Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 22
22 aðið Laugardagur 1. febrúar 1964 \ Tvísýnustu stðkkkeppni lauk með glæsilegum sigrí miS” FiiMiinn liankkonen sem tókst I fyrstu vann glæsiBegan sagur í GÆR fór fram í Innsbruck keppni í skíðastökki af „litl um palli“. Finninn Kankkon en bar sigur úr býtum eftir harða keppni, sem var ein hver sú mesta, tvísýnasta og skemmtilegasta sem háð hef ur verið í stökkhraut. En eftir keppnina har öllum saman um að sigur Finnans væri glæsi legur og verðskuldaður. Það þurfti rólegar taugar og ó- venjulegt öryggi til að vinna sigur eftir að hafa mistekizt fyrsta stökk — en slíka ró og slíkt öryggi átti Finninn Kankkoncn. •k Fyrri umefrðirnar Stökkvararnir fá 3 stökk og eru 2 reiknuð til úrslita. í fyrstu umferð kom Tékkinn Josef Mat- ous algerlega á óvart og náði for- ystu, með gífurlegu stökki, 80.5 m, og fékk 120.6 stig fyrir. Norð- Fékk sitt 2. gull RÚSSNESKA stúlkan Lidia Skoblikova hélt áfram „gullupp- skeru“ sinni í Innsbruck í gær Hún vann þá sín önnur gullverð- laun, vann 1500 m skautaíblaup á 2.22.6 mín sem er nýtt OL-met eins og afrek hennar einnig var í 500 m hlaupinu. Þvd er spéð að Skobliteova rouni vinna öll gullverðlaunin fjö'gxir sem keppt er um í skauta hlaupi kvenna. Það óvænta skeði að ekki varð um tvöfaldan sigur Rússa að ræða — eða meir. Finnska stúlk- an Mustonen vanh silfrið eftir harða keppni. Dömurnar háðu mjög harða keppni og voru ma/’gar útkeyrð- ar gersamlega. Þannig fór fyrir einni kóreanskri, hún hafði for- ystu 3 metrum frá marki móti einnri finnskri, en datt og rann á maganum gegnum markið. Sú finnska vann vegna þess að tím- ann á að taka þegar skautabrodd arnir fara um markið. maðurinrrToralf Engan, sem sl. 2 ár hefur verið öruggastur allra stökkmanna, en átt slæma daga nú síðustu vikur, náði sér vel á strik og hafnaði í öðru sæti í 1. umferð með 118.4 stig, en stökk 79 metra. Kankkonen mistókst gersamlega og var með þeim síð- ustu. í 2. umferð náði Engan forystu í með stökki sem var enn betra en hans fyrsta. En la'ngbeztu stökki j í umferðinni náði Finninn Kank- í konen, sem bæði stökk lengst og bezt að stíl og vann sig upp í 4. sæti. Eftir 2. umferð voru stigin þannig: Engan 230.6, Matous 224.1, 3. Nuendorf, Þýzkal., 4. Kankkonen, 5. Brandtzæg, Nor- egi, 217.7. « heppnast til hins ýtrasta ef hann ætti að vinna — en mögu leikar fyrir sigri voru sannar- lega fyrir hendi, ef honum tækist vel. Kaldur og rólegur lagði hann í síðasta stökkið — það réði úrslitum keppninnar. Hann stökk glæsilega upp af pallinum, sveif eins og engill. ig lenti fagurlega. Gullið var i'yg&t. - Ég eygði möguleikann — Aðeins ein hugsun komst Framh- á bls. 23. Syturnar Matthildur (t.h.) og Elín B. Guðmundsdætur Ármanni. Matthildur er önnur bezta sundkona íslands þegar og Elín litla systir byrjar nú feril sinn. Þær eru dætur Guðm. Einarssonar hljómiistarmamis. — Myndir Sveinn Þormóðsson. . Á Úrslitastökkið Kankkonen- var síðastur í stökkröð. Þegar hann stóð til- búinn til síðasta stökksins vissi hann, að allt varð að Eitt bezta sundmetið verð- ur e.t.v. ekki staðfest 15 kr. hvellettubyssa hefði bjargað málinu KR og í orustu í KVÖLD hefst að Hálogalandi íslarfdsmótið í körfuknattleik. — Hefst mótið kl. 8.15 síðdegis með því að Bogi Þorsteinss.on, form. KKÍ, flytur setningarávarp en síðan leika í 1. flokki Ármann og Skallagrímur frá Borgarnesi í 1. fl. karla. Að þeim leik Ioknum hefst mikil orusta milli KR og ÍR í meistaraflokki karla. Þau lið munu án efa berjast um sigurinn í mótinu, en umferðin er tvöföld. Þetta verður því væntanlega ann ar af tveim aðalleikjum mótsins. Á sunnudag heldur mótið á- fram. Þá keppa í 1. flokki KR og Skallagrímur og Skarphéðinn og lið MenntaSkólans að Laugar- vatni (sem keppir sem gestur í mótinu). Loks er leikur í 3. flokki karla milli KR og KFR. Það mun vafamál hvort eitt bezta afrek sem íslendingur hef- ur unnið í sundí verður stað- fest sem Islandsmet. Ástæðan er sú að Þegar Rvíkurmótið fór fram, höfðu forráSamenn móts- ins ekki séð fyrir skoti í start- byssuna. Þeir höfðu leitað langt yfir skammt, leitað um höfuð- borgina og Hafnarfjörð að púður skotum, en illilega sést þeim yfir að kaupa 15 kr. hvellhettu- byssu í næstu leikfangabúð, sem vel myndi duga. Og fyrir þessa handvömm verður íslamlsmet Guðmundar Gíslasonar í 100 m flugsundi 1.04.2 — afrek sem er með því bezta á Norðurlöndum í þessari grein — e.t.v. ekki staðfest. Staðreynd er þó að Guðmundur synti eigi verr þó byssuna vant- aði, en svona eru reglurnar. Sun^meistaramótið var annaTs um margt skiemmtilegt þó aí- rek væru ekki sérstök- Hörð keppni var hvergi um titlana, þeir féllu í skaut Guðmundar Gíslasonar og Hrafnhildar Guð- mundsdóttur til skiptsins. En víða var hörð keppni um önnur sæti. 100 m. skriðsund karla: Guðm Gíslason, ÍR 58,2 sek. 200 m. bringusund kvenna: — Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR 3:01,7. 50 m. skriðsund drengja: — Trausti Júlíusson Á, 29,8 sek. FH og Fram unnu í FYRRAKVÖLD fóru fram tveir- leikir í 1. deild ísilands- mótsins í handknattleik. FH og Armann áttiust við í fyrri leikn- um. FH byrjaði mjög vel, komst 8—2 forystu, en síðan sóttu Ármenningar og var staðan 11-9 fyrir FH í leikhléi. í síðari hálfleik varð baráttan mjög hörð og náðu Ármenningar að jafna 14—14. En FH náði síðan allgóðri forystu og hafði mörk yfir en Ármann skoraði síðustu mörkin eii það dugði ekki. FH fór með sigur 18—17 og þetta er í þriðja sinn sem Ármann tapar leik með 1 marks mun. í síðarr' leiknum áttust við sFram og ÍR. Fram hafði algera yfirburði, gerði út um leikinn á skömmum tíma, kotmust í 15—4 um tíma. Leiknum lauk með 34—21 fyrir Fram. Verð- skuldaður siguir Fram en skapað ist af lítilli mótspyrnu og slæm- um varnarleik ÍR í fyrri hálf- leik. Fram hefur nú forystu í mót- inu mr* to stig, FH og IR hafa 7 stig Einn hinna ungu efnilegu leik- manna ÍR sem skapað hafa góða sigra að undanförnu er Þórar- inn Tyrfingsson. Hér skorar hann glæsilega. / v Kristín Halldórsdóttir Ægi 12 ára keppti í 1. sinn en náði ágæt um tíma í 50 m brs. telpna 43.8 og varð fjórða. Hún er nýkom- inn að austan og ætlar sér án efa meira. 200í m. bringusund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 2:41,3. 50 m- skriðsund telpna: Matt- hildur Guðmundsdóttir, Á, 33,8 400 m. skriðsund karla: Davíð Valgarðsson, ÍBK, (gestur), 4:45,5 Dagskrain ■ Innsbruck DAGSKRÁ ÓL í Innsbruck yfir helgina er á þá leið að keppt verður á laugardag í 10 km göngu kvenna, bobsleðakeppni, 1000 m skautahlaupi kvenna, svigi kvenna og íshokkí. Á sunnudag verður keppt í 15 km göngu karla, 3000 m skauta- hlaupi kvenna, stórsvigi karla, stökki í tvíkeppni karla og í is- hokkí (4 leikir). Guðmundur Þ. Harðarson Æ og Davíð Valgarðsson IBK hafa oft háð skemmtilega keppni. 100 m. flugsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 1:04,2. (ísl. met). 100 m- skriðsund kvenna: Hrafn hilöur Guðmundsd., ÍR, 1:11,7 50 m. skriðsund telpna: Matt- hildur Guðmundsdóttir, Á, 38,1. (Telpnamet). 50 m. bringusund drengja: —- Reynir Guðmundsson, Á, »7,2 100 m. baksund kvenna: Hrafn hildur Guðmundsd., ÍR, 1:23,0 100 m. baksund karla: Guðm. Gíslason, ÍR, 1:Q8,0. Leikstjóri var Einar Hjartarson og fórust honum leikstjórnin vel úr höndum að venju. Stigin FINNLAND og Noregur tóku mikið stökk fram á við á listan- um óopinberlega um stig þjóða á ÓL í Innsbruck — Finnland með gulli í stökki og silfri í 1500 m skautahlaupi kvenna og Noregur með silfri og bronsi í stökki. —- Staðan er nú þessi: Finnland 15,'Þýzkaland 14, Nor egur 14, Sovét 13, Austurríki 7, Frakkland 6, Svíþjóð 5, Kanada 4, Sviss 4, Bandaríkin 3 pg Tékkó- slóvakía 3. í kvennagreinum hefur Sovét 27 stig, Finnland 5, Bandaríkin 5, N-Kórea 3, Svíþjóð 2 og Þýzka- land 2. Verðlaun skiptast þannig: Sovét ............. 4 1 3 Finnland .......... 2 1 Noregur ... v........ 2 1 Austurríki........ 1 Þýzkaland............ 1 1 Frakkland............ 1 1 Kanada ............. 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.