallgrímskirkja Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n.k. mánudag kl. 6:15. Fermingarbörn séra Sigur- jóns Þ. Árnasonar em vin- samlegast beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n.k. þriðjudag kl. 6:15. Dómkirkjan Þau börn, sem fermast eiga í vor hjá séra Hjalta Guð- mundssyni, sem gegnir prests störfum við Dómkirkjuna í veikinöaforföllum séra Jóns Auðuns, komi til viðtals í Dómkirkjunni mánudaginn 13. janúar. Einnig bocni þá þau börn, sem eiga að fermast bjó séra Jóni Auðuns næsta haust. VÍSLKORN Ást ei fipast enn sitt starf, úr þér hripar gigtin, og í svipan einni hvarf árans piparlyktin. HVAÐ ER KLUKKAN? Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 eJi. London 1 e.h. Moskva 4 e.h. New York 8 f.h. París 1 eJi. Tokyo 11 eJ». GMLT OG GOTT Karli einum hafði verið talin trú um það, að jörðin væri á floti, og trúði hann því eins og nýju neti. Einu sinn' kom karlinn að dýi með fleiri mönnum og var kvik- syndi í kxing um það. Þá segir karl: „Ekki er þykkt á henni herna, piitar!" + Gengið + Gengið 28. desember 1964. Kaup Sala 1 enskt pund ......_ 120.16 120,46 1 Banöaríkjadoilar 42.95 43.06 1 Kanadadollar_____________ 39,80 39,91 100 Danskar kr............ 622,46 624,06 100 Norskar kr........ 600.09 601,63 100 Sænskar krónur.... 826,80 828,95 100 Finnsk mörk 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki __________ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 100 V-Þýzk mörk 1.080,90 1.083,66 100 Austurr. sch. ........ 166,18 166,60 100 Gyllini ........_ 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki __________ 86,17 86,39 Nýliga hafa opiraberað trúlof- un sína Ólöf G. Magnúsdóttir, Sólheimum 23 og Örlygur Þórð- arson, Egilsgötu 30. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Þórar- insdóttir, Egilsgötu 26. Reykja- vík og Mikael G. Mikaelsson stud. jur., Austurbraut 8, Kefla- vík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Anna Kristinnsdótt- ir hárgreiðslunemi Vesturvalla- götu 4 og Halldór Jónsson tré- smíðanemi Kaplaskjólsveg 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.