Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 2
2
MORCU N BLADIÐ
Þriðjudagur 21. jan. 1964.
Beyksngarnar valda
kransæðastífliD
HÉR á landi hafa á uodanförn
um árum dáið um 20 manns á
ári af krabbameini í lungum,
sagði próf. Niels Dungal á
blaðamannafundi í útvarpinu
í gær. Hann veitti einnig þær
upplýsingar að frá 1958—60
hefði 78 manns dáið úr lungna
krabba. Og þar eð lungna-
krabbi fer vaxandi, þá megi
búast við að á næstu fjórum
árum, 1962—66 deyi yfir 100
manns úr lungnakrabba.
í umræðum um skaðsemi
reykinga fyrir æðarnar, kom
það fram að tvisvar sinnum
fleiri af þeim sem reykj'a fá
æðastíflu. Um það sagði iwóf.
Niels Dungal:
— Ég er ekki ennþá farinn
að sjá nokkurn mann innan
við 45 ára, sem hefur dáið úr
fcransæðastíflu og sem ekfci
hefur verið mikill reykinga-
maður. /
Urskurður yfirnefndar:
Ferskfiskverðið
helzt óbreytt,
kr. 3.24
Á FTTNDI Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins hinn 20. des. 1963 kom
í Ijós að eigi mundi fást sam-
komulag um verðlagningu fersk
fisks á komandi vetrarvertíð og
var þá samþykkt að vísa mál-
inu til yfirnefndar. Með atkvæði
oddamanns í nefndinni var
ákveðið að meðalverðið kr. 3.24
á slægðum þorski og ýsu með
haus standi óhreytt, en tillaga
oddamanns lá milli tillagna full-
trúa fiskkaupenda og fiskselj-
enda. Gildir meðalverðið, kr.
3.24 eigi skemur en verðlagstíma
bilið frá 1. janúar til 31. maí
1964.
1 yfimefndinni átfcu sæti af
hálfu fiskseljenda þeix Tryggvi
Helgason og Kristjáin Ragnars-
son, en af hálfu fiskkaupenda
þeir Helgi Þorsteinsson og Val-
garð J. Ólafsson. Hæstiréttur til-
nefndi oddamann, Hákon Guð-
mundsson. í úrskurði nefndar-
innar segir m.a.:
Athuganir leiddu til þeirrar
reikningslegu niðurstöðu, að
meðalverð það, sem meðalfrysti-
húsiið gæti greitt fyrir hvert kg.
hráefnis (þorskur og ýsa) væri
kr. 2.55, en hins vegair kom með-
Framhald á bls. 17
M/b Kristján Guðmundsson í fjörunni á Eyrar’oakka. — Ljósm.: Kristján Sigurðsson.
Bát rak upp á
Eyrarbakka
Slitnaði upp af legunni i roki
EYRARBAKKA, 2C. jan. — Um
9 leytið í gærmorgun urðu
menn. varir við að m.b. Kristján
Guðmundsson var horfinn af
legunni á Eyrartoakka. f ljós kom
að Kristján hafði rekið upp í
fjöru um 500 metrum vestan við
leguna. Svo hagar til þar sem
bátinn rak upp, að nokkuð slétt-
ar klappir eru þar fram undan
og feilur af þeim um fjöru. Á
Hvert stdrslys-
ið rekur annað
Tveír menn, sem ekið
var á með klukkutíma
millibili, eru látnir
SL. sunnudagskvöld lézt á
Landakotsspítala Karl Valde-
mar Björnsson Laxdal, fædd-
ur 13. marz 1886, af völdum
höfuðmeiðsla, er hann hlaut
er ekið var á hann á Snorra-
braut við Miklatorg síðdeg-
is á föstudag. Karl missti með-
vitund í slysinu og komst
aldrei til meðvitundar aftur.
Klukkutíma áður en ekið var
á Karl, hafði einnig verið
ekið á annan aidraðan mann,
Magnús Jakobsson, 67 ára, til
heimilis að Sóleyjargötu sjö.
Hlaut Magnús höfuðhögg og
tvíbrotnaði á læri. Hann lézt
aðfaranótt sl. laugardags. Á
sjúkrahúsi Hvíta bandsins
liggur eldri maður, Þorlákur
Guðmundsson, Njálsgötu 80.
Hann hlaut innvortis meiðsli
er ekið var á hann á Njáls-
götunni sl. fimmtudagsmorg-
un. Var hann skorinn upp þá
um daginn. Þorlákur er nú
meðvitundarlaus. — Síðdegis
á laugardag slösuðust sex
manns í miklum árekstri
skammt fyrir ofan Lögberg,
og má segja að skammt hafi
verið stórra högga á milli í
umferðinni í Reykjavík og
nágrennL
Að öðrum slysrum meðtöld-
um mumi 15 manns hafa slas
azt meira og minna í umferð-
inni á hálfri viku eða svo. —
Mest var um slysin á laugar-
dag, en þá slösiuðust alls 11
manns í Reykjavík og ná-
grennL
Um áreksturinn mikla
fyrir ofan Lögberg er það að
segja, að annar bílstjóranna
telur sig ekki geta gert grein
fyrir því hvernig hann or-
sakaðist. Hinn bíis-tjórmn, sá
sem ók Skodabílnum, hefur
borið að hann hafi verið að
mæta tveimur stórum bílum,
og þá hafi Volkswagenbíll
komið skyndilega út fyrir
hægri hlið bílsins, sem Skoda
bíllinn var að mæta. Reyndi
ökumaður Skodabílsins þá að
hemla, en engum togum skipti
að bílarnir rákust saman.
Magnús Jakobsson. Ekið var
á hann á Suðurgötu. Mbl.
tókst ekki í gær að afla sér
myndar af Karli Laxdal, sem
ekið var á við Miklatorg
klukkustundu síðar, með
þeim afleiðingum að hann
lézt á sunnudagskvöld.
í Volkswagenbílnium hlutu
allir einhver meiðsli. Öku-
maður var Stefán Pálsson,
Dunhaga 20, en farþegar
Arnór Sigurjónsson og kona
h,ans Helga Kristjánsdóttir,
Dunhaga 20, svo og tvö börn,
bæði 5 ára, Páll Stefánsson,
sonur ökumanns, og Helga
Jónsdóttir, Dunhaga 20.
í Skodabílnum voru Gísli
Gíslason, Asvallagötu 55, og
kona hans Óiína Sigvaldadótt
ir. Slasaðist allt þetta fólk
meira og minna og var flutt
í slysavarðstofuna í Reykja-
vík og sjúkrahús. Ekki tókst
Mbl. að afla sér nánari fregna
af líðan fólksins eða meiðsl-
um í gær.
flóðinu í gær, þegar bátinn rak
upp, mun hafa verið þar um 2
metra dýpi, en ofan klappanna
tekur við sandfjara.
Þarna liggur báturinm nú, ná-
lægt smástraumsfjöruborði og
virðist hann lítiff skemmdur.
Ekki hefur þó verið hægt að
kanna ^kemmdirnar til hlítair
enn. Ekki er heldur vitað hvað
bilaði í legufærum bátsins, en
hann lá fyrir 2 tomnifu keðju.
Björgun h.f. mun taka að sér
að bjarga bátnum og hefur í dag
verið að flytja hingað véilar til
björgunarstarfsins.
Kriistján Guðmundsson er 51
smálestir að stærð, smíðaður ár-
ið 1956. Eigandi er Ásþór hJ. á
Eyrarbakka.
1 fyrrinótt var Lér suðaustan
rok og hafrót. Þegar svo er sakna
menn þess hér að ekki er búið
að fá garð á skerin framan við
leguna, en slíkur garður kostar
um tvö bátsverð.
— FréttaritarL
Löghann á trésmiöi
náði fram að ganga
í DAG var kveðinn upp dómur
í lögbannsmáli, sem meistarafé-
lag húsasmiða höfðaði gegn Tré-
smíðafélagi Reykjavíkur vegna
meints brots félagsmanna Tré-
smíðafélagsins á gildandi mál-
efnasamningi milli Meistarafé-
lags húsasmiða og Trésmíðafé-
lags Reykjavíkur. Lögbannið
náði fram að ganga og var fé-
lagsmönnum Trésmíðafélagsins
bannað að halda áfram vinnu í
umræddu húsi, sem er hús verzl
unarsambandsins við Skipholt
37.
Tilefni deilunnar var það, að
meistari bannaði smiðunum að
halda áfram vinnu, en þeir
héldu samt áfram meistaralaus-
ir. En í málefnasamningnum er
gert ráð fyrir að sveinar geti
ekki tekið að sér sjálfstætt verk.
Málflytjandi Trésmíðafélagsins
var Árni Guðjónsson og Meist-
arafélagsins Ingi Ingimundarson.
Þorsteinr* Thorarensen, fulltrúi
borgarfógeta kvað upp dóminn.
Árás og inn-
brot í Kefla-
vík
LEIGUBÍLSTJÓRI í Keflavík
kærði á sunnudagsnótt að á sig
hefði verið ráðizt undir stýrL
Kom hann á lögreglustöðina með
rifin föt um 3 leytið um nóttina.
Hafði hann verið að aka drukkn
um manni, sem réðist á hana
undir stýrinu og reif föt hans.
Þá sömu nótt var brotizt inn
í útibú Kaupfélagsins á Hring-
braut 96 í Keflavík og stolið
skiptimynt og sígarettum. Var
plokkuð rúða úr lausaþaks-
glugga á bakhlið og hann opnað-
ur. Á svipuðum tíma var reynt
að komast inn í verzlunina
Hringinn í sama húsi. Tókst ekkl
að komast inn, en þjófarnir náðu
þó í sígarettur og skiptimynL
Rmerásku bókasýn-
inffunni lýkur i duff
AMERÍSKU bókasýningunni í
Bogasal Þjóðminjasafnsins lýk-
ur í kvöld, og hafa nú sótt hana
talsvert á annað þúsund manns.
Síðasta fyrirlesturinn, þeirra,
sem haldnir eru samhliða sýning
unni, fer fram kl. 20.30, og
ræðir þá Capt. Benjamin Par-
tridge um bók Kennedys, fyrr-
verandi forseta, „Profiles in
Courage“.
B ókasý ni nigun.ni, som nú hef ur
staðið í 10 daigia, hiéfuir verið
mjög vel tekið, og aðsókn góðL
Fyiirlestrar þeir, sem fluttir
hafa verið, ha£a hlotið góðar
undiirtektir.
Sýningin er ekki sölusýning,
en þrátt fyrir það hefur eftif-
spurm eftir bókunum verið mik-
il, og þær sennilegia allair seldar,
ef fatar hefðu verið.
Héðan fer bókasýningin til
Skiandinavíu, en áður hiafði hún
veirið haldin í Helsingfors.