Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. jan. 1964. MORGUNBLAÐIÐ 15 imWHPBnHMiPi FRÉTTAMYNDIR Abeid Karume (fremstur á myndinni), hinn •nýi fnrseti „At- þýftulýðveklisins Zanztbar“, stígur inn i bifreið sína fyrir frain- an aðsetur stjórnarinnar i hót'uðborginni Zan/ibar. Sem kun.n- ugt er tók Karume við vóldum, er byltingarmeun höfðu steytit soldáni landsins aí stoti. Erltard kanniari Vestur-Þýzkalands kom fyrir stuítu til Lundúna tit viðræðna við Sir Alec !>ouglas-Home, forsætisráSherra, og: aðra ráðlierra brezku stjórnarinnar. I rá flugvell- inuni hélt Erhard rakleiðis til Howning Street 10, * bústáðár forsætisráðherrans, og á myndtiuii sjást þeir heilsast i tröppunuuL. T*ótt sambúðin milli griskumælandi manna og tyrkneska þjóðar- brotsins á Kýpur sé ekki góð, er ekki þar með sagt aö allir Grikkpr og Tyrkir á eyjunni séu óvinir. Mennirnir á myndinni eru gött dæmi um þetta. Annar er grískur siökkvilíðsstjóri, en h'inn tyrkneskur brimaliðsmaður, sem unnið hefur undir stjórn hans. Þeir hafa búið í borginni Xeros, sem byggð er bæði Grikkjum og Tyrkjum, en nú er Tyrkínn að flvtja til borgar- innar Lefka, þar sem eiiiungis búa menn af tyrkneskum upp- runa. Á inyndiiuii kveður Tyrkinn liinn gríska yfirmann siiuu Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna Robert K ennedy cg Sukarn.o Tndónesíufors^ti virðast skemnttá S4jr konunglega. Mvndin var tek in sköiiunu áður ín formlegar viðræður þeirra uiu tamúð lrubmesiu og Malaysiu hófust- í Tokió Vorðurmn a myndinni hefur vfirsyn vnr um hverfið þar sein hann situr á borði, sem byltingarmenn í Zanzibar ræn«U frá heimili Araba í höfuðborginni. Félagar lians vinna að því að. flokka húsgögn og fatnað, Sem Arabinn átti, en byltingarmcnn geröu upp- tækan. Munina á að fcelja til ágóða fyrir byUing.-rstjórnina. Saud, konungur Saudi-Arabíu, og Nasscr forseti Egypta- lands, ra-ðast við i Ijióðrrni á ráðstofnu æöstu munna 13 Arabaríkja, sem haidin var í Kairó í s.l. viku. Á ráðstéfnunni var fjallað um þá fyrirætlun Israelsmanna að veita vatni i'ir ánni Jórdan á Negevauðninni, og hugsanlegar aðgerðir Araba til þess að konia i veg fyrir það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.