Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 19
W Þriðjudagur 11.« fefe. 1964 MORCUNBLAÐIB 19 <- *z '<*¦ *í, * \, I 21650 i i*** re **» I VANDERVELL Vélalegur Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tetrundii Buiek Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz '59 Opel, flestar gerSir Skoda 1100 — 1200 Benault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir Þ. Jónsson & (!i>. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. „Suður um höfin, að sólgylltri strönd" Kanarieyjar - Majorka - London Páskaferom 25. marz -8. apríl Dvalið í heila viku í sólskinsparadís Suður- hafa á Kanarieyjum, sem Fornrómverjar gáfu nafnið „Paradisareyjar", vegna hins óvið- jafnanlega loftslags. Fjórir heilir dagar á Majorka, sem árlega er sótt heim af meira en milljón ánægðra gesta. Kanarieyjar og Majorka eru tveir eftirsótt- ustu staðir Evrópu til skemmtiferða og sól- skinsdvalar. Mikil náttúrufegurð, og fjöl- breytt skemmtanalíf. Dvalið á beztu hótelum, með einkaböðum og sólsvölum, með eigin sundlaugar í blóma- görðum með pálma og bananatrjám, svo sem Tenerite Playa og Valle-Mar á Kanarieyjum, Bahia Palace og Sant Ana á Majorka. Wv:-:.:-:ov Sunnufarþegar í páskaferð á Kanarieyjum, 1963. • Vt Efnt til fjölbreyttra skemmtiferða fyrir þá sem ekki vilja alltaf liggja í sólinni, um fagurt landslag á dag- inn og skemmtistaði að kvöldinu. Dvalið í sólarhring í London á heimleið. Flogið með nýjustu millilandaflugvél Flugfélags íslands h.f., sem bíður suðurfrá meðan dvalið er þar. Lækkar það ferðakostnaðinn að mun. ÍK í gær var búið að panta 52 af 80 sætum, sem eru til ráðstöfunar. Dragið því ekki of lengi að tilkynna þátt- töku, því aldrei hafa allir komizt með sem vildu í hinar vinsælu páskaferðir SUNNU, sem verið hafa óslitið í sex ár. Verð:.Flugferðir, hótel og 3 máltíðir á dag kr. 13.900— 15800,— Ferðaskrifstofan SUIMIMA BANKASTRÆTI 7 — SIMI 16400. Myndin sýnir forhítara, sem boltaðux er saiuan. FORHITARAR DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og eru notaöir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og hitarar í skipum, soðhitarar í síldarverksmiðjum, svo að nokkuð sé nefnt. DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hent- ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu- svæðinu. Þeir eru mjög fyrirferðarhtlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LAVAL forhitarinn er pannig gerður, að auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum, eða fækka þeim. Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar og verksmiðju húsum hér í borginni. — Leitið nánari upp- lýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Einkaumboð fyrir <ú DEIÆ^AL FORMTARA LAIMDSSIUIÐJyirVI — SÍMI 20680 — Myndín sýnir forhitara, sem tekinn hefur verið í sundur og þá auðvelt að hreinsa plöturnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.