Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 2Í. jan. 1964. MORGUNBLAÐIÐ 19 Simi 50181. Jólaþyrnur Leikfélag Hafnarfjarð'ar. Skattaframföl Tökum að okkur skattaifram- töl, launauppgjör og húsby'gg ingaskýrslur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223, kL 5—7 og heima 12469. Ný bráðskemmtileg dönsk iit- mynd. Sýnd kíl. 6.45 og 9. Ingi Ingimundarson Klapparstíg 26 XV hæð Sími 24753 hæstaréttarlögrr.aður KOmOGSBIO Sími 11985. ISLENZKUR TEXTI KRAFT AVERKID SAGAN AF H*:LEN KELLER (The Miracle Worker) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmyrid, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Myndin hlaut tvenn Oscarsverðlaun 1963, ásamt mörgum öðrum viður- kenningum. Anne Bancroft Patty Duke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Góð kjötbúð til sölu Til sölu er góð kjötverzlun, sem er í fullum gangi. Vélar og áhöld í góðu ásigkomulagi. — Tilboð "*' merkt: „Góð kjötbúð — 9999“ sendist afgr. Mbh fyrir 28. þ.m. Ford Thames Trader 70 diesel Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu lítið notaða Tharnes Trader 70 vörubif- reið, með eða án yfirbyggingar til lang- ferðaflutninga, Fordumboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2. Sími 35300 Verkamannafélagið DAGSBRÚN % Félagsfundur verður í Iðnó í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30. FUNDAREFNI; KOSNINGARNAR Dagsbrúnarmenn, fjölmennið á fundinn og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðmu borgar sig bezt. Tflorgunbiflfciií Braubskálinn Köld borð, smurt brauS og snittur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 Sími 37940 og 36066 Oumdeild tœknileg- gœói Hagstœtt verð >Oa« A f Sambahdshúsiou Rvik Fré Eyfirðingafélaginu Þorrablót féíagsins rerður haldið að HÓTEL SÖGU, sunnudaginn 26. þ. m. og hefst kl. 18 stundvíslega. — Húsið opnað kl. 17,30. SKEMMTISKRÁ: Kl. 18.00 Skálað fyrir þorra og nýju ári. -— 1S.30 Samkoman sett. .— 19.30 Skemmtiatriði: Omar Ragnarsson. Aðgöngumiðasala verður í Lídó fimmtudag og föstudag 23. og 24. þ. m. kL> &—7 báða dagana. — Verð aðgöngumiða kr. 280,00. Stjórmn. Kl. 20.00 Allir skemmta öllum, sam- eiginlegur söngur. — 20.30 Ýmis skemmtiatriðL — 21.00 Stiginn dans. —• 01.00 Veiztulok. é^AANSLEIKUR KL.21M ~ PoAscafe '•Jr Hljómsveit Lúdó-sextett •jr Söngvari: Stefán Jónsson SímJ 15355 KLÚBBURINN í KVOLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöil Hólm. Njótið kvöldsins í Klúbbnum F. í. H. Félagsfundur 1 Breiðfirðingabúð nk. fimmtudag kl. 1,30 e.h. FUNDAREFNI: Kjarasamningarnir. Stjómin. Iðja, félag verksmiðjufólks Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar 1964 kL 8,30 e.h. í Tjarnarbæ. FUNDAREFNI: Stjórnarkjörið. Mætið vel og stundvíslega. Reykjavík, 21. janúar 1964. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 22. janúar kl. 8,30. -— Allir velkomnir. Breiðf irðingaf él agið. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó LaugaráskjÖr, Laugarásvegi Vörubílstjórafélagið Þróttur Auglýsing eftir framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún- aðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjar atkvæðgreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs- listum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrif- stofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 22. jan. kl. 5 e.h. og er þá framboðsfrestur útrunninn. __ Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 22 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.