Morgunblaðið - 09.02.1964, Síða 12

Morgunblaðið - 09.02.1964, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. febr. 1964 Skrifstofustúlka Inn & útflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Má vera útlend (þýzk). Þarf að tala eitthvað í íslenzku, bréfaskriftir aðallega á þýzku og ensku. Tilboð sendist Morgunbl. f. 14. febr. merkt: „Strax — 3134“. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldendá en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, lesta- skatti 4. ársfjórðungs 1963 og hækkunum á sölu- skatti eldri tímabila, útflutnings- og aflatrygging- arsjóðsgjaldi, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 7. febrúar 1964. Kr. Kristjánsson. Heimdallur F.U.S. Hraðskákmót verður haldið í Valhöll sunnudaginn 9. febrúar kl. 2. — Félagar fjölmennið sem fyrr og hafið með ykkur töfl og skákklukkur. Bridgekeppni heldur áfram mánudaginn 10. febrúar kl. 20.00. — Þátttakendur eru hvattir til að mæta stundvislega. 'Árshátíð félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 14. febrúar. Mjög verður vandað til skemmtiatriða. DANS Á EFTIR. VIL KAUPA Eyðijörð á Suður- eða Suðvesturlandi. — Upplýsingar send- ist Mbl. innan 3ja vikna merkt: „9981“. Verksmiðfuverð Seljum á verksmiðjuverði peysur og síðbuxur í unglingastærðum. / / Laugavegi 70 — Sími 14625. Útsalan í Vík er enn í fullum gangi. Nýjar vörur daglega. Bútasala. VÍK Laugaveg 52 ALLSKONAR BOLTAR SKRÚFUR & RÆR ávalt fyrirliggjandi [0VALD.POULSEN! Klapparstíg 29 - Sími 13024 ❖ 'Cf S* X 5 **<*»«» I Barnlaus hjón í góðum efnum, ósika eftir að fá gefið barn. — Tilvon- andi gefandi sendi Morgun- blaðinu bróf merkt: „Febrúar — 9099“ fyrir 15. þ.m. Fullri þagmælsku heitið. Peningamenn Sá (eða þeir) sem vilja leggja fram peninga í byggingu, geta fengið: iðnaðarhúsnæði ca. 300 til 500 ferm., skrifstofuhúsnæði ca. 170 ferm., verzlun arhúsnæði ca. 170 ferm. á besta stað í borginni. — Tilboð merkt: „Peningar — 9089“ sendist fyrir 21. febrúar, til Morgunblaðsins. Útsala — Stórlœkkað verð Drengja- og karlmannabuxur úr terylene. Drengja- og karlmanna vestispeysur. Mislitar karlmannaskyrtur. Karlmannafrakkar, drengjafrakkar. Klapparstíg 40. MACLEANS Kaupið túpu strax — og reynið sjálf. Ljósmóður sem jafnframt tæki að sér starf forstöðukonu v:ð Sjúkraskýli Bolungarvíkur, vantar frá 1. maí nk. Allar nánari uppl. um starfið og launakjör gefur undirritaður. Sveitarstjóri Hólshrepps. SVEFNBEKKIR, tekk, með fjöðrum og Listadún, kr. 3850.00. SVEFNBEKKIR, stækkanlegir, kr. 5300,00. SVEFNSÓFAR, eins manns, tvær gerðir, kr. 5800.00. SVEFNSÓFAR, tveggja manna. SÓFASETT, þriggja og fjögurra sæta sófar. STÓLAR, stoppaðir, kr. 2600.00. IIVÍLDARSTÓLAR, með skemli. Og margt fleira. fyrirliggjandi. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Stofnsett 1918. Grettisgötu 13. — Sími 14099. Til sölu Freyjugata 11 öll eignin. — Tilboð sendist undirrituðum. RAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður • Vonarstræti 4. --. :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.