Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. jan. 1964. ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaiclinga, félaga, bátr og fl. — Samningagerðir. — Timi ettir samitomuláji Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, simi 16941 Fjölnisveg 2 Bílamálun - Gljábrennsla Vönduð vinna. Merkúr h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 21240 og 11275. Útsala á barna- og unglingapeys- um. VARÐAN, Laugavegi 60. Simi 19031. Spil Til sölu er trukkspil, stærri gerðin. Hannes Bjarnason, Varmalandi, Hrunamanna- hreppL Sæng-ur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urhetd ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. . Dún- og fiðurhreinsurin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Stúlka óskast til sk rifs tof ustarf a strax. Þarf að geta vélritað. — Uppl. á vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar' hf., Skúlatúni 6. Stúlka getur fengið atvinnu. Leðurverkstæðið . / Víðimel 35. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efnþ — Sanngjöm viðakipti. Sími 16805. Ráðskonustaða óska eftir ráðskonustöðu á litlu heimili. Uppl. í síroa 22150. Bíll Beinskiptur Buick ’53 til sölu með góðum kjörum. UppL í síma 19088 milli 8 og 10 e. h. í dag. j Er kaupandi að stóruní frystiskáp, hent- ugum fyrir verzlun. Hring- ið í síma 35483 í dag kl. 1—2 e. h. Peking endur Til sölu 50 ungar og vel með famar Peking endur. Uppl. í síma 21520. Hagfræðingur óskar eftir starfi nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9783“. Rösk og ábyggileg stúlka óskast strax til af- greiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Álfheimabúðin Álfheknum 4. Rrákaðan reyr mun hann ekki brjóta sundur, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva (Matt. 12. 20). í dag er þriðjudagur 21. janúar og er það 21. dagur ársin§ 1964. Eftir eru 3^5 dagar af árinu. Agnesarmessa í 13. viku vetrar Árdegisháflæðj Kl. 9.47. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki sími 11770 vikuna 18. 1. — 25. 1. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði það sem eftir er mánaðarins 22. — 23. Ólafur Einarsson 23. — 24. Eirikur Björnsson 24. — 25. Páll Garðar Ólafsson 25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud) 27. — 28. Kristján Jóhannesson 28. — 29. Ólafur Einarsson 29. — 30. Eiríkur Björnsson 30. — 31. Páll Garðar Ólafsson 31. — 1. febr. Jósef Ólafsson Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. RMR - 22 - 1 - 2« - SPR - MT - HT. I.O.O.F. Rb. 4, = 113121*14 - 9. III. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 145121 = E.I. Helgafell 59641227 VI. 2 OrS lifsins svara i sima 1090». m • yl ■V.T-.--fTf..-M| Þriðjudagsskrítla Læknir var kallaður heim til geðstirðs auðmanns. „Jæja, hvað amar að yður?“ spurði hann glaðlega. „Það er nú einmitt það, sem þér eigið að ganga úr skugga um“, anzaði auðmaðurinn. „Stendur heima“, mælti léekn- irinn, „en yður, er vonandi sama þótt ég kalli á dýralækni, því ég treysti mér ekki til "að kom- ast að því, án þess að fá 'svör við nokkrum spurningum“. GAMALT og gott Klappa saman lófunum, reka féð úr móunum* vinna sér til bita, láta ekki hann pabba sinn neitt' af þessu vita. Orð spekinnar Ætlir þú« að siðmennta ein- hvern, skaltu byrja á ömmu hans. V. Hugo. 11. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Fríkirkjunni ung- frú Dagbjört Svana Engilberts- dóttir og Thorvald Kjartan Imsland, kjötiðnaðarmaður. Brúð hjónin fara á næstunni til Dan- merkur. Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18. Nýlega voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Wiri Hassing og Jóhann Jónsson bifreiðastjóri. Heimili þeirra er að Skógargerði 4 Ljósm: Studio Gests, Laufásvegi 18 Nýlega hafa opinberað trúlof^ un sína ungfíú Iris Karlsdóttir Kársnesbraut 22. Kópavogi og Baldvin Gíslason Munkaþverá- stræti 24 Akureyri. Þessa ágæto varúðarmynð tók Sveinn Þórmóðsson inn í Kassa- gerð um daginn. Hún gæti verið bending til allra um að umgang- ast eld með mikilli varúð, bæði vegna eldhættu, og bruna, og ekki síður gæti mynðTn verið bending til fólks að hugsa sig tvisvar um, þegar það kveikir í fyrsta sinn í sígarettu, því að síðustu tíðindi varðandi þær, eru sannast sagna geigvænlegar. Kvikmyndasýning KVIKMYNDADEn,D UPPLÝSINGAÞJÓNUSTU 1BAND ARÍKJANNA. UpplýsingaÞjónustan starfræk- ir kvikmyndadeild með hátt á annað þúsund kvikmynda um sundurleitustu efni, vísindi og tækni, iandbúnað og fiskveiðar, landslag og náttúrufyrirbrigði. Myndirnar eru lánaðar einstak- lingum, stofnunum og félögum, og er lánstíminn sólarhringur, nema sérstaklega standi á. Allar helztu kvikmyndimar eru með íslenzku tali. Kvikmyndadeildin hefir einnig nokkrar sýningar- vélar, sem lánaðar eru út með sömu skilyrðum. Allt útlán er endurgjaldslaust. Kvikmynda- deildin er opin alla daga nema laugardaga og sunnudagt kl. 9- 12 og 13—18. VISUKORN AUtaf snjóar yfir mó, isköld ró um dalinn. Víðikló I klettató hvitri ló er falin. Hólmfríður Jónasdóttir Bogasalurinn Ameríska bókasýningin í Bogasal Þjóðminjasafnsins. í kvöld kl. 8.30 flytur capt. B. Partridge, Keflavíkurflugvelli í sýningarlok fyrirlestur um bók Kennedys forseta: „Profiles in Courage" Kvikmynd: „A Date with Liberty“ verður' sýnd. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Þórhildur Elíasdóttir hárgreiðsludama og Páll J*óhanns son rafvirkL Heimili þeirra er að Langholtsvegi 194 Ljósm: Studio Gests. - Áheit og gjafir Áhcit og gjafir til Martcinstungu- kirkju 1962: Áheit frá S.O. 100; NN 100; ónefnd, sent i bréfi 100; ónefnd- ur 200; Gjafir til minningar um GuS- rúnu GuSjónsdóttlr, Köldukinn frá Guðrúnu og GuSmundi Rvík. 200; Sigurlínu Seheving Rvík 50; ÓS 50; NN 10; ÁrlS 1963: Áheit frá ungum manni 300; konu 200; Gjafir frá ó- nefndri konu 300; Oddbj. 100; NN 10. Kærar þakkir. D.G. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Elín K. Guðnadóttir og Hörður Jónsson leigubifreiða- stjóri. HeiiniU .þftirra er á Kapla- skjólsvegi 51.' Ljósm: Studio Gests. Kjartan Ólafsson. vorhljómar Já', alltaf get ég sungið söng unt vorið, og sál min yngist við þess strengjaspil, og léttar mínar byrðir fæ ég borið, sem barn ég gleðst af því að ver» til. Og þó ég finni þyngjast lífsina strauma með þér ég ann, og geng mín léttu spor. Ég enn þá bý við æsku minnar drauma í yndisfaðmi þínum blíða vor. Ég elska þig, sem blessar allt og bætir Þó blómin fölni, og húmi í skógarlund, þú fagra vor, sem mér í drauml mætir við minningar, sem verma aOa stund. Ég geymi þína geisla í mínu blóði, og gleði lindir sem þér streym* frá, og þínir hljómar lifa í minu ljóðl svo lengi hjartað veit, að elska, og þrá. Kjartan Ólafsson sá KÆST bezti Sigurður Nordal ritaði nafn sitt fyrst á skólaámm sínum S. Nordal Þá fundu skóiabræðui hans upp á því að kalla hann Snordal. Nú breytti Siguvður nafninu þannig, að hann ritaði það Sig. Nordal. Ekki gáfust skólabræður hans upp við það, og nefnrtu hann nú Signor Dal Þá fór Sigurður að rita sitt fulla nafn og hefur gert það síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.