Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 11. febr. 1964 MORGUHBLAÐIÐ 25 MENNINGARSJOÐUR Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og ÞjóoVinafélagsins fyrir árið 1S63 hafa nú verið •endar umboðsmönnum um land allt. Afgreiðsla félagsbóka til áskrifenda í Reykjavík fer fram í Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21. Félagsmertn eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna sem fyrst. Þeir aettu að kynna sér bókaútgáfu vora á árinu 1963 og hagnýta valfrelsið, meðan allar bækurnar eru fáanlegar. Upp- lag sumra aukabókanna er mjög takmarkað, enda má búast við að einhverjar þeirra seljist upp fyrr en varir. Auk sérstaklega hagstæðs verðlags á föstum félagsbókum gefst félags- mönnum kostur á að fá allar aðrar útgáfubækur vorar, nyjar og gamlar með 20% afslætti frá útsöluverði. ÚTGÁFUBÆKUR VORAR ARIÐ 1983 VORU ÞESSAR: ANDVARI. — ALMANAK fyrir árið 1964. AFRÍKA, ný bók í flokknum „Lönd og lýðir". Höfundur: Guðrún Ólafsdóttir. RÓMAVELDI, stórt og afburða vel skrifað rit eftir bandaríska sagnfræðinginn Will Durant, Jón- as Kristjánsson, cand mag. íslenzkaði. — Ú tsöluverð kr. 320,00. KONUR SEGJA FRÁ, frásöguþættir, minningar, sögur og ljóð eftir 16 konur. — Útsöluverð kr. 225,00. ANNA RÓS, ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu M agnúsdóttur. — Útsöluverð kr. 210,00. LANDSVÍSUR, ný ljóðabók eftir Guðmund Böðvarsson. Með teikningum eftir Hörð Ágústsson. Útsöluverð kr. 200,00. CÍSERÓ og samtíð hans. Safn ritgerða um klassísk fræði eftir dr. Jón Gíslason. — Útsöluverð kr. 140,00. FERHENDA, vísnakver eftir Kristján Ólason. Útsöluverð kr. 140,00. FRÖNSK LJOÐ, Jón Óskar þýddi. — Útsöluverð kr. 140,00. UM SKJÖLDUNGASOGU, eftir dr. Bjarna Guðnason, prófessor. — Útsöluverð kr. 225,00. ÆSIR OG VANIR, eftir Ólaf Briem magister. — Útsöluverð kr. 80,00. ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og almenningi. AðaOhöfundur Árni Böðvarsson. — Útsöluverð kr. 700,00. Félagslíl Víkingar — knattspyrnumenn Útiæfing hjá meistara- og II. fl. í kvöld kl. 8. Fjölmenn ið og mætið stundvislega. — Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnin. Næsta skemmtun okkar verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstudaginn 14. febr. kl. 8,30. Gestur kvölds ins verður ómar Ragnarsson, og mörg önnur skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 8—10. Tryggið ykkur miða í tímia. Það seldist allt upp síðast. Litli ferðaklúbburinn. Handknattleiksfólk Vals. Fjölmennið á æfingarnar í kvöld. Undirbúningtir hhita- veltu Vals, sem verður haldin sunnudaginn 16.2. '64, og hefst kl. 19,30 í kvöld. — Gerum allan undirbúning sem glæsi- legastan. Stjórtnin. *» rðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 13. febr. 1964. Húsið opnað kl. 20. — Fundar efini: 1. Dr. Siguxður Þórarins- son talar um gosið í Surtséy og sýnir litskuggamyndir af því. 2. Sýndir stuttir kvik- myndaþættir af gosinu. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24. — Aðgöngu miðar seldir í bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar og ísa- foldar. Verð kr. 40,00. Félagsmenn fá 20% afslátt af útsöluverði allra útgáfubóka vorra, gamalla og nýrra. — Allir bókamenn ættu að kynna sér þau kostakjör, sem Bóka- útgáfa menningarsjóðs býður þeim. — Nýir áskrifendur eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til afgreiðslu vorrar, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, símar 10282 og 13652. ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og aimenningi fæst nú aftur hjá bóksölum og beint frá útgefanda. u SHÍltvarpiö Þriðjudagur 11. febtúar. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum": Sig- riður Thorlacius ræðir við Maríu Markan óperusöngkonu. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttir). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur í útvarpssal: !tri»t- inn Hallsson syngur síðari hluta lagaflokksins „Svanasöngva", eftir Franz Schubert, við ljó8 eftir Heinrich Heine. Við píanó- ið: Árni Kristjánsson. 20:25 Erindi með tónlist: Danska t6n- skáldið Peter LÆnge-MuUer (Baldur Andrésson cand. theol.). 20:55 Þriðjudagsleikritið „í Múrnum" eftir Gunnar M. Magnúss; 3. og 4. kafli: Rætt um ævintýri heiða landanna og Samtökin um strokið. — l_,eikstjóri: Ævar B. Kvaran. Persónur og leikendur: Vigfús tréfótur.... Þorsteinn Ö. Steph. Jón hnúfa ................... Gísli Alfreðsson Metta af Skaganum. . Kristbjörg Kjeld Torfi landshornasirkill .„. Rúrik Har- akisson. Arnes lyklavörður ..„............ Jón Aðils 21:40 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar: Dr. Róbert A. Ottósson söng- malastjóri talar um kirkjuorgeliS þáttur með tóndæmum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (14). 22:20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld"» eftir Stefán Jónsson; IX. (Höf- undur les). 22:40 Létt músik á síðkvöldi: Caruso, Horowitz, Anderson, Heifetz o.fl. frægir listamenn" syngja og leika „klassísk gull- korn." 23 Æ5 Dagskrárlok. ALLIR DASAMA .... gírlausa b'ilinn, sem nú fer sigurför um alla EVRÖPU .W <-* Hr *~y~~if F2 og F3 ^Lo^- Þeir sem hafa í huga að kaupa sér d a f til afgreiðslu í apríl, eru vin- samlega beðnir að gera pantanir sínar fyrir 25. febrúar n.k. SÖLUUMBOÐ: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstræti 105. — Sími 1514. Suournes: Gónhóll hf^ Ytri Njarðvík Akranes: Guunar Sigurðsson ALLIR PASAMA -^^- Söluumboð, viðgerða 'og varahlutaþjónusta. O. JOHNSOIM & KAARER HF. Sætúni 8 — Sími 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.