Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAtM> Þriðjudagur 11. febr. 1964 Sf MóSir okkar HALLDÓRA BJÖRNSDÓTTIR Spítalastíg 5, andaðist á Sólvangi laugardaginn 8. febrúar sl. Lydia Þórðardóttir, Guðmundur Þórðarson. Eiginmaður minn JÚLÍUS ÞORKELSSON málarameistari, Brunnstig 2, Hafnarfirði, andaðist 9. þ.m. að St. Jósepsspítala í Hafnarfirði. — Fyrir mína hönd barna okkar og tengdasona. Margrét Ólafsdóttir. Faðir okkar MAGNÚS GÍSLASON frá Bíldudal lézt að Elliheimilinu Grund laugardaginn 8. febrúar. — Jarðarförin ákveðin síðar. — Fyrir hönd aðstandenda. Margrét Magnúsdóttir, Marinó Magnússon. Útför SIGURÐAR B. SKARPHÉÐINSSONAR Lindargötu 62 er lézt 1. febrúar hefir farið fram. Þakka auðsýnda samúð. — Fyrir hönd aðstandenda. Margrét Ólafsdóttir. ~ Móðir okkar GUÐLAUG PÉTURSDÓTTIR Baldursgötu 26, er lézt 4. þ.m. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni mið- vikudaginn 12. febrúar kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsam- lega afþökkuð. — Athöfninni verður útvarpað. Börn hinnar látnu. Jarðarför konunnar minnar HELGU JÓNSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 12. febrúar kl. 13,30 frá Foss- vogskirkju. Kristinn Vilhjálmsson. Jarðarför föður okkar ÓLAFS ÓLAFSSONAR fyrrverandi skólastjóra frá Þingeyri fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. febrúar kl. 10,30 f.h. — Jarðarförinni verður útvarpað. Valgerður Linden Ólafsdóttir, Kjartan Ólafsson, Stefán Ólafsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SIGURÐAR ÍVARSSONAR bónda í Vestur Meðalholtum. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför hjartkærs eiginmanns, föður og tengda- föður ARNÓRS GUÐMUNDSSONAR fyrrverandi skrifstofustjóra. Sérstakar þakkir færum við fiskimálastjóra, stjórn Fiskifélags Islands og öðrum samstarfsmönnum hins látna. Margrét Jónasdóttir, dætur og tengdasynir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og út- för eiginmanns míns og fósturföður míns EIRÍKS VIGFÚSSONAR Sjálfstæðisfólk Kopavogi Sjálfstæðisfélag Kópavogs efnir til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi, Borgarholtsbraut 6, í kvöld kl. 8,30. Ræðumaður: Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra. íbúðir til sölu Til sölu verða 3ja og 4ra herb. íbúðir við Kleppsveg, Sólheima, Nesveg og Hjarðarhaga. — Upplýsingar á skrifstofu vorri að Hagamel 18 kl. 5—7 e.h. eftir daginn í dag. — Uppl. ekki í sima. B. S. F. PRENTARA. Barónsstígur, lægri tölui Lindargata BLAÐBURDAFOLK \ ÓSKAST í þessi blaffahvcrfi vantar Morgunblaðiff nú þegar unglinga, röska krakka effa eldra fólk, til þess aff bera blaðlff til kaupenda þess. Gjöriff svo vel aff tala viff afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. . SÍMI 2 2 4 80 Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er glöddu mig á 80 ára afmæli minu, þann 2. febrúar sl., með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Jón J. Skúlason frá Söndum í Miðfirði. Sendi mitt innilegasta þakklæti til ykkar allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á af- mælisdaginn og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Jón Einarsson, Tjarnargötu 16. Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin- áttu með heimsóknum, hlýjum handtökum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 5. þ.m — Guð blessi ykkur ölL Margrét Björnsdóttir, EUilieimilinu Grund Móðir mín RAGNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Æðey, lézt 7. þ.m. og verður bálför hennar gerð frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 13,30. Soffía Loptsdóttir Steinbach. Ástkær unnusta mín og dóttir okkar ARNÞRÚÐUR LILJA GUNNBJÖRNSDÓTTIR lézt þann 10. febrúar sl. Þorhjörn Guðfinnsson, Oddrún Jóhannsdóttir, Gunnbjörn Egilsson. Norðfirði. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki sjúkra- húss Neskaupstaðar svo og Sigurði Eiríkssyni, Jóhanni Jónssyni og frú, Sveini Guðmundssyni og frú, Guðjóni Marteinssyni og fjölskyldu og öllum öðrum vinum og vandamönnum. Guðrún Sveinhjörnsdóttir, Vilhelmína Guðmundsdóttir, barnabörn og fjöískyldur þeirra. Faðir okkar og tengdafaðir ÞORSTEINN PÁLSSON kaupmaður Urðarbraut 3, Kópavogi, andaðist að heimili sínu, sunnudaginn 9. þ.m Pétur Maack Þorsteinsson, Agla Bjarnadóttir, Páll Þorsteinsson, Jóhanna Símonardóttir, Helga Þorsteinsdóttir, Arthur Stefánsson, Elínborg Þorsteinsdóttir, Aðalsteinn Valdimarsson. Stúlka óskast í 6—12 mánaða vist til laeknishjóna í Englandi. — Heimilisfang: Mrs. Barbara Love, Southibamk, Gt. Bud- worth, Northwioh, Cheshire, England. 3ja herb. efri hæð í timfourhúsi í nágrenni mið borgarinnar. Nýstandsett og máluð, með harðviðarhurðum, sér hitaveitu, sérinngangi, eignarlóð. Uppl. í sirna 13821 kl. 10—12 og 16—18. tnfnnrf GCRD RIKISINS M.s. Hekla fer austur um land í hring- ferð 15. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun, til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfljarðar, Seyðisfjarðar, Raufarihafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Somkomui Fíladelfía Almennur bíblíulestur í kvöld kl. 8,30. Æskulýðsvika KFUM og K Samkotma í kvöld í húsi fé- laganna við Amtmannsstíg. Fjóla Guðleifsdóttir og Bald- vin Steindórsson segja fáein orð. Síra Sigurjón Þ. Arna- son talar. Einsöngur. Söngiur og hljóðifærasláttur. Allir vel komnir. I. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í G.T.-húsiniu í kvöld kl. 20,30. Venjuleg fundarstörf, kvikmyndasýning — kaffi o.fL Æ.t. Hafnarfjörður TIL SÖLU: 5 herb. íbúðir í nýjum stein- húsum við Arnarihraun. 4 herb. íbúff í steinhúsi við Hraunhvamno. Einbýlishús í smiðum við Bröttukinin. ARNI GRÉTAR FINNSS. hdl. Strandgötu 25, Hafnarfirði Sími 51500. — Hraunprýði Framhald af bls. 21. þeiim báðum máikil og vel unnin störf í þágu deildarinnar á liðn- um árum. Hraunprýði bað Mbl. fæm Hafnfiröingum sitt innilegasita þakMæti fyrir frábæran skilning og stuðming um öll liðin starfs- ér. Ámar deildin bæjartoúium allra heilia og blessunar i lifi og stanfL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.