Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.01.1964, Blaðsíða 11
ÞriSjudagur. 21. jan. 1964. 11 MQRGVNBLADIO Leigubílstjórar, þið sem þurfið að fá ykkur nýjan bíl, munið að panta í tíma hina vinsælu SIMCA ARIANE stöðvarbíla. Bergur Lárusson hf. Brautarholti 22 — Reykjavík — Sími 17379. Nýtt austfirzkt blað Til sölu í . Hreyfilsbúðinni, blaðsölunni Austur- stræti 18 og söluturni við Hlemmtorg. ibúð við MJörvasund 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Njörvasund til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefnar kL'14—18. Málaflutningsskrifstofa EINAR VIÐAR, hdl. SVEINBJÖRN DAGFINNSSON, hrl. Hafnarstræti 11. — Sími 19406. Bókhald Maður vanur bókhaldi óskast til starfa á skrifstofu hér í bænum sem fyrst. Tilboð merkt: „Bókhald — 9913“ sendist Mbl. fyrir 27. þ. m.. Sandgerði Til sölu 2ja og 4ra herb. einbýlishús í SandgerðL Upplýsingar gefur Eigna- og verðbréfasalan, Keflavík. — Símar 1430 og 2094. Keflavík Til sölu raðhús (endahús) tilb. undir tréverk, 5 herb. íbúð, nýleg á góðum stað. Tvö einbýlishús 4ra herb.. — Uppl. gefur: * Eigna- og verðbréfasalan, Keflavík. — Símar 1430 og 2094. Alvinna Stúlka óskast ti] almennra skrifstofustarfa. . G. S. JÚLÍUSSON Þingholtsstræti 15. sneiða allt: brauð, álegg, grænmeti, ost og annað, sem sneiða þarf, og eru þeir vönduðustu á markaðnum, vestur-þýzk gæðavara. Margar gerðir, m. a. frístand- andi lúxusmódel með sleða fyrir það, sem sneiða á. Kynn- ið yður verð og gæði. ANKERVI NDINGAR RAFVÉLAVIÐGERDIR MÓTORVÍNDINGAR FRIÐGEIR GUÐMUNDSSON • ÁRMÚLI 5 RAFVELAVERKSTÆÐI • SIMI 21877 Rafmagns- kaffikvarnir sekúndum! Ný-maláð kaffi er auðvitað lang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvömin gerir það auðvelt að veita sér þá ánægju. OKORMERtJP-HAmfglll Sii'ni '12fföþ.- bu<Mirv.TOtu40 Rcykjövik VIÐ SfeEJUM BÍLANA Bifrciðasalan Borgartúni L Símar 18085 og 19615. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 BÍLAEIGEIMDLR Inn yðar en góð ryðvörn, ekkert getur gefið yður hærra endursöluverð fyrir bílinn en góð ryðvörn. Ryðvörn er því sjálfsögð, pantið tíma hjá RIBVÖRN GRENSÁSVEGI 18 Sími 19945. JtcFfo Graph OFFSHORE Ferrograph-dýptarmælirinn er ódýr og öruggur og er sérstaklega hentugur fyrir minni báta. Mælisvið Ferrograp-dýptarmælisins „Offshore 500“ er frá 0 til 155 metra í 5 sviðum: 0—35 metra 30—65 .60—95 — 90—125 — 120—155 — Ferrograph-dýptarmælirinn notar þurran pappir og er ætlaður fyrir 12 og 24 Volta DC-straum. Allar nánari upplýsingar gefa umboðsmenn: ' * Georg Amundason Laugavegi 172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.