Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðindpíruv 71 ían. 1964.
— er stórsigur vanust yfir
Viking 35 : 22
F.H.-MENN ráku heldur betur
aí sér slyðruorð er þeir maettu
Víking í 1. deildarkeppninni á
sunnudaginn. Með hröðum og oít
faliegum og margbreytilegum
leik gersigruðu þeir Víkinga, sem
eftir ófarir FH gegn Fram og
jafntefli við ÍR, "oru taldir eiga
sigurmöguleika gegn Hafnfirð-
ingum. En það fór á annan veg.
Það var svipaður bragur á þess-
um leik FH og þegar þeir gengu
sína margra ára óslilnu sigur-
göngu í handknattleiknum, hraði
og kraftur sem braut alla mót-
spyrnu niður.
Það var aðeins fyrstu 10 mín.
sem Víkingar veittu einhverja
keppni og gáfu einhverjar vonir
umn jafnan leik. Eln síðan hafði
FH öll tök á leiknuim. í hálf-
leik var staðan 15—2 og leilk lauik
með 35 mörkum gegn 22.
Það var fyrst og fremst hraði
sem vopn FH en jafnframt þvi
að halda honum tókst þeim oft
að sýna breytilegk og oft fallegt
spil sem gersamlega kom Víking
um úr jafnvægi, svo þeir fengu
enga rönd við reist. FH-liðið átti
allgóðan leik. Mesta athygli vakti
Páil Eiriksson. Hjalti varði og
vel.
Víkingsliðið var hreinlega hrot
ÓIi B. Jónsson
þjóllar Kefl-
víhingo
ÓLI B. JóííSSON, hinn kunni
knattspyrnuimaður, seim um
árabil þjálfaði KR, síðan Vals
menn og nú siðasta árið Vest
mannaeyinga, hefoir nú verið
ráðinn til þjálfarastarfa í'
Keflavík. Mun Óli B. þjéJfa'
knattspyrnumenn Keflvíkinga
að minnsta kost. um eins árs
skeið.
Hafsteinn Guðmundsson,
formaður IBK sagði blaðinu
í gæi, að æfingar knattspyrnu
manna væru að hefjast af
krafti. Keflvíkingar eru ný-
liðar í 1. deild næsta sumar
og hyggjast ekiki hverfa af
vettvangi hennar strax aftur.
Eru Keflvíkinigar ánægðir
með að fá óla sem þjálfara
og hyggja gott til sinmarsins.
ið riiður í þessum leik. Því tókst
ekki að ná saman sem oftast áð-'
ur. Þátt átti það í miklum marka
roun, að markvarzla Víkings var
á köfium afar lóleg.
/
KR knásetti Fram 25:19
og setti nvtt lif í mdtið
Bezti leikur KR á vetrinum
KR-INGAR sáu fyrir hinum
óvæntu úrslitum í handknatt
leiknum um helgina — og
það reyndar þeim ólíkleg-
ustu í þessu móti til þessa.
Með mjög vel upp byggðum
og taktiskum leik knésettu
þeir sjálfa íslands- og Reykja
víkurmeistarann. Og leikur
KR allur, og baráttuvilji var
með þeim ágætum að úrslit-
in voru engin tilviljun, held-
ur aðeins afleiðing af mun
betri leik en íslandsmeist-
ararnir sýndu. KR vann
25:19 í hálfleik stóð 13:8 fyr-
ir KR.
■jr Eins og annað mót eftir
Það bjuggust ailir við að
Fram ætti auðvelda leið til
sigurs í leiknum. Ef svo hefði
orðið hefði mótið verið næsta
laust við spenning. Fram
hefði þá haft 8 stig, FH og ÍR
5, Vík. 4, KR 2 og Ármann 0.
En sigur KR hleypir nýju
lífi, nýjum spenning í mótið
og það svo rækilega að með
sigri sínum og 2 stigum hafa
þeir komið liðunum í þann
þétta hóp hvað stig snertir
að aðeins 2 stig skilja efsta og
5. liðið i deildinni. Fram hefur
6 stig, FÍl og ÍR 5, KR og
Vík. 4 en Ármann 0. ÖIl þessi
lið hafa því möguleika til
sigurs í mótinu — og KR ekki
minnstan ef miða má við leik
inn í gær. Ármann er í fall-
hættunni með ekkert stig og
þarf kraftaverk til að breyta
þar um.
Úrslitin gefa öðrum félög-
um von til sigurs — ekki sizt
FH, enda fögnuðu FH menn
vel.
•k 9 mörk KR — gegn 1
KR skorar fyrsta markið en
síðan ná F ramainar þeim tökum á
leiknum sem búizt var við. Stað-
an verður 5—2 fyrir Fram. En
þegar þar var jcomið jafna KR-
ingar 5—5 og halda áfram.
Hætta ekki fyrr en þeir hafa
skorað á stuttum tíma 9 mörk
gegn 1 og staðan er orðin 11—6
fyrir KR.
Það var tvennt aðallega
sem færði KR þennan góða
kafla. Annars vegar var það
hættulegt línuspil KR. Sig-
urður Óskarsson, sem KR-ing
Eftir leikina í 1. deild í gær
er staðan þessi:
Fram 4 3 0 1 6 121:94
FH 4 2 115 118:101
ÍR 4 2 1 1 5 102:97
KR 4 2 0 2 4 101:112
Víkingur 4 2 0 2 4 95:99
Ármann 4 0 0 4 0 72:94
ar hafa gert þá skyssu með
að láta leika í marki, var drif
fjöður þess og skapaði 5
fyrstu mörkin. Hins vegar var
það mjög góð markvarzla Sig
urðar Johnny, sem varði eins
og berserkur en var auk þess
heppinn.
Framarair tóku þessum mót-
gangi sínum af rósemi. Það var
eins og. úr leik þeirra skyni ein-
hver vissa' í þá átt að nógur
væri tíminn og síðari hálfleik-
ur væri eftir.
Örþrifaráð
En KR-ingar héldu niðri öll-
um tilraunum Fram. Framarar
reyndu í byrjun síðari hálfleiks
að ná tökum á leiknum með
hraðari leik, en KR-ingar voru
fastir fyrir og svöruðu aðeins
með því að auka forskotið, og
komst það í 8 mörk.
Fram reyndi nú það örþrifa-
ráð að stöðva hættuna af línu-_
spili KR-inga. KR-ingarnir voru
stöðugt þrír inni á línu Fram og
gerðu þar mikinn usla og sköp-
uðu hættu.
Fram tókst að minnka þá
hættu með því að gæta þeirra
fast. En þá höfðu KR-ingar ann-
að taktiskt leynivopn. Meðan öll
vörn Fram glímdi við hættulega
línumenn KR tóku Karl Jó-
hannsson og Hilmar, kornungur
leikmaður, að þruma langskot-
um sem hvert af öðru höfnuðu
í neti meistaranna.
KR haifði frumkvæði i
leiknum allt til loka, setm
hreinlega bugaði meistar-
ana, hatfði þétta vörn og
hreyfanlega með markmann
GLEDl:
SORG:
brotizt i geVoum vörn Fram
«>g skorar. Kari skoraði 13
mörk í leiknum.
‘— LjósmT Sveinn Þorm. 4
„í stuði'* að baki, hættulega línu
menn og langskyttur sem not-
færðu sér eyður sem mynduð-
ust í vörn Fram er línumann-
anna var gætt vel.
Fram féll því á eigin bragðL
Oft hefur línuspil fært Fram
sigur, en nú kunni vörn Fram
ekki nógu gott ráð við slíku
bragði mótherjans. Línuspil
Fram var í molum enda bezti
línumaður þeirra Sig. Einarsson
ekki með. Það hafði vita&kuld
sín áhrif en ekki á meistaralið
að falla saman við slíka fjarvist.
Karl Jóhannsson í liði KR átti
mjög góðan leik. Hreyfanleiki
hans átti sinn þátt í sigri KR.
Karl skoraði 13 mörk þar af 4
úr vítaköstum sem línumönnum
KR voru dæmd. En 9 mörk Karls
þutu framhjá vörn Fram — og
í netið. — A. St.
Pele reyndist vel
sem morkvörður
BRASILISKA knattspyrnustjarn
an Pele fékk gamlan draum upp-
fylltan um helgina. Hann fékk
loksins að standa í marki fyrir
félag sitt Santos.
Markverði Santos var vikið af
leikvelli í síðari hálfleik í keppni
við Gremio.
Pele var settur til markvörzlu.
Hann stóð s’fe með prýði hélt
markinu hreinu og Santos vann
4—3.
Enska
knattspyrnan
28 umferð gnsku deildarkeppninnar
fór fram s.l. l^ugardag og urðu úr«
slit þessi:
1. deild.
Arsenal — Fulham ............ 2—3
Birmingham — Burnley .......... 0—0
Blackburn — Wolverhampton 1—1
Blackpool — Tottenham 0—3
Chelsea — Aston Villa 1—0
Everton — Ipswich ............ 1—*1
Leicester — Bolton ........l—o
N. Forest — Stoke .......... 0—0
Sheffield W. — Sheífield U.... 3—0
W.B.A. — Manchestei U...... 1—4
West Ham — Liverpool ......... 1—0
2. deýld.
Bury — Northampton .. 1—1
Derby — Plymouth ............. 3—1
Huddersfield — Charlton ...frestað
Manchester City — Sunderland .... 0—3
Mkldlesbrou Gh — Preston _____ 3—0
Newcastlg — Grimsby ......... 4—0
Norwich — Portsmouth ....;.. 3—1
Southampton — Leyton O....._ 3—0
Swansea — Scunthorpe ....... 4—1
Swindon — Leeds ............ 2—2
í Skotlandi urðu úrsþt m.a. þessi:
Celtic — St. Mirre^ ......... 3—0
"East Stirlingshjre — Dundee . 1—5
Rangers — Third Lanark ..... 3—1
Staðan er þessi:
1. deild.
1. Tottenham ..
2. Blackburn ...
3. Liverpool ...»,
4. Sheffield W.
5. Arsenal •»*....*
____ 37 stig
...»... 35 —
_______34 «
________ 33 «
........ 33 —
(
Of sahraði var
sigurvopn FH