Morgunblaðið - 11.02.1964, Side 25
Þriðjudasjur 11. feb>. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
25
MENNINGARSJOÐUR
Félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins fyrir árið 1983 hafa nú verið
■endar uraboðsmönnum um land allt.
Afgreiðsla félagsbóka til áskrifenda í Reykjavík fer fram í Bókabúð
Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21.
Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna sem fyrst. Þeir ættu að kynn-a sér
bókaútgáfu vora á árinu 1963 og hagnýta vaifrelsið, meðan allar bækurnar eru fáanlegar. Upp-
lag sumra aukabókanna er mjög takmarkað, enda má búast við að einhverjar þeirra seljist upp
fyrr en varir.
Auk sérstaklega hagstæðs verðlags á föstum félagsbókum gefst félags-
mönnum kostur á að fá allar aðrar útgálubækur vorar, nyjar og gamlar
með 20% afslætti frá útsöluverði.
Ir. '. K':-l
ÚTGÁFUBÆKUR VORAR ÁRIÐ 1983 VORU ÞESSAR:
ANDVARI. — ALMANAK fyrir árið 1984.
AFRÍKA, ný bók í flokknum „Lönd og lýðir“. Höfundur: Guðrú-n Ólafsdóttir.
RÓMAVELDI, stórt og afburða vel skrifað rit eftir bandaríska sagnfræðinginn Will Durant, Jón-
as Kristjánsson, cand mag. íslenzkaði. — Ú tsöluverð kr. 320,00.
KONUR SEGJA FRÁ, frásöguþættir, minningar, sögur og ljóð eftir 16 konur. —
Útsöluverð kr. 225,00.
ANNA RÓS, ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu M agnúsdóttur. — Útsöluverð kr. 210,00.
Félagslíl
Víkingar — knattspyrnumenn
Útiæfing hjá meistara- og
II. fl. í kvöld kl. 8. Fjölmenn
ið og mætið stundvíslega. —
Nýir félagsmenn velkomnir.
Stjómin.
Næsta skemmtun
okkar verður í Skátaheimilinu
við Snorrabraut, föstudaginn
14. febr. kl. 8,30. Gestur kvölds
ins verður ómar Ragnarsson,
og mörg önnur skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar verða seldir í
Skátaheimilinu miðvikudags-
og fimmtudagskvöld kl. 8—10.
Tryggið ykkur miða í tíima.
Það seldist allt upp síðast.
Litli ferðaklúbburinn.
Handknattleiksfólk Vals.
Fjölmennið á æfingarnar í
kvöld. Undirbúningur hluta-
veltu Vals, sem verður haldin
sunnudaginn 16.2. ’64, og hefst
kl. 19,30 í kvöld. — Gerum
allan undirbúning sem glæsi-
legastan. Stjórtnin.
It rðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sigtúni
fimmtudaginn 13. febr. 1964.
Húsið opnað kl. 20. — Fundar
efni: 1. Dr. Sigurður Þórarins-
son talar um gosið í Surtséy
og sýnir litskuggamyndir af
því. 2. Sýndir stuttir kvik-
m-yndaþættir af gosinu. 3.
Myndagetraun, verðlaun veitt.
4. Dans til kl. 24. — Aðgöngu
miðar seldir í bókaverzlun Sig
fúsar Eymundssonar og ísa-
foldar. Verð kr. 40,00.
SHÍItvarpiö
Þriðjudagur 11. febrúar.
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútvarp.
13:00 „Við vinnuna*4: Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum“:
ríður Thorlacius ræðir við Maríu
Markan óperusöngkonu.
15:00 Síðdegisútvarp.
16:00 Tónlistartími barnanna (Guðrúa
Sveinsdóttir).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Einsöngur í útvarpssal: Rrfcst-
inn Hallsson syngur síðari hluta
lagaflokksins „Svanasöngva“,
eftir Franz Schubert, við ljóð
eftir Heinrich Heine. Við píanó-
ið: Árni Kristjánsson.
20:25 Erindi með tónlist: Danska tón-
skáldið Peter Lange-Miiller
(Baldur Andrésson cand. theol.).
20:55 Þriðjudagsleikritið „í Múrnum“
eftir Gunnar M. Magnúss; 3. og
4. kafli: Rætt um ævintýri heiða
landanna og Samtökin um
strokið. — JLeikstjóri: Ævar R.
Kvaran.
Persónur og leikendur:
Vigfús tréfótur .... Þorsteinn Ö. Steph.
Jón hnúfa ......... Gísli Alfreðsson
Metta af Skaganum. . Kristbjörg Kjeld
Torfi landshornasirkill .„. Rúrik Har-
aldsson.
Arnes lyklavörður ....... Jón Aðils
21:40 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar:
Dr. Róbert A. Ottósson söng-
málastjóri talar um kirkjuorgelið
þáttur með tóndæmum.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lesið úr Passíusálmum (14).
22:20 Kvöldsagan: „Öli frá Skuld‘*t
eftir Stefán Jónsson; IX. (Höf-
undur les).
22:40 Létt músik á síðkvöldi:
Caruso, Horowitz, Anderson,
Heifetz o.fl. frægir listamenn'
syngja og leika „klassísk gull-
korn.“
23:25 Dagskrárlok.
LANDSVÍSUR, ný ljóðabók eftir Guðmund Böðvarsson. Með teikningum eftir Hörð Ágústsson.
Útsöluverð kr. 200,00.
CÍSERÓ og samtíð hans. Safn ritgerða um klassísk fræði eftir dr. Jón Gíslason. —
Útsöluverð kr. 140,00.
FERHENDA, vísnakver eftir Kristján Ólason. Ú tsöluverð kr. 140,00.
FRÖNSK LJÓÐ, Jón Óskar þýddi. — Útsöluverð kr. 140,00.
UM SKJÖLDUNGASÖGU, eftir dr. Bjarna Guðnason, prófessor. — Útsöluverð kr. 225,00.
ÆSIR OG VANIR, eftir Ólaf Briem magister. — Útsöluverð kr. 80,00.
ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og almenningi. Aðalhöfundur Árni Böðvarsson. —
Útsöluverð kr. 700,00.
Félagsmenn fá 20% afslátt af útsöluverði allra útgáfubóka vorra, gamalla
og nýrra. — Allir bókamenn ættu að kynna sér þau kostakjör, sem Bóka-
útgáfa menningarsjóðs býður þeim. — Nýir áskrifendur eru vinsamlegast
beðnir að snúa sér til afgreiðslu vorrar, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, símar
10282 og 13652.
ÍSLENZK ORDABÓK
handa skólum og almenningi
fæst nú aftur hjá hóksölum og beint frá útgefanda.
MENNINGARSJÓÐUR
ALLIR DÁSAMA
.... glrlausa
bilirm, sem nú
fer sigurför
um alla EVRÖPU
<~J *~Ký-¥Z «9 F3
------ --------------------------
Þeir sem hafa í huga að kaupa sér
d a f til afgreiðsiu í apríl, eru vin-
samlega beðnir að gera pantanir
sínar fyrir 25. febrúar n.k.
——— .rV —v,
SÖLUUMBOÐ:
Vestmaimaeyjar: Már Frímannsson
Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson,
Hafnarstræti 105. — Sími 1514.
Suðumes; Gónhóll hf., Ytri Njarðvík
Akranes: Gunnar Sigurðsson
ALLIR PÁSAMA
Söluumboð, viðgerða ‘og varahlutaþjónusta.
O. JOHIMSON & KAABER HF.
Sætúni 8 — Sími 24000.