Morgunblaðið - 11.02.1964, Side 19
MORCUNBLAÐIÐ
19
Þriðjudagur 11. febr. 1964
e„ Nr-. S
Sfl^X 2
írincrú i .
I
”"«*» í^a
* * • •
fe«« |
VANDERVELL
^_Vélalegur^y
Ford ameriskur
Ford Xaunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar teeundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gcrðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys, allar gerðir
Þ. Jónssnn & Co,
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
„Suður um höfin, að sólgylltri strönd44
Kanarieyjar - Majorka - London Páskaferðin 25. marz - 8. apríl
★ Dvalið í heila viku í sólskinsparadís Suður-
hafa á Kanarieyjum, sem Fornrómverjar gáfu
nafnið „Paradisareyjar“, vegna hins óvið-
jafnanlega loftslags.
★ Fjórir heilir dagar á Majorka, sem árlega er
sótt heim af meira en milljón ánægðra gesta.
★ Kanarieyjar og Majorka eru tveir eftirsótt-
ustu staðir Evrópu til skemmtiferða og sól-
skinsdvalar. Mikil náttúrufegurð, og fjöl-
breytt skemmtanalíf.
★ Dvalið á beztu hótelum, með einkaböðum og
sólsvölum, með eigin sundlaugar í blóma-
görðum með pálma og bananatrjám, svo sem
Tenerite Playa og Valle-Mar á Kanarieyjum,
Bahia Palace og Sant Ana á Majorka.
★ Efnt til fjölbreyttra skemmtiferða fyrir þá sem ekki vilja alltaf liggja í sólinni, um fagurt landslag á dag-
inn og skemmtistaði að kvöldinu.
★ Dvalið í sólarhring í London á heimleið.
★ Flogið með nýjustu millilandaflugvél Flugfélags íslands h.f., sem bíður suðurfrá meðan dvalið er þar.
Lækkar það ferðakostnaðinn að mun.
★ í gær var búið að panta 52 af 80 sætum, sem eru til ráðstöfunar. Dragið því ekki of lengi að tilkynna þátt-
töku, því aldrei hafa allir komizt með sem vildu
í hinar vinsælu páskaferðir SUNNU, sem verið hafa óslitið í sex ár.
Verð: .Flugferðir, hótel og 3 máltíðir á dag kr. 13.900— 15800,—
Sunnufarþegar í páskaferð á Kanarieyjum, 1963.
Ferðasltrifstofan
SUIMIMA
BANKASTRÆTI 7 — SÍMI 16400.
Myndin sýnir forhitara,
sem boltaður er samau.
F O RHIT ARAR
DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og eru
notaðir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og hitarar
í skipum, soðhitarar í síldarverksmiðjum, svo að nokkuð sé nefnt.
DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hent-
ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu-
svæðinu. Þeir eru mjög fyrirferðarlitlir. —
Hitatapið er ótrúlega lágt.
DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að
auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa.
Enn fremur er auðvelt að auka afköst hans
eða minnka með því að bæta í hann plötum,
eða fækka þeim. Fjöldi forhitara af þessari
gerð er þegar í notkun í íbúðar og verksmiðju
húsum hér í borginni. — Leitið nánari upp-
lýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara.
Einkaumboð fyrir
DE I^AL
|) FOB!£IITA§*A
LANDSSMIÐJAN
— SÍMI 20680 —
Myndin sýnir forliitara, sem tekinn hefur verið
í sundur og þá auðvelt að hreinsa plöturnar.