Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 14
14
✓
MORGUNBLAÐIÐ
Þrjðjudagur 21. jan. 1964.
Telpa óskast
til sendiferða á skrifstofu vora.
Vinnutími kl. 1 — 6 e.h.
Bezt að aug'ýsa í Morgunblaðinu
t,
Móðir okkar
RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR
andaðist 20. þ. m. að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
Lára Hammer.
Faðir minn
KARL LAXDAL BJÖRNSSON
andaðist í Landakotsspítala 19. þ.m. Fyrir hönd að-
standenda.
Snorri L. Karlsson.
Jarðarför föður okkar
" JÓNS KRISTÓBERTSSONAR
frá Súðavík
til heimilis að Holtsgötu 13, sém andaðist 14. þ.m. fer
fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. janúar kL
10,30 f.h. — Blóm eruwinsamlegast afþökkúð, en þeim,
sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Kristján Jónsson, Aslaug Jónsdóttir,
Matthías Jónsson, Vigdís Jónsdóttir,
Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson.
Jarðarför konu minnar og móður okkar'
ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR
fer" fram frá Brautarholtskirkju miðvikudaginn 22. þ.m.
kl. 2 e.h. — Bílferðir frá BSÍ kl. 1 e.h.
Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi,
og börn.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför , _
GUÐNÝJAR PÉTURSDÓTTUR
Hverfisgötu 92C
Fyrir hönd systkina.
Arsæll Sigurðsson.
Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát
og jarðarför móður okkar og tengdamóður
GUNNDÓRU BENJAMÍNSDÓTTUR
Nina Tryggvadóttir,
Viggó Tryggvason,
Ólafur Tryggvason
og fjölskyldur þeirra.
Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur
vinsemd og samúð, við andlát og jarðarför elskulegrar
móður minnar og systur okkar
TORFHILDAR BALDVINSDÓTTUR
Ragnheiður Hermannsdóttir,
Anna Baldvinsdóttir,
Jóhanna Baldvinsdóttir,
Lára Einarsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
eiginmanns míns og föður okkar
Major EDWARD F. LENNON
Ragnheiður Lilja Þórðardóttir Lennon
og börn.
Þakka af alhug öllum sem glöddu mig við fráfall
mannsins mins
BOGA GUÐMUNDSSONAR
Bergþórugötu 20.
Sigríður Jónsdóttir,
börn og fósturdætur.
Pantið með fyrirvara
smurt brauð
og snittur
Einnig fást heimabakaðar
kökur ávallt í
TJARNASEU,
Njálsgötu 62.
1»
M.S. „Dronning
Alexandríne“
fer frá Kaupmannahötfn 24.
jan. til Færeyja og Reykja-
víkur. Skipið fer frá Reykja-
vik 3. febr. til Færeyja og
Kaupmannahafnar.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimseb.
BELLA PLAST
er þýzkt undraetfni, sem
hreinsar öll plastefni á svip-
stundu. Kaupið eitt glas og
sannfærizt. Fæst í flestum
verzlunum.
Heildsölubingðir:
Dfvíð S. Jónsson & Co
Silkiborg auglýsir:
Köflótt teryleneefni í kjóla og pils.
Einlit teryleneefni í buxur.
Terylene-stóresefni, Eldhúsgardínuefni.
Sængurveradamask.
Peysur og Blússur.
Angoragarn margir litir.
Silkiborg, Dalbraut 1
Stúlka óskast
til innheimtu og afgreiðslustarfa.
SfÍEnpIagerðin
Hverfisgötu 50.
Saumastúlkur óskast
Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 10510.
Verksmiðjan Föt hf.
Hverfisgötu 56.
Útsala í Lóunni
Utsala á telpnakjólum, vatteruðum úlpum og alls
konar barnafatnaði. —
LÍTIÐ INN í LÓUNA
Á KLAPPARSTÍG GEGNT HAMBORG.
Crepe kvensokkar
brúnir, svartir, rauðir.
Eiríkur Ketilsson
Garðastræti 2. — Símar 23472 og 19155.
Lóð við Laugaveg
Höfum til sölu lóð við Laugaveg. Nánari uppl. gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Bólstrarar
Viljum ráða bólstrara til að veita verk-
stæði okkar forstöðu. Langur vinnutími
ef óskað er.
BÚSLÓÐ h.f. við Nóatún.
íbúð óskast
til leigu nú þegar fyrir starfsmann okkar.
Upplýsingar á skrifstofutíma.
Miðstræti 7. — Sími 16510.
>