Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 18
18 MORCUNB L ADIÐ Þriðjudagur 21. jan. 1964, 6iml 114 H Tvíburasystur (The Parent Trap) Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta sinn. MFMfllRErð Ný Poe-mynd Þrenning óttans EDGAR ALLAN POE’S T/U^oF7€RR°R k PANAV/SION'COLOR VINCÍNT PRICE PETER LORRE ■ASU RATNIORE DEBRA PAGET Afar spennandi og hrollvekj- andi, ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision, hyggð á þremur smásögum eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samkomur Hjálpræðisherinn Samkomuvikan hefst í kvöld með samkomu kl. 8.30. Majór Henny Driveklepp tal- ar. Strengjasveitin, foringjar og hermenn aðstoða. Áfram- haldandi verða samkomur á hverju kvöldi þessa viku. — Raeðumenn verða miðvikudag majór Óskar Jónsson. Fimmtu dag ólafur Ólafsson, kristni- boði. Föstudag séra Magnús Runólfsson. Laugardag kap- tein Ástrós Jónsdóttir. Sunnu dag majór Henny Driveklepp. Allir hjartanlega velkomnir. Barnasamkomur miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 6. K.F.U.K. A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Ferðaþátur með skuggamynd- um. Hugleiðing, Stína Gísla- dóttir. Allt kvenfólk veikom- ið. Stjórnin. Filadelfía Safnaðarsamkoma kl. 8.30. í kvöld 1. O. G. T. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30. Æt. Hópferðarbilar allar stærðir JAklAN Sími 32716 og 34307 Huseigendafélag Reykjávíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Magnús Thorlacius hæstaréttariögmaður Malflutmgsskrifstota. Aðaistrætt 9. — Simi 1-1875. TOItfAESÍÓ Simi 11182. ÍSLENZKUR TEXTI tokST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið hetur 10 Oscarsverð- laun og fjölda annarra viður- kennmga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins, Hljómlist Lecnard Bernstein. Söngieikur sem farið hetur stgurför um allan heim. Natalie Wood Richaro Beymer Russ Tambiyn Rita Moreno George Chakaris Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. w STJÖRNUDfn Simi 18936 IIAU Cantinflas sem „PEPE" Islenzkur texti. Nú eru sið- tustu forvöð | að sjá þessa Jkvikmynd |með hinum fieimsfræga I gamanleikara | Cantinflas, á- samt 34 fræg um leikurum, 'l ■» þai á meðal Maurice Che- valier, Frank Sinatra, Shir- ley Jones. — Missið ekki af þessari : bráðskemmti i'egu og vin- sælu kvik- ...mynd. Sýnd kl. 9. Birgitte Bardot fer í stríð Bráðskemmtileg mynd í Tit- um. Sjáið hina vinsælu Bardott. Endursýnd kl.'5 og 7. nÓÐULL □ PNAO KL. 7 SÍMI 15327 syi»o»s COMBO SÖNGVARI SIGURDÓR Borðpantamr í sima J5327. £gmr SENDIBÍLASTÖÐIN Préfessorinn What does he become? What kind of monster? PARAMOUNT PtCTURES presents jERRyLEWISas theI PROFESSOR!1 (A Jerry Lewis Production) [tkhíwÖíjfI Bráðskemmtileg amerísk mynd í litum, nýjasta mynd- in sem snillingurinn Jerry Lewis, hefur leikið L Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. £fmk ÞJÓÐLEIKHUSIÐ HAMLET Sýning miðvikudag kl. 20. Læðnrnar Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKFElÁGÍ ^REYKJAyfKD^ Horl í bak 164. sýning miðvikudag kl. 20.30. Fangornir i Altona Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opm frá kl 14. Sími 13191. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörl og eignaumsysja Vonarstræti 4 VR-núsið Málflutnmgsskriístofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, ndi. Hafnarstræti il — Simi 19406 KENNSLA Unglin,jaskólinn 0RESUND Espergærde 45 mín. frá Kaupmannahöfn. 5 mán. nám- skeið byrjar í maí fynr ungar stúlkur 14—18 ára. Venjuieg skólafög, sö..gur, músik, barnagæzla, kjólasaumur, — handavmna, vefnaður, leik- fimi, sund, mál, vélritun og postulínsmálun. Eigin bað- strönd. Herb. með heitu og köldu vatni. 5 mán. samskóli frá 3. nóv. fynr 14—18 ára. Skólaskrá og upplýsingar send ast J. Ormstrup Jacobsen. — Bezt að auglýsa l Morguublaðinu — iTURBÆJA! I— I ~ 7 M II 1II ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg gamanmynó, ,,óscar“-verðlaunamyndin: Lykiilinn undir mottunni (The Apartment) 1 Úr blaðadómum: .... hlutverk myndarinnar eru hvert öðru betur leikin. Shirley McLain hefur áður verið ævintýri líkust, en sjaldan eins og nú. Jack Lemmon er óborganlegur .... Bráðskemmtileg mynd, af- bragðsvel leikin. Þjóðv. 8/1 ’64. .... bráðsnjall leikur Shirley McLaine og Jack Lemmon Hún einhver elskulegasta og bezta leikkona bandarískra kvikmynda og unun a að horfa og hann meðal frá- bærustu gamanleikara. — Leikur Jack Lemmon er af- bragð og á stacstan þátt í að gera myndina að beztu gaman mynd, sem hér hefur verið sýnd í Guð má vita hve lang- an tíma. Morgunbl. 11/1 ’64. í g|!gMy|ö|j Þtssi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala hefst k. 3. Vonarstræti 4. — Sími 19085. Málf 1 u tningssk rif stoía JOHANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður VILHJALMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA tbnabarbankahtisiiKi. Simar Z4G3S 04 1G307 Hjólbarðaviðgerðir og sala. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23, laugard. og sunnud. kl. 13-23. Hjólbarðastöðin Sigtúm 57. — Simi 38315. Gerum vií kaldavatnskrana og W.C. hana. Vatnsveita Reykjavíkur Simar 13134 og 18000 Simi 11544.. Hugrakkir landnemar Geysispennandi og ævintýra mettuð, ný, amerísk mynd, frá landnámsdögum Búa í Suður-Afríku. Stuart Whitman Juliet Prowse Ken Scott Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS m-mKfjm SÍMAR 32075 - 38150 Kappar og vopn Bráðskemimtileg þýzk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7 H ATARI Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 4. LJÓSMYND ASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima I sima 1-47-72 Sýning í kvöld kl. 8.30 í Bæjarbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 1 dag. Sími 50184. ÖLAÞVRNAR Kynning Miðaldra maður, sem á íbúð, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35—45 ára, setn félagá. Mynd með nafni og símanúmeri óskast send Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Félagi — 9904". ATHUGIÐ aó borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu en öðrum blöðum. <Ju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.