Morgunblaðið - 09.02.1964, Side 17

Morgunblaðið - 09.02.1964, Side 17
I Sunnudag'UT 9. febr. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 Laugavegi 30. Opið kl. 3—5 — Sími 10260. Getum bætt við okkur inniviðgerðum ásamt flísa og mosaik lögnum. Góð viðskipti Get útvegað peninga að láni yfir stuttan tíma gegn góðri tryggingu. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og heimilisfang ásamt síma í lokuðu bréfi í póst, merkt: „Góð viðskipti — 999“ — Box 58, Rvík. Húsnæði óskast sem fyrst fyrir verzlun og verkstæði. Bókhalds- og skrifstofuvélar. Gunnar V. Magnússon. Sími 23843. Skrjfstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka — 9182“. S/ómenn vantar Tvo sjómenn vantar á 50 rúmlesta togbát frá Vest- mannaeyjum, sem síðar mun hefja veiðar með þorskanetjum. Upplýsingar í síma 1558 og 1330 í Vestmannaeyj um og hjá Landssambandi ísl. út- vegsmanna. Aukastarf — Þýðingar Fólk með góða kunnáttu í ensku (helzt Háskóla- próf) óskast til vinnu við þýðingar. — Þeir, sem áhuga hefðu á þægilegu aukastarfi, sem vinna má heima, leggi nafn sitt ásamt upplýsingum á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Aukastarf — Þýðingar — 9977“. G O Sýnið biðlund, S góðir íslendingnr I Orðsending G0SA Vegna óvæntra undirtekta í Reykjavik getum við því miður ekki sent blaðið út um land fyrr en aukaprentun er lokið. Snmkomur Kristiieg samkoma verður haldin í dag kl. 5 í Betaniu, Laufásvegi 13. — Allir velkomnir. — Mary Mes- hitt og Nona Johnson tala. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11: Helgunar samkoma. Kl. 2: Sunnudaga- skóli. — Kl. 8,30: Hjálpræðis- samkoma. — Major Óskar Jónsson stjórnar og talar á samkomum dagsins. — Söng- ur og vitnisburðir. — For- ingjar og hermenn aðstoða. Allir velkomnir. Kristileg samkoma er hvern sunnudag kl. 20 í Sunnudagaskólasalnum í Mjóuhlíð 16. — Allir eru vel komnir til að heyra guðsorð. Fíladelfía Brauðið brotið kl. 4. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Fjölbreyttur söngur. Félagslíf Næsta skemmtun okkar verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstudaginn 14. febr. kl. 8,30. Gestur kvölds ins verður ómar Ragnarsson, og mörg önnur skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 8—10. Tryggið ykkur miða í tíma. Það seldist allt upp síðast. Litli ferðaklúbburinn. I. O. G. T. St. Víkingur Fundur mánudag kl. 8,30 e.h. — Sjúkrasjóðsnefnd sér um fundinn. — Ýms skemmti atriði. Kaffi eftir fundinn. — Fjölmennið. Lærið á nýjan Volkwagen Húsnæði til leigu Allt verksmiðjuhús Niðursuðuverksmiðjunnar Mat- borg h.f., um 750 ferm (2625 rúmm.) á tveim hæð- um, auk geymsluhúss 200 ferm. (1360 rúmm.) og afgirt port ca. 1000 ferm., er til leigu með eða án véla verksmiðjunnar. — Þeir, sem áhuga hafa sendi tilboð, merkt: „Matborg" í pósthólf 288. ÚTSALA - ÚTSALA Kápuefni — kjólaefni ’— sloppaefni — jerseyefni — pilsaefni — vatterað fóður — peysur — nælonsíð- buxur og margt fleira. — IVIikiEI afsláttur — Verzlun Ingibjargar Johnson Læk jargötu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.