Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 21. }an. 1964. MORGUNBLAÐIÐ 19 — Davið Ólafs- son Framhald aí bls. 24. sem hofðu rætt um þessi mál innarv siuna vébanda um nokk urt akeið, án þess að komast að neinni niðurstöðu. í allt sumar og haiust fóru 9vo fram viðræður m.a. milli Breta og Efnahagsbandalags- ríkjanna um þessa jáðstefruu, sem eins og kunraugt er hófst ekki fyrr en 3. des. s.l. Allt þetta var augsýnilega liður í tilraunum Breta til • að komast í sem raánust teragsl við Efnahagsbandalagsríkin og eiga við þau sem mesta samivinnu. Enn fremur er þetta j>ólitískt mál heiiraa í Bretlandi í samibaradi við þeirra útfærslu á fiskveiði- landhelginni, sen. nú er orðin aðkallandi vegna heimaveiða Breta, og mun ákveðið að Bretar fraimkvæmi sína út- færsdiu á næsta vori. Þeir telja nú að samkvæmt alþjóðalögum sé heimilt að fætra fiskveiðiiögsögu í 12 míl ur og byggðu tillögur sínar I í upphafi fiskimálaráðstefn- unnar á því. Töldu þeir að B þróun þessara mála hefði ver P ið slik að undanförrau, að réttlætanlegt væri að víkka fiskveiðilögsöguraa í 12 míl- ur, en töldu þó æskilegt að slík útfæirsla væri gerð með samningum og tekið væri tál- lit til hefðbundinna fiskveiða á svæðirau milli 6 og 12 mílna.“ „En hvað um afstöðu Is- lendinga#“ „Hún var skýrt mótuð frá upphafi ráðstefnunnar og raiunar skýrt mörkuð í orð- sendingu rikisstjórnarinnar, sem var svar við boði um þátttöbu í henni, þ.e. að ís- land gæti ekki undir neinum kringumstæðum samþykkt að taka þátt í umræðum eða samningum um fisíkveiðitaik- mörkin við ísland né veitt nokkur réttindi til erlendra ríkja varðandi fiskveiðar við ísland, eða unr fiskveiðimál yfirleitt. Afstaða íslenzku sendinefnd arinnar mótaðist af þessu og þegar í upphafi ráðstefraunn- ar var tekið fram í fyrsta lagi, að ekki kæmi til mála að sam ið yrði um nein réttindi innan 12 mílna fiskveiðitakmark- anna til handa útlendingum umfram þag sem gert hafði verið með sérstökum samn- mgi við Bretland og Þýzka- “ larad 1961, en þau ákvæði samninganna renna út í marz n.k. eins og kunnugt er; í öðru lagi að stefna islenziku ríkisstjórnarinnar að því er varðaði fiskveiðilögsöguna byggðist á ályktun Alþingis frá 5. maí 1959 um útfærslu fiskveiðitakmarkanna við ís- land utan 12 mílna. Var þetta margítrekað, bæði' á ráðstefn- unni í desember og einnig á frarnhaldsfundum nú í janúar svo enginn sem á ráðstefn- unni var gæti verið í vafa um stefnu Islendinga í þessum málum. Það var einnig aug- Ijóst þegar frá byrjun, að mál stað Islands var óneitanlegur styrkur að samningnum frá 1961 um viðurkenningu Breta og Þjóðverja á 12 mílna fisk- veiðilögsögunni og stefnuyfir lýsingu rikisstjórnarinnar í þeim samningum, að þvi er varðar svæðið utan 12 mílna, en í þeim samningum voru einnig ákvæði um takmarkað ar veiðar þessara aðila milli 6 og 12 mílna til marz n.k.“ „En hvað er að segja um samningsuppkastið sjálft?“ ,4 höfuðdráttum var sagt frá því í frétt frá London, þegar ráðstefnunni lauk. Þetta uppkast var sameiginleg til- )aga allra Efnahagsbandalags landanna og Bretlands. Upp kastið gerSi ráð fyrir einka- xétti aðildarríkjanna til fisk- veiða innan 6 mílna frá grunn línum, sem má í ákveðnum tilfellum draga beinar, en á svæðinu milli 6 og 12 mí-lna er ríkjum heimilar veiðar, ef skip þeirra hafa stundað hefð bundnar vaiðar á þessu svæði tiltekinn tíma. I Þá er einnig gert ráð fyrir að strandríki geti sett regkir um, takmörkun veiða og fyr- irkomulag á ytra 6 mílna belt inu en allar slíkar reglur verða að vera á jafnréttis- grundvelli, þannig að ekki sé um neiná mismunun að ræða. Og þá er ennfremur gert ráð fyrir.að á Þessu svæði geti strandriki þax sem íbúar aðliggjandi landssvæða bygg ja afkomu sína á fiskveiðum, takmarkaðar yeiðar erlendra skipa á sérstökum haf- svæðum, en til þess þarf þó samþykki aðildarríkjanna. Þetta er megininntakið í uppkastinu, sem varðar okk- ur. Þar er einnig fjallað um sérstakt vandamál milli Efna hagsbandalagsríkjanna og Bretlands, varðandi svæðið milli 3ja og 6 mílna, en um það atriði er gert ráð fyrir sérstökum umþóttunartíma. Loks er þess að geta, að samn- ingurinn gildir til 20 ára, eftir það má segja honum upp með 2ja ára fyrirvara. Eins og augljóst er af þéssu er þessi samningur algerlega andstæður hagsniunum ís- lands og stefnu, eins og henni hefur verið marglýst og vár því lýst yfir af hálfu íslenzku sendinefndarinnar, þegar samningsuppkastið lá fyrir.“ „En hvað um Norðmenn og Dani?“ „Eins og fram hefur komið í fréttum töldu Norðmenn sér ekki fært að samþykkja þetta samningsuppkast, þar sem þar væri ekki tekið tillit til þeirra reglna, sem nú gilda um fiskveiðilögsögu Noregs, þ. e. 12 mílna lögsögu, en Norðmenn hafa hinsvegar samninga við Breta og Rússa um heimild þeim til handa um að veiða á svæðinu milli 6—12 mílna til ársins 1970. Danir munu væntanlega saniþykkja uppkastið að því •er varðar Danmörku sjálfa, en ekki vegna Færeyja og Grænlands. Við Færeyjar gengur í gildi óskert 12 mílna fiskveiðilandhelgi í marz n.k. og við Grænland árið B 1973. • Af þessu er ljóst, að samn- ingur á grundvelli þessa upp- kasts, og miðað við afstöðu ríkjanna við norðanvert At- lantshaf, sem áður getur, hef- ur ekki neina þýðingu fyrir fiskveiðar nema í Norður- sjónum og á hafsvæðinu um- hverfis Bretlandseyjar og þar fyrir sunnan. Allt Nórður-At- lantshafið, þ. e. miðin við Færeyjar, Noreg, ísland og Grænland er raunverulega ósnert af slíkum samningi. Þar gilda áfram þær reglur, sem settar hafá verið af við- komandi löndum. En með þessu hefur Bretum samt tek- izt að ná samningum við Efna hagsbandalagslöndin um fisk- veiðilögsöguna við Bretland, sem þeir telja sér vafalaust mikils virði, ekki sízt sem lið í viðleitni þeirra til frekari samvinnu við þessi lönd á fleiri sviðum.“ Að lokum sagði Davíð Ólafsson um viðskipta- og markaðsmálin, að á þessu stigi málsins hefði mjög lítið verið um þau fjallað, en hins vegar ákvæðið að fresta fund- um ráðstefraunnar til 26. febr. n.k., og þá er gert ráð fyrir, að umræður fari fram um þann lið dagskrár ráðstefn- unnar. „En um þróun þeirra mála ætla ég engu að spá,“ sagði Davíð Ólafsson, fiski- málastjóri, að lokum. Meistarar á Akureyri láta ekki vinna fyrir hærra kaup IVSálarar og múrarar auglýstu hækkun AKUREYRI, 20. jan. — Almenn- ur felaysfundur var haldinn í gær í Byggingarmeistarafélagi Akureyrar, en í því eru bæði trésmíðameistarar og múrara- meistarar. Þar var samþykkt ályktun þess efnis, að félags- mönnum væri óheimilt að hafa trésmiði í vinnu fyrir hærra kaup' en gilti fyrir 20. janúar 1964. En sl. föstudag auglýstu Trésmíðafélag Akureyrar nýja kauptaxta, sem átti að taka gildi í dag. Eftir viðræður við nefnd frá Byggingarmeistarafélaginu, sem fram fór í gærkvöldi, féllst stjórn Trésmiðafélagsins þó á að heimila vinnu félagsmanna í dag skv. eldri taxtanum. — Samn- ingur hefur enginn verið í gildi milli tré$miða og atvinnurek- enda, en kaup hefur verið' greitt samkvæmt taxta, sem auglýstur var í júlíbyrjun 1963. Atvinnurekendafélag Akureyr ar, Kaupfélag Eyfirðinga og bæjarstjóri fyrir hörad Akureyr- arbæjar hafa fllkynnt Byggirag- armeistarafélaginu að þessir að- ilar viðurkenni ekki hærra kaup ein gilt hefur til þessa. Stjóm Trésmiðafélags Akur- eyrar hvatti félagsmenn til að vinraa samkvæmt gamla taxtara- umú dag, en félagið mun halda fund um málið í kvöld. — Fund- uriran stóð enn er blaðið fór í prentun. — Viðurkenning Frakka Framh. af bls. 1 og þær hófust, en ekki ráðgast við hann fyrirfram. Þá stóð de Gaulle með Kennedy. Nú hafi de Gaulle ákveðið að nota sömu aðferð og Bandaríkjamönnum þótti henta 1962. „AÐEINS EITT KÍNA“ Haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Peking að Kína- stjóm hafi fallið frá þeirri kröfu sinni að Frakkar hættu að viður- kenna stjórnina á Formósu. Ekki er þetta þó öruggt, því einn hátt- settur starfsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, sem nú ferðast með Chou En-lai forsæt- isráðherra í Afríkuferð hans, sagði við fréttamenn í dag: „Frakkar geta aðeins viðurkennt eitt Kína, ekki tvö.“ . Parísarblaðið Le Monde seg- ir að allt bendi til að Chou En- lai verði boðið að koma í opin- bera heimsókn til Frakklands strax og tilkynning um viður- kenninguna hefur verið birt í Peking og París. Talsmaður utan- ríkisráðuneytisins kínverska kveðst þó ekkert um það heim- boð vita. Chou En-lai er á ferð um Afríku, og lýkur henni ekki fyrr en um miðjan febrúar. DR. KRONE TIL PARÍSAR I tilkynningu vestur-þýzku stjórnarinnar segir að dr. Hein- rich Krone ræði við de Gaulle í París á morgun til þess að láta í ljós „áhyggjur yfir ákvörðun Frakklands um að viðurkenna kommúnistastjórnina í Kína.“ — Segir stjórnin að Frakkar hafi engin samráð haft við Þjóðverja um þetta mál, þótt svo sé kveðið Vi um í milliríkjasamningum land anna. Fréttaritari The New York Times í Bonn segir að þótt yfir- völdin í Bonn sjái fram á það að ekki verði unnt að breyta ákvörð- un de Gaulle eins og komið er, hafi þótt rétt að senda dr. Krone til Parísar. Sjái yfirvöldin fram á að viðurkenningin geti haft al- varlegar afleiðingar fyrir At- lantshafsbandalagið í heild og sambúð Frakka og Þjóðverja. Þrátt fyrir milliríkjasamninga um samvinnu, hafi Frakkar ekki haft Þjóðverja með í ráðum varð- andi viðurkenningu á Kína- stjórn. Og á fundi þeirra de Gaulle og Erhards kanzlara í nóvember hafi verið rætt laus- lega um ýms mál ér varða Kína, en aldrei minnzt á viðurkenn- ingu á kommúnistastjórninni. Þá segir blaðið ennfremur að sú for- senda, sem Frakkar gefi fyrir viðurkenningunni — að nauð- synlegt sé að viðurkenna „stað- reyndir" — valdi vestur-þýzkum yfirvölóum einnig áhyggjum. Þetta eru sömu forsendur og kommúnistaríkin gefa fyrir kröf- unni um einingu Þýzkalands. FUNDUR í KANADA? Ekki hefur vefið birt efni bandarísku orðsendingarinnar til de Gaulle, en álitið er að þar telji Bandaríkjamenn fram ástæð ur sínar fyrir því hvers vegna Frakkar ættu ekki að viðurkenna Kínastjórnina. Talsmenn banda- ríska utanríkisráðuneytisins hafa ekki viljað skýra nánar frá efni orðsendingarinnar, en bentu á yfirlýsingu rágSuneytisins frá 9. þ.m. þar sem sagt er að það sé hvorki Frökkum né öðrum þjóð- um til hagsbóta að viðurkenna stjórnina í Peking. í opinberum fregnum frá Ottawa í Kanada segir að ef til vill muni Lester B. Pearson for- sætisráðherra koma á fundi þeirra de Gaulle og Johnsons for- seta. Hafa þessar fréttir hvorki fengizt staðfestar í París né Washington. ★ Franska blaðið Le Monde birti í dag úrslit skoðanakönnunar, sem fram fór á vegum opinberr- ar stofnunar í París. Segir þar að 39% Frakka vilji viðurkenn- ingu á Kínastjórn, 26% séu á móti en 35% hafi ekki haft skoð- un á málinu. Einnig var kannað hverjir vildu viðskipti við Kína. Voru 58% þeim meðmæltir, 17% á móti og 25% höfðu enga skoð- un. — — Soames Framhald af 1. síðu. um, hivort hætt verði við frekari þátttöku í fiskveiðiráðstefnunni, er hún kemur aftur saman 26. febr. næstkonnandi. Utanríkisráðiherra skýrði frá því, að það hefði fyrst verið í gær, að ríkisstjórninni hefði bor- izt skýrsla sendinefndarinnar, og hefði hún því ekki verið rædd enn. Hann sagði það þó myndu verða gert næstu daga. Því hefði engin ákvörðun verið tekin, enn sem komið er. • Hér fer á eftir skeyti þáð, sem barst frá AP-fréttastofunni, og fjallar um ræðu Ohristopher Soames, landbúnaðar- og fiski- málaráðherra Breta, í brezka þinginu í gær: „Chrisfcopher Soames sagði í dag í ræðu í neðri málstofunni, að frá og með^31. desember 1965 myqdi Bretlandi (skv. samnings uppkastinu) heimiJt að vísa öll- um erlendum fiskiskipum út fyr ir sex mílna fiskveiðilögsögu. Fram til þessa tíma sé fiskiskip- um þeirra þjóða, sem fraim til þessa tafa veitt á svæðinu milli þriggja og sex mílna, heimilt að halda þar áfram veiðum, en ekki leragur. Soames sagði, að samningsupp Hjartkær móðir mín kast það, sem samþykkt var af meirihluta þeirra 16 þjóða, sem fiskveiðiráðstefnuna sóttu, gerði ráð fyrir, að erlend skip (þ.e. þeirra þjóða, sem veiðar hafa stundað á svæðirau) fái að veiða þar framvegis. Þó benti hann á, að strandþjóðir hafi rétt til íhlut unar í allri tólf iraílna lögsögu sinni. — hér væri átt við, að strand- þjóðir gætu framfylgt ölium al- þjóðlegum ákvæðum um fisk- vernd, svo og eigin reglum, svo framarlega sem þær gerðu ekki þjóðum mishátt undir höfði. Ráðherrann gat þess, að upp- kastið gerði ráð fyrir því, að ein- stakar þjóðir gætu haldið uppi fullum „viðteknum réttindum“ á vissum svæðum, svo að á þann hátt mætti koma til móts við þær þjóðir, sem einkum byggja á strandveiðum. • AP-fréttastofan segir, að þótt Soames hafi ekki getið þess sérstaklega, þá sé þetta síðasta ákvæði fram sett, svo að Island og Danmörk (Gragnland og Fær- eyjar) mættu gerast aðilar. Þá vék ráðherrann að því, að nú væri það þeirra þjóða, sem ráðstefnuna í London sóttu, að ákveða, hvort þær gerðust aðil- ar að samkomulaginu. Það væri ávöxtur samstarfs Breta, Frakka, V-Þjóðverja, Belga, Hollendinga, ítala og Luxemborgara^ • Soames lýsti því yfir, að í samningsuppkastinu væri gert ráð fyrir gerðardómsfyrirkomu- lagi, þ. e. með'slíkum dómi yrði skorið jir um vafaatriði og ann- að, er leitt gæti af mismunandi túlkun aðildarþjóða á einstökum atriðum samkomulagsins. Þá kom fram í ræðu ráðherr- ans, að gert væri ráð fyrir auk- inni fiskvernd, auk reglugerðar um veiðiaðferðir. í svari við fyrirspurn, sagði Soames, að ekki þyrfti að óttast, að gengið yrði á réttindi brezkra strandfiskiskipa, þótt gengið yrði að uppkastinu, þar eð allir aðilar nytu sömu réttinda, þó með tilliti til sérákvæða. Fram kom við sama táekifæri, að samningsuppkastið gerði ráð fyrir riægu svigrúmi til samn- inga við þau ríki, sem vildu, að einstök svæði yrðu algerlega undir eigin tólf mílna eftir- liti, svo að hægt væri að- tryggja hagsmuni þeirra þjóðá, sem al- gerlega byggja afkomu sína á fiskveiðum. Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður Málflutíngsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875. KKISXÍN GÍSLADÓTTIR Öldugötu 2. Andaðist í Borgarspitalanum 14. þ. m. Að ósk hennar hefnr ntföiin farið frim i kyrrþey. Þakka auðsýnda hluttekningn. Ilulda Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.