Morgunblaðið - 09.02.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.02.1964, Qupperneq 4
4 MORCU NBLAÐIÐ Sunnudagrir 9. febr. 1964 Þýzku og ensku kennsla Talæfingar með hjálp akuggamynda. Stílagerð. 2—4 nemendur í tíma. — Uppl. í síma 36522. Halldór P. Dungal. Tveir menn vilja taka jörð á leigu sem næst Reykjavík, helzt við sjó. Tilboð merkt: „Ein- hleypir — 9101“ sendist Mbl. fyrir 14. febrúar. Athugið Vil kaupa ríkistryggð skuldabréf. Til'boð óskast sent blaðinu, merkt: „Góð viðskipti 2280 — 9978“. Hænsnahú Hænsnabú til sölu. Eggga- markaður getur fylgt. Upp- lýsingar í síma 6030, Kefla vík. Húnæði — Hafnarfjörður Einhleypur maður óskar að leigja 1—2 herbergi, ásamt eldhúsi og snyrtingu. — Uppl. í síma 41389 á kvöld in. Hef flutt verkstæði mitt á Rauðalæk 34, í bilskúr. — Kjartan Arnfinnsson, skósmiður. Verkamenn Verkamenn óSkast í bygg- ingavinnu strax. Upplýsing ar í síma 33732. Iðnnemi Nemandi óskast í múrara- iðn. Uppl. sendist á afgr. MbL, merkt: „Nemi — 9107“, fyrir 12. febr. Fiat 600 ’60 Til sölu Fiat 600 ’60 árg. í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 34398 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Sölumenn Óska eftir að komast í sam band við sölumann sem fer út á land. Uppl. í síma 24695. Stór hílskúr óskast til leigu. Uppl. í sírna 35547 Volkswagen „rúgbrauð“ 1957, til sölu. — Gunnarsbakarí, Kefla- vílk. Keflavík — Nágrenni Bollur í dag og á morgun. Rjómabollur, rúsínubollur, kremibollur, rjómabollu- botnar. — Gunnarsbakarí, Keflavík. Keflavík Til sölu að Faxabraut 25, 4. hæð, Rafha ísskápur, rúm og rúmfatnaður alls konar heimilistæki. Enn- fremur kvenfatnaður. Hermannsson. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. BÍÐ róleg eftir Guði, sála mín frá honum kemui hjálpræði mitt. (Sálm. 62, 1). í dag er sunnudagur 9. febrúar og er pað 40. dagur ársins, og þá lifa af árinu 326 dagar. Nú byrjar Langafasta eða sjövikna- fasta. Árdegisháflæði kl. 2.52. Næturvörður 1.—7. febr. er í Vesturbæjarapóteki- Sími 22290 Helgidagavörður í Apóteki Aust- urbæjar sími 19270. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í febrúar- mánuði 1964: Frá kl. 17—13: 8. — 10. Ólafur Einarsson 10- — 11. Eiríkur Björnsson 11. — 12. Bragi Guðmundsson 12 — U. Jósef Ólafsson 13. — 14. Kristján Jóhannesson 14. — 15. Ólafur Einarsson. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 10 = 1452108J4 = I.O.O.F. 3 = 1452108 = 8'/4 I. n MÍMIR 5964210754 — 1 atkv. n EDDA 59642117 = 7. OrS lífslns svara 1 slma 10000. FRÉTTIR KF.U.M. og K. í Hafnarfirði Séra Lárus Haildórsscn talar á almennri samkomu í kvöld kl- 8.30. Sunnudagsskóli K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði er kl. 10.30 í dag. Kristileg samkoma verður haldin í dag, ki. 5, í Betaniu Laufásvegi 13. Allir velkomnir. Mary Nesbitt og Nona Johnson tala. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Sunnu- dagaskólinn er kl. 10,30 árdegis í fyrramálið og eru þá öll börn hjartan lega velkomin. Klukkan 8430 annað kvöld verður svo almenn samkoma. Ásprestakall: Viðtalstími minn verður framvegis alla virka daga kl. 6 — 7 á heimili mínu Kambsvegi 36. Sími 3-48-19. Séra Grímur Grimsson Slysavarnadeildín Hraunprýði í Hafnarfirði heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 11. febrúar ki. 8:30. Kvikmyndasýning. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan. Afmælisfundur- inn verður miðvikudaginn 12. febrúar (öskudag) kl. 7:30. á Bárugötu 11. Konur, sem ekki hafa tilkynnt þátt- töku, geri það sem fyrst. Munið áhöld- in. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vikuna 8.—15. febrúar. Viðtalstími í Neskirkju verður framvegis kl. 4,30 til 5,30 mánti- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Kvenfélag Lágafellssóknar. Námskeið í Hjálp í viðlögum verður haldið að Hlégarði og stendur dagana næst komandi mánudag, miðvikudag og fimmtu dag, alla dagana kl. 8.30 — 10.30 síðdegis. Lárus Þorsteinsson frá Slysavarnarfélagi fslands annast Kennslu. öllum íbúum á félags- svæðinu er heimil þáttaka og er það ósk félagsins að sem flestir hagnýti sér þessa fræðslu. í sambandi við námskeiðið verð- ur sýnd kvikmyndin: Björgunin við Látrabjarg. Sími fyrst um sinn hinn sami og hjá séra Jóni Thorarensen 10535. Frank M. Halldórsson. sóknarprestur. HVAÐ ER ki Þegar klukkan er LUKKAAI? 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 e.h. London 1 e.h. Wien 2 e.h. Moskva 4 e.h. New York 8 f.h. Los Angeles 5 f.h. ParLs 2 e.h. Tokyo 10 e.h. FANGARNIR í ALTONA Þessi síðumynd sýnir Helga Skúlason og Sigríði Hagalín í hlutverkum sínum í þessu merka leikriti Fangarnir í Altona, sem verður sýnt í kvöld í Iðnó. STORKURINN sagði! ég blæs nú bara á bifukollur, sagði storkurinn um leið og hann flaug framhjá. komið blessuðum borgaryfirvöld- unum til hjálpar við að ryðja burt snjónum. Einhvem veginn finnst mér, að borgin fái nýjan svip, þegar þessum snjó, þótt hann sé hvítur hefur verið komið fyrir kattar- nef. Og úr því að ég minnist á ketti sagði storkurinn og setti upp spekingssvip. Þá er ekki úr vegi að minnast á það, sem ég heyrði úr einum snjótittlingsbarka í gær, að þegar þetta góða fólk er búið að ausa úr sínum brauðkössum fyxir smá- fuglana, sitji kettir um að hremma fuglanna. Og það var nú ekki meiningin. Storkurinn sagðist líka hafa heyrt, að köttur eins af starfs- mönnum Mbl. hefði fengið vont í magann af öllu þessu áti. Gefist samt ekki upp við að tíma 1 svanginn á smáfuglun- um, sagði storkurinn að lokum og þetta kom svo við hjartað í honum, að hann fékk brjóst- sviða. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til NY. Asleja lestar á Norðurlandshöfnum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð ar og Horna/fjarðar. Hafskip h.f. Laxá fór frá Hull 6. þ.m. Rangá fór frá Fáskrúðsfirði 4. þ.m. til Great Yarmouth. Selá fór frá Vestmannaeyjum 4. þm. til Hull og Hamborgar. Sunnudagsskrítlan Gesturinn sá ílugu í súpunni sinni, svo að hann kallaði á þjón- inn og spurði: „Hvað er þessi fluga að gera í súpunni minni?“ Þjónninn leit andartak á flug- una og sagði síðan: „Mér sýnist, hún vera að æfa baksund herra “ Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudöguni verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. | í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Guðný Aðalsteins- dóttir, Dyngjuvegi 16 og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, stud. júr. Barmahlíð 28. Þann 10 þessa mánaðar verðuí Kristinn Jónsson, Suðurlandsbr. 92 A- Reykjavík, verkstjóri hjá Völundi 50 ára. Þann 1. febrúar síðastliðina opinberuðu trúlofun sína Hall- dóra Gunnarsdóttir, Kleifarvegi 5. Rvík. og Ólafur Ketilsson Rauðalæk 11 Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Erna Jóhannsdóttir, af- greiðslustúlka, Skipasundi 14. og Edward Ásmundsson flugvirki. Gunnarssundi 10. Hafnarfirði. Á morgun verður frú Jóhanna Friðriksdóttir, Brimnesveg 8» Flateyri 50 ára. 50 ára er í dag Guðný Vigfús- dóttir, húsfrú, Brautarholti. Sandgerði- + Gengið + Gengið 20. janúar 1964. Kaup Sala 1 enskt pund 120,16 120.4« 1 Banaaríkjadollar __ 42.95 43.ua 1 Kanadadollar — 39,80 39,91 100 Norskar kr. ... 600,09 601,63 100 Sænskar kr. ....... — 827,95 830,10 100 Fmnsk mörk . - 1.335,72 1.339,14 100 Fr. frankl 874,08 876,33 100 Svissn. frankar .. 993,53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083 6] 100 Austurr. sch. ». 166,18 166,60 100 Gyllinl L.191,81 1.194,87 100 Belg. frankl 86,17 86,39 FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Snjókerling Þessi mynd er frá Vallargerði 33 í Kópavogi og höfundur þessa „strúts" er Herdís Magtiea Húbner. Messur á sunnudag Sjá Dagbók í gæi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.