Morgunblaðið - 09.02.1964, Page 26

Morgunblaðið - 09.02.1964, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. febr. 1064 Skurðgröf JCB skurðgröfurnar eru byggðar sem ein heild en ekki sem aukatæki til áfestingar á hjóladráttarvél, og gefur þetta byggingarlag gröfunni miklar miklu meiri endingu en traktorgröfum. Gröfurnar fást í tveim stærðum, JCB-3 og JCB-4C með fimm og tíu tonna brotkrafti á gröfu- tönn. Hinn sívaxandi fjöldi ánægðra JCB eigenda sannar bezt gæðin.' A síðastliðnu ári komu til landsins milli 20 og 30.vélar og meðal kaup- enda voru þessir aðilar: Reykjavík urborg, Hafnarfjarðarbær, Vest- mannaeyjar, Akureyrarbær, ísl. aðalverktakar, Njarðvíxurhreppur, Mið neshreppur og fjöldinn allur af einstaklingum. Eins og er, er afgreiðslufrestur stutt ur en eftir því sem á vorið líður líður lengist fresturinn og er þeim, sem eru að hugsa um kaup á JCB, ráðlagt, að hafa samband við okkur sem fyrst. G^A ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 11555. Iðnverkamenn Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Baiastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eins þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- Útsölustaðir: Keflavík: Akranes: Hafnarfjörður; ísafjörður: Vestmannaeyjar: Siglufjörður; Borgarnes: Akureyri: anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirhggjandi 1 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt. Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., Álfafelli. Húsgagnaverzlun ísafjarðar Húsgagnaverzl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga.' Arnór Karlsson. Reykjavík: óskast til starfa. — Uppl. í verk smiðjunni, Hringbraut 119. ] Raívélaverksmiðjan JÖTUNN hf KRISTJÁIV SIGGEIRSSOHI K.F. Laugavegi 13 — Símar 13879—17172. Ritsafn Jóns Trausta y % 4 4% 'Mm 8 bindi í svörtu skinnlíki Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins v 3t£*&8tn&£n£í -’i- G .y. .;?■*«<«■&*»■ " ÆLótfa' '£• t “ 1000 krónur -'Xf '-49MÆí&flsið&SSS* Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hallveigarstvg 6A — Sími 14169

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.