Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 24
*VOEVO(|p »ipuebf~ Öskufall í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 20. jan. — í dag hefur verið hér óvenju mikið gos í Surtsey, bæði gui'u gos og komið svartar slettur. — Vindáttin stóð á bæinn og varð nokkurt öskufall um tíma. En síðan breyttist vinstaða og það hvarf. Piltar réðust inn í hús með ólæti og barsmíði Samtal við Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra, um Lundúnaráðstefnuna: Bretum tókst að ná samningum við EBE-löndin um fiskveiðilögsöguna Norður-Atlantshafssvæðisins KVÖLD eitt í fyrri viku brut- ust þrír piltar inn í hænsnahús á bænum Lyngfell í Vestmanna- Skák- mátið SJÖTTA umferð Reykjávíkur- mótsins í skák var tefld í gær- kvöJdi. Ekkert óvænt skeði, en úrslit urðu þessi: Tal vann Wade fyrirhafnar- litið og nokkuð fijótlega. Gligoric vann Freystein nokk- uð auðveldlega. Friðrik vann Inga R. Var skákin jöfn framan af en Friðrik náði svo yfirburðum og vann í 34 leikjum. Svein Johannesen vann Ingvar. Caprindashvili og Magnús Sól mundarson skildu jöfn. Guðm. Pálmason og Trausti skildu jafnir. Arinbjörn á biðskák við Jón Kr. og hefur Arinbjörn tvö peð yfir. í kvöld (þriðjudag) verður 7. umferð tefld kí. 7.30 Þá eigast við Gligoric og Caprindashvili, Magnús og Friðrik, Ingi R og Ingvar, Svein Johannesen og Trausti, Jón Hþ\ og Freysteinn, Wade og Arinbjörn og Guðm. Pálmason og Tal. Súttoíundur í kvöld SÁTTASEMJARI hefur boðað fulltrúa meistara og málara, múrara, trésmiða og pípulagn- ingarmanna á fund í kvöld kl. 8,30. Samningurinn tekur ekki til DAVÍÐ Ólafsson, fiski- málastjóri, kom heim sl, sunnudag af fiskimálaráð- stefnunni í London, en hann var einn af fulltrúum íslands á ráðstefnunni eins og kiyinugt er. Aðrir full- trúar íslands voru Henrik Sv. Björnsson, sendiherra, sem var formaður íslenzku nefndarinnar, Hans G. And ersen, sendiherra, og dr. Oddur Guðjónsson, við- skiptaráðunautur. Morgunhlaðið átti í gær samtal við Davíð Ólafsson um fiskimálaráðstefnuna. í upphafi samtalsins skýrði hann svo frá ráðstefnunni og störfum hennar: „Ráðstefnan var loikiuð, þ.e. engum íréttamanni var leyft að vera viðstaddur fundi henn ar og ekkert var gert opin- bert af því sem þar fór fram, nema það sem fram ko'm í stuttum fréttatilikynhingum eftir hvern fund og tilkynning um, sem gefnar voru út að ráðstefnunni lokim.i. En nú eftir ráðstefnuna hefur Soam es, fiskimiálaráðlherra Biret- lands, gefið yfirlýsingu í brezka þingimu og má gera ráð fyrir, að um þetta mól verði rætt allmikið á næst- unni. Líta verður é þessa ráð- stefnu í ljósi þess sem gerðist fyrir réttu ári, þegar de Gaulle lokaði dyrúnum fyrir Bretum að Efnahagsbandalag inu. Nokkrum mánuðum sið- ar tilkynntu Bretar, að þeir mundu boða til ráðstefnu um fiskveiðimál Evrópu og markaðsmálj og tóku þannig Davíð ólafsson að vissu leyti fruimkvæðið aí Etnahagsbandalagsrikj unurn, Framh. á bls. 23 ÍFrá opnun íslenzku bókasýn- ingarinnar í Osló. Myndin erl tekin meðan dr. Gylfi Þ. Gíslal son flytur ávarp sitt. (Sjá bls.j 3). Mál þetta reis vegna þess að Frama-menn hindruðu s.l. föstu dag 2 meðeigendur, sem setu eiga í stjórn Landleiða, í að aika, eftir að verkfall bílstjóra hófst. Hins vegar létu þeir afskiptalausan akstur framkvæmdastjórans, Ágústs Hafbergs. Hefur Ágúst haldið upp takmörkuðum áætl- unarferðum til Hafftarfjarðar á þeim tímum sem fóliki liggur mest á að komast á milli Reykja víkur og Háfnarfjarðar. Engir sáttafundir voru í vinnu deilunni í gær. eyjum. Voru þeir þar með ólæti", og náðu sér í egg. Uppeldissonur bóndans, Oddur Guðlaugsson, kom út og réðust þeir á hann og börðu illa. Barst leikurinn inn í húsið. # Inni var Guðiaugur Guttorms- son, sem er gamall maður og fatlaður og eiginkona hans, gömul kona og heilsulaus. Gat gamli maðurinn lítið aðhafzt, en piltarnir brutu rúmið hans í lát- unum og hlaut sonurinn glóðar- auga og andlitshögg í rysking- unum. Kom lögreglan skömmu síðar og tók piJtana. Þeir komu svo fyrir rétt hjá bæjarfógeta daginn eftir og greiddu bætur fyrir spjöllin. Það gerðist þennan sama dag, að gamla konan varð bráðkvödd um kvöldið. Tillaga landlæknis: Reykíngabam í félagsheim- ilum og samsv. stofnunum þá einkum hafa átt við félags- hvað frekar yrði Ia,gt til í mál- heimilin, vfðs vegar um landið | inu. Lögbannið náði ekki fram.að ganga MBL. átti í gær stutt símtal við Sigurð Sigurðsson, landlækni, um tillögur hans varðandi hætt- una af reykingum, sem nú er mjög rædd eftir að bandaríska nefndin skilaði áliti um skað- 7 , semi sigarettureykinga. Visaði hann til tillagna, sem hann sendi ríkisstjórninni fyrir hálfu öðru ári, eftir að hafa kynnt sér aðr- ar skýrslur sem gengu að vísu ekki eins langt og sú bandaríska, en þær tillögur frá landlækni voru birtar hér í bláðinu sl. fimmtudag. Varðandi tvö atriði í þeim til- lögum gaf landlæknir fnekairi skýringar í símtalinu. Þar sem sérs'tök áherzla var lögð á au.g- lýsingabann við auglýsingum á sígarettum, þá kvaðst landlækn- ir ekki hafa aðaUega átt við Tóbakseinkasölu ríkisins, sem auglýsir nær aldrei, heldur aug- lýsingar sem stundum koma í kvikmyndaihúsunum. Enn fremur beindi landlæknir því til ríkisstjómarinnar að bannaðar yrðu reykingar á visis- um opinberum stöðum og kvaðist í GffiR var kveðinn upp í fógeta- rétti í Reykjavik dóunur i lög- og samsvarandi stofnanir fyrir og samsvarandi stofnanir í bæij- um og kauptúnum, þar sem þau em byggð fyrir opinbert fé, og vitað er að unglingiar sækja þau mjög mikið. Ekki kvaðst landlæknir geta sagt neitt um það á þessu stigi bannsmáli Landleiða gegn Bif- reiðastjórafélaginu Frama. Var lögbannskrafan ekki tekin til greina, en málskostnaður féll nið ur. Þorsteinn Thorarensen bórg- árfógeti kvað upp dóminn. Bifreiðastjórafélagið Frami hef ur stefnt málinu fyrir félagsdóm til að fá skorið úr efniságrein- ingi. En Landleiðamenn munu hugleiða að vísa lögbannsmálinu* til bæjarþings. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.