Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLADIÐ
Þriðjudagur 11. febr. 1964
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsmg
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastig 18 A - Sími 14146
Rakarar — Rakarar
Rakarasveinn óskar eftir
vinniu í Reykjavík eða ná-
grenni. rr'itboð sendist Mbl.
fyrir 13 þ.m. merkt: 9108.
Keflavík — Njarðvík
—óska eftir 3ja herb. íbúð
eða einbýlishúsi. Upplýsing
ar gefur Commander Hains
í shna 4160, Keflavíikurflug
velli.
Sniðnámskeið
Dömur, sníðið föt ykkar
sjálfar, eftir hinu auðvelda
Pfaff-kerfi. Næsta nám-
skeið 17. febr. Innritun dag
lega. ólína Jónsdóttir,
Bjarnanstíg 7. Sími 13196.
Eldhúsinnréttingar
Smíða eldlhúsinnréttingar.
Leitið tilboða. Sími 33206.
Til sölu
Moskwitch ’55. Þarfnast
smávegis lagfæringar. —
Sanngjarnt verð. Sími
32391, eftir kl. 6 á kvöldin.
Húsgagnanemi
getur koomizt að á litlu
verkstæði. Þeir, sem hafa
áhuga, sendi nafn, aldur og
heimilisfang til Mbl. merkt
„Smiður — 3715“.
Smurt brauð
og snittur allan daginn. —
Einnig kalt borð. Munið
ístertumar.
Matbarinn, I.ækjargötu 8.
Simi 10340.
Vil skipta
á bíl með milli greiðslu og
kaupa ’55—’60 árgerð af
góðum 4 dyra, 6 manna bíl.
Uppl. í síma 16493 og 41460.
Tapazt hefur
svart peningaveski með
þrjú þús. kr., 20 bandarísk-
um dollurum og ökuskír-
teini. Skilvís finnandi skili
því vinsaml. á lögreglust.
Forstofuherbergi óskast
Upplýsingar í sá- - 22150.
Til sölu
er hús í ólafsvík. Eigna-
skipti í Reykjavík koma til
greina. Uppl. í síma 35,
Ólafsvíik.
Miðstöðvarketill 3 ferm.
með kynditækjum, hita-
rofum og innbyggðum
neyzluvatnshitara er til
sölu. Simi 33526.
Háseta vantar
á góðan netabát frá
Reykjavík, fer á veiðar
bráðlega. Uppl. í símum
23950 og 32573.
íbúð til leigu
Góð tveggja herb. íbúð
með húsgognum leigist í
eitt ár frá 1. marz nk.
Tilboð óskast fyrir 23. þ.m.
merkt: ...... 9103“.
LAUN auðmýktar, ótta Drottins, er
auður, heiður og 1íf (Orðsk. 22, 4).
í dag er þriðjudagur 11. febrúar.
og er það 42. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 324 dagar.
í dag er sprengidagur. Springi nú
sá, sem fyrstur er, sagði strákurinn.
Sprengidagur var kallaður Uvítí
Týsdagur.
Árdegisbáflæði ki. 4:27.
Næturvörðnr 1.—7. febr. er í
Vesturbæjarapóteki- Sími 22290
Helgidagavörður i Apóteki Aust-
urbæjar sími 19270.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í febrúar-
mánuði 1964: Frá kl. 17—13:
8. — 10. Ólafur Einarsson 10- —
11. Eiríkur Björnsson 11. — 12.
Bragi Guðmundsson 12 — l3.
Jósef Ólafsson 13. — 14. Kristján
Jóhannesson 14. — 15. Ólafur
Einarsson.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt alian sólarhringinn.
Kopavogsapotek er opið alla
▼irka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
D „HAMAR" 59642118—1—FrI.
121 HELGAFELL 59642127 IV/V.
□ KDDA 59642117 = 7.
I.O.O.F. Rb. 1 = 1132118)4 — N.K.
Orð iifsins svara 1 sima 10000.
FRETTIR
Frú Guðrún P. Helgadóttir
skólastjóri Kvennaskólans talar
í fréttaauka Ríkisútvarpsins kl.
8:15 um Rauða Krossinn og ösku
dagssöfnun hans.
Guðrún P. Helgadóttir.
Upplýsingar um frímerkjasöfn
un veittar almenningi ókeypis í
herbergi félagsins að Amtmanns
stíg 2 (uppi) á miðvikudags-
kvöldum milli ki. 8—10.
Félag Frímerkjasafnara.
Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé-
lagsheimilinu miðvikudaginn 12. febr.
kl. 8:30. Leifur Halldórsson sýnir
skuggamyndir. Mætið stundvísíega.
Stjórnin.
Skógræktarfélag Reykjavíkur held-
ur fræðslufund 1 Sigtúni í kvöld kl.
8.30. Formaður flytur ávarp. Haukur
Ragnarsson tilraunastjóri segir frá
ferð til Alaska og sýnir litskugga-
myndir. Frjálsar umræður á eftir.
Aðgangur ókeypis. Kaffi. Gestir félags
manna velkomnir.
Bræðrafélag Laugarnessóknar held-
ur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í
Kirkjukjallaranum. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Séra Grímur Grímsson
talar á fundinum.
Húnvetningafélagið heldur kvöld-
vöku í Silfurtungiinu annað kvöld kl.
8:30. M.a. sýnd kvikmynd frá gos-
stöðvunum við Vestmannaeyjar.
Nesprestakall, viðtalstími minn
í Neskirkju, er alla virka mánu-
daga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 4:30 til 5:30.
Sími 10535. Frank M. Halldórs-
son, sóknarprestur-
Ásprestakall: Viðtalstími minn
verður framvegis alla virka
daga kl. 6 — 7 á heimili mínu
Kambsvegi 36. Sími 3-48-19.
Séra Grímur Grimsson
Slysavarnadeildin Hraunprýðl í
Hafnarfirði heldur fund í Sjálfstæðís-
húsinu þriðjudaginn 11. febrúar kl.
8:30. Kvikmyndasýning. Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Námskeið í Hjálp í viðlögum
verður haldið að Hlégarði og
stendur dagana næst komandi
mánudag, miðvikudag og fimmtu
dag, alla dagarta kl. 8.30 — 10.30
síðdegis. Lárus Þorsteinsson frá
Slysavarnarfélagi íslands annast
Kennslu. Öllum íbúum á félags-
svæðinu er neimil þáttaka og
er það ósk félagsins að sem
flestir hagnýti sér þessa fræðslu.
í sambandi við námskeiðið verð-
ur sýnd kvikmyndin: Björgunin
við Látrabjarg.
Kvenfélagið Aldan. Afmælisfundur-
inn verður miðvíkudaginn 12. febrúar
(öskudag) kl. 7:30. á Bárugötu 11.
Konur, sem ekki hafa tilkynnt bátt-
töku, geri það sem fyrst. Munið áhöld-
in. Næturvörður er f Ingólfsaþóteki
vikuna 8.—15. febrúar.
HVAB ER KLUKKAIU?
Þegar klukkan er 12 á hádegi
í Reykjavík er hún í:
Kaupmannahöfn 2 e.h.
London 1 e.h.
Wien 2 e.h.
Moskva 4 e.h.
New York 8 f.h.
Los Angeles 5 f Ji.
París 2 e.h.
Tokyo 10 e.h.
VISUKORIM
SVIÐAMESSA
Etum, bræður, ákaft svið,
oss svo hrokafyllum,
höfum tóu og hunda sið,
hungrum þá á millum.
Jón Thoroddsen.
+ Gencrið ♦
Gengið 20. Janúar 1964.
Kaup Sala
1 enskt pund 120.46
1 Bandaríkjadoilar _ 42 95 43.06
1 Kanadadollar _ 39.80 39.91
100 Norskar kr. _ 600,09 601.63
100 Sænskar kr. 827,95 830,10
100 Finnsk mörk 1.335,72 1.339,14
100 Fr. franki _... — 874,0« 876,32
100 Svissn. frankar . 993.53 996.08
100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083 62
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Gyllini 14-191.81 1.194,87
100 Belg. frankl .^. 86,17 86,39
Laugardaginn- 1. febrúar opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Vil-
borg Nikulásdóttir, Arnkelsgerði,
Völlum S-Múlasýslu og Erlend-
ur Erlendsson, Hörpugötu 39,
Reykjavík.
Laugardaginn 8. febrúar voru
gefin saman í hjónaband af séra
Óskari J. Þorlákssyni í Dóm-
kirkjunni ungfrú Rósa G. Gísla-
dóttir, Mímisveg 2 og Reynir
Þorgrímsson, Laugarásveg 21.
Heimili ungu brúðhjónanna er
að Barmahlíð 9-
....... ..... ... ..... .'v
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jóni Thor
arensen ungfrú Kristín Koilbrún
á Heygum Magnúsdóttir tann-
smíðanemi og Matthías Matthias
son, tæknifræðingur. Heimili
ungu hjónanna er að Laufásvegi
25. Ljósmynd: Studio Guðmund-
ar.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurði Páls-
syni ungfrú Hallfríður Baldvins
dóttir og Róbert Benediktsson.
Heimili þeirra er á Eyrarveg 22,
Selfossi-
Síðastliðinn föstudag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Oddný
Valgeirsdóttir, Hraunskálum við
Hafnarfjörð og Barði Hel-gaso.n,
Sólbakka, TálknafirðL
Orð spekinnar
Sé Guð ekki til, er heldur ekkl
um að ræða nein lifsgildi né boS
orð, sem gildi um hegðun vora.
Jean-Poul Sartre.
5TORKURINN sogði!
að hann hefði verið á flugi 1
kringum Háhýsin hér í bæ 1
gær og þá hafi því verið skotið
að honum, svona undir rós, að
háhýsin væru að verða til vand-
ræða, þegar mannúðarstofnanir
efndu til merkjasölu, því að
grey krakkarnir, sem af mikl-
um dugnaði væru að selja merki,
kæmust alls ekki inn í háhýsin.
og dyrasímar virtust ekki vera
til þess að hleypa merkjasölu-
börnum inn-
Storkurinn sagði líka, að núna
á öskudaginn ætlaði Rauði Krosa
inn að selja merki sín og honum
fyndist ekki nema sjálfsagt, að
húsverðir háhýsana sæu nú um,
að vel yrði tekið á móti börnun-
um, helzt að dymar væru hafðar
opnar fram eftir öskudegi, þvl
að hið mikla mannúðarstarf
Rauða Krossins ætti það skilið.
Storkurinn kvaddi og var floginn
þegar á burt, án þess að stinga
nefinu undir væng.
Læknar fjarverandi
Einar Helgason fjarverandi 3.—3.
febrúar. Staðgengiil er Jón G. Hall.
grímsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl
óákveðið. Staðgenglar: Björn P.
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling-
ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson oí
Viktor Gestsson.
Kristjana Helgadóttir læknir fjar-
verandi um óákveðinntima. Stað-
gengill: Ragnar Arinbjarnar.
Páll Sigurðsson eldrí fjarverandt
um óákveðmn tima. Staðg. Hulda
Sveinsson.
Stefán Guðnason verður fjarverandi
nokkrar vikur. Staðgengip Páll Sig-
urðsson yngri.
Ólafur Ólafsson læknir Klappar-
stíg 25 sími 11228 verður fjarverandl
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Ðjörn Önundarson læknir á sama
stað.
JÚMBÓ og SPORI
-Æ~- - d<— —-k—
Teiknari: J. MORA
„Það er ekki svo að sjá, að okkur
sé memaður aðgangur að kofanum“
sagði prófessor Mökkur. „Nú er
bara eftir að ráða fram úr því, hvern-
ig við eigum að komast þangað upp!“
„Já, og svo það, hvort fólkið hér um
slóðir er mannætur eða ekki,“ sagði
Spori og gat ekki að sér gert að vera
áhyggjuituiur.
Prófessorinn svaraði ekki spum-
ingurmi, hann var sjálfur ekki alveg
viss um þetta með mannæturnar og
vildi gjarnan fá úr því skorið áður
en hann sagði nokkuð sjálfur. „Ég
veit bara, að menn hafa fundið héma
þó nokkur þurrkuð mannshöfuð
síðan farið var að gefa því gætur“,
tautaði hann.
Jumbo hafði óhræddur klifrað sem
leið lá upp í kofann og vinir hana
tveir komu í humátt á eftir hon-
um. Þeir litu í kringmn sig og leizt
vel á húsakynnin. Einkum þótti þeim
til þess koma, að í gegmnn glugga-
bom á stráþakinu lá reipi upp í
grein á laufskrúðugu tré. — „En
matur er hér enginn“f sagði Spori,
vonsvikinn.