Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. ján. 1964.
5
MÖRGUNBLAOID
Wwwv I
^ s^.s I
M.s. Rangá er smíðuð úr stáli í Elmshorn í V-Þýzkalandi árið 1962 og 976 tonn brúttó með
Deutz-Diesel og er eign Hafskips h.f.
ngs og Rvíkur. Jökulfell er í Camden.
Haf§kip h.f. Laxá et* í Hamborg.
Hangá er væntanleg í kvöld frá
Gautaborg Selá er í Rotterdam Spurv-
cn fer væntanlega til Rvíkur í dag
tfrá Hull Lise Jörg er í Vgstmanna-
cyjum.
Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til
Osló, Kaupynan113*13*1131, °6 Helsing-
tfors kl. 09.00. Eiríkur rauði fer frá
Rvík til Luxemöorgar kl. 09.00 Snorri
l>orfinnsson er væntanlegur frá
London og Glasgow kl. 23.00. Fer til
NY. kl. 00.30.
Pan American þota er væntanleg
tfrá NY. í fyrramálið kl. 07:45. Fer
tfjl Glasgow og London kl. 08:30.
Jöklar h.f. Drangajökull er í Camden
Fer þaðan til Rvíkur. Langjökull qt á
Akureyri. Fer þaðan vestur um land
til Keflavíkur. Vatnajökull er í Ólafs-
vik. Fer þaðan til Keflavíkur og Vest-
anannaeyja.
Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á
Raufarhöfn. fer paðan til Austfjarða.
Arnarfell er á Sk3gaströnd, fer þaðan
Flateyrar, Stykkishólms, Borgar-
FRETTIR
Minningarkort Blindrafélagsins fást
1 skrifstofu félagsins, Hemrahlíð 17,
Sími 3-81-80, og lyfjabúðunum í
'Reykjavík Kópavogi og Hafnarfirði.
Samúðarkort Rauða krossins fást á
•krifstofu hans Thorvldsstræti 6.
FRÁ DÓMKIRKJUNNI
Séra Hjalti Guðmundsson,
»ettur prestur við Dómkirkjuna,
hefur viðtalstíma á heimili sínu,
Brekkustíg 14, kl. 11—12 og 6
—7 alla virka daga. Þá eru af
greidd vottorð úr öllum prest-
þjónustubókum, sem séra Jón
Auðuns varðveitti. Sími 12553.
Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa
tfélagsins í Valhöll við Suðurgötu er
opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2—
10, sími 17807. Stjórn félagsins' er þar
til viðtals við félagsnenn og gjald
keri félagsins tekur við ársgjöldum
tfélagsmanna.
Kvenfélagasamband íslands: Skrif-
■tofa sambandsins að Laufásvegi
(artnari hæð) er opin frá kl. 3—5
alla virka daga nema laugardaga.
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins:
Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga
lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug-
ardaga.
Minningarspjöld Kópavogskirkju
lást á Digranesvegi 6. Kópavogi.
Minningarspjöld Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur,
Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur,
Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur,
Stangarholti 8, Guðrúnu' Karlsdóttur
Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur
Barmahlíð 7. Ennfremur i Bókaverzl-
uninni Hlíðar, Miklubraut 68.
Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá
Bteinunni Helgadóttur Lindargötu
Skotfélag Reykjavíkur. — Æfing að
Hálogalandi kl. 8,30 á miðvikudögum.
Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík eru seld í verzluninni
Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils
Jacobsen, Austurstræti 9.
Viðtalstími séra Gríms Grímssonar
I Ásprestakalli er alla virka daga kl.
€—7 e.h. að Hjallaveg 35. sími 32195.
Ltivist barna: Börn yngri en 12
éra til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22.
Börnum og unglingum innan 16 ára
cr óheinjill aðgangur að veitinga
cians- og sölustöðum eftir kl. 20.
Skrifstofa áfengisvarnarnefndar
Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak
hús), opin frá kl. 5—7 *Ji. nem;
laugardaga, sími 19282.
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
Dísarfell fer í dag trá Stöðvat'firði til
Bergen. Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafelj er í Ventspils,
fer þaðan til Rvíkur. Hamrafell átti
að fara í gær frá Arub%ftil Hafnarfjarð
ar. Stapafell er væntanlegt til Bergen
22. þ.m.
Kaupskip h.f. Hvítanes lestar í
Haugasundi til íslands.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er á Akureyrj Askja er í Stettin.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer fFá Hull 20 1. til Leith og
Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rvík 18. 1.
til Rotterdam og Hamborg. Dettifoss
fór frá Dublin 8. 1. til NY. Fjallfosg
kom til Rvíkur 13.1. frá Kaupmanna.
höfn. Goðafogs er í Gdynia fer þaðan I
til Kotka. Gullfoss fer frá Rvík kl.
22.00 í kvöld 20. i. tii Vestmannaeyja 1
og til baka tfl Rvíkur. Lagarfoss fór |
frá NY 16. 1. til Rvikur Mánafoss fór í
frá Rotterdam 16. 1. væntanlegur til j
Rvíkur um hád^gi í dag 21. 1.. Reykja
foss er í Hamborg fer þaðan til Kaup-
mannahafnar Gauiaborgar. Kristian-
sand og Rvikur. Selfoss fer frá Ham-
borg 20. 1. til Dublin og NY.Trölla- |
foss kom til Rvíkur 19. 1. frá Ham-
borg. Tungufoss íór frá Eskifirði 19. |
1. tfl Hull, Rotterdam og Antwerpen.
(í skrifstofiP VKF Framtíðin) Tekið á
móti umsóknum og framlögum til
nefndarinnar á þriðjudögum og mið-
vikudögum frá kl. 8—10 e.h.
Minningarspjöld Hallgrimskirkju i
Reykjavík fást 1 Verzlun Halldóru Ol-
afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og
Bókaverzlun *Braga Brynjólíssonar,
Hafnarstræti 22.
Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs
fást i Bókabúð ísafoldar, Austur-
stræti 8
Kven- o g Bræðrafélag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík halda sam-
eiginlegan skemmtifund í Sigtúni
(Sjálfstæðishúsina) miðvikudaginn 22.
Janúar n k- kl.8 s.d. 1. Spiluð verður
félagsvfst, 2. Sýnd kvikmynd. Félagar
mega taka með sér gesti. Stjórnin.
' Kvenfélagið Aldan heldur fund
miðvikudaginn 22. janúar kl. 8.30 að
Bárugötu 11
Kvenfélagið HRÖNN heldur fund í
Bárugötu 11. þriðjudagin 21. þm. kl.
8:30. Bingó. Stjórnin
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í
Reykjavík heldur framhaldsstofnfund
fimmtudagin 23. janúar n.k. kl. 8.30
i húsj Vélstjóraféiags íslands að Báru-
götu 11. Allar skagfirzkar konur í
Reykjavík eru velkomnar á fundinn.
Stjórnjn*
Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Kon-
ur munið hinn árlega afmælisfagnað
félagsins með sameiginlegu borðhaldi
og skemmtiatriðum í Þjóðleikhúgkjall
aranum miðvikudaginn 22. þm. Pant-
anir teknar í áður auglýstum símum
og hjá formanni í 14740.
Breiðfirðingafélagið hgldur félagsvist
í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 22.
janúar kl. 8.30 Dans á eftfr. Stjórnin
Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé-
lagsheimilinu uppi þriðjudaginn 21.
janúar. Hefst stundvíslega kl. 20.30
með Kvikmvndasýningu. Mætið vel.
Stjórnin.
Kvenréfctindafélag íslands:
Fundur verður haldinn í félags-
heimili prentara á- Hverfisgötu 21.
þriðjudaginn 21. janúar kl. 20.30
Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júní
blað K.R.F.Í. Anna Sigurðardóttir tal-
ar um hvar íslenzkar konur eru á
vegi staddar í jafnréttismálum. Fé-
lagskonur fjölmenni og taki með sér
gesti.
Læknar fjarverandi
Fyþór Gunnarsson fjarverandi
óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ.
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling-
ur Þorsteinsson, Steíán Olafsson og
Viktor Gestsson.
Halldór Hannsen yngri verður fjar-
verandi frá 20. 1. — 27. 1. Staðgengill:
Karl S. Jónsson.
Jón Hannesson verður fjarverandi
20.—30. þm. Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Kristjana Helgadóttir læknir fjar-
verandi um óákveðinnfcíma. Stað-
gengill: Ragnar Arinbjarnar.
Páll Sigurðsson eldri fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda
Sveinsson.
Ólafur Geirgson læknir er fjær-
verandi til 29. þ.m.
Ólafur Ólafsson læknir Klappar-
stíg 25 sími 11228 verður fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
+ Gengið +
Gengið 28. desember 1964.
Kaup Sala
1 enskt pund .m. 120,16
1 Bandankjadollar — 42.95
1 Kanadadollar 39,80
100 Danskar kr....... 622,46
100 Norskar kr....... 600,09
100 Saénskar kr. ______ 827,95
100 Finnsk mörk ^ 1.335,72
100 Fr. franki ________ 874,08
100 Svissn. frankar .... 993,53
100 V-Þýzk mörk 1.080,90
100 Austurr. sch. ........ 166,18
100 Gyllini ......
100 Belg. franki
,.M 1.191,81
86,17
120,46
43,06 I
39,91
624,06 I
601,63 I
830,10
1.339,14
876,32 |
996.08
1.083,66 i
166,60
1.194,87
86,39
Gegnum kýraugað
Er það ekki furðulegt, að
ekki skuli hafa verið sett
nefnd eða skipaður sérstakur
embættismaður til að hafa
eftirlit með að styttum borgar
innar líti sómasamlega út?
Við erum ekki rík af stytt-
um, en þó stendur það til
bóta.
Björn Önundarson læknir á sama
hefur opnað rkrifstofu í Alþýðuhúsmustað.
bvort utórir meun geti hrokkið í fjögra potta kút?
Þeim mun sárar er að sjá (
þær sumar, grænar af spánsk-
! grænu og með alls kyns krassi1
Væri nú ekki einhver leið!
I áð kippa þessu í lag?
Skyldi ekki styttunum líða j
1 betur við þvottinn, að ég tali
i nú ekki um borgarana, sem :
I standa hjá þeim og dást að |
þeim . . . flestum.
Gangastúlkur
og ræstingakonur óskast nú
þegar á LandakiOtsspítala.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Bakaríið
Álfheimum 6.
Krydd
Nokkuð m,agn af 1. flokks
kryddi til sölu. Uppl. næstu
•daga í síma 51396.
Húsasmiður
óskar eftir að taka á leigu
íbúð 1—2 herbergi-og eld-
hús. Standsetning getur
komið til greina. Tilboð
merkt: „íbúð — 9917“ send
ist Mbl. fyrir 24. þ.m.
Reglusama stúlku
vantar 1 herbergi og eld-
hús, helzt sem næst Mið-
bænum. Uppl. í síma 10281.
Veitingaleyfi
Vilji einhver hafa sam-
band við mig því við-
víkjandi, þá leggið inn á
blaðið fyrirspurn, merkt:
„1000 — 9788“.
Til sölu
þvottavél, Colinbia, lítið
notuð. Ný saumavél, hand-
snúin, að Laugaveg 68,
Húsgagnaverzlunin (geng-
ið inn í sundið).
Keflavík — Suðurnes
Kenni á bíl, Volkswagen.
Lolli Kristins, Kirkjuteig 7.
Sími 1876.
Matreiðslukona
óskar eftir starfi fyrir ver-
búð. Uppl. að Hring'braut
40, Keflavík.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Pappakassar til ■ sölu
\
Skóverzl. Péturs Andréssoiiar
Laugavegi 17 — Sími 17345.
Verðtilboð óskast í
landrover '62
skemmdan eftir ákeyrslu. Bíllinn verður'til sýnis
í dag og á morgun við skrifstofu vora í Borgartúni
1 kl. 10—3. — Tilboð skilist fyrir kl. 5 á fimmtu-
dag.
Vátryggingafélagið hf.
Höfum til sölu
nýja 3ja herb. íbúðarhæð í sambýlishúsi við Stóra-
gerði. Mjög skemmtileg sólrík íbúð með stórum
svölum. Tvöfalt gler. Vönduð sameign í kjallara.
Frágengin lóð. Húsið stendur á bezta stað í hverf-
inu. Fagurt útsýni. — Laus strax.
HÚS og SKIP
Fasteignastofa —• Ásvallagötu 69.
Sími 33687. Kvöldsími 23608.
Til sölu
þriggja herb. íbúð ásamt fjórða herbergi í risi við
Hringbraut til sölu.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Atvinna
Okkur vantar nokkra laghenta menn til starfa nú
þegar. — Upplýsingar í síma 40870 næstu daga
milli kl. 1—3 g.h.
Járnsmiðja Kópavogs.