Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 11. febr. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 23 KOPAVOGSBIO Sími 41985. Holdið er veikt Le Diable Au Corps) Snilldarvel gerð og spennandi frönsk stórmynd, er fjallar um unga gifta konu, sem eignast barn með 16 ára unglingi. Sagan hefur verið framhaldssaga í Fálkanum. Gérard Philipe Micheline Presle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sími 50249. Prófessorinn Bráðskemmtileg amerísk mynd í litum, nýjasta myndin sem snillingurinn Jerry . * wis hefur leikið L Sýnd kl. 9. 8. sýningarvika: Hann, hún, Dirch og Dario Bráðskemmtileg mynd. Sýnd kl. 6,45. §ÆJApíP Sími 50184. Jólaþyrnor Leikfélag Hafnarfjarðar. MálflutningssKrifstota JOHANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður Málflutingsskrifstofa. Aðaistræti 9. — Sími 1-1875. Málflutningsskrifstofan Aðalstræti b. — 3. hæð Guðmundur Péturssot Guðlaugur Porláksson Einar B. Guðmundsson gunnar jónsson LÖGMAÐUR Þinghollssiræti 8 — Siirn ,18259 Sigurgeir Sigurjonsson hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — simi 11043 RAGNAR JÓNSSON hæstaréttar lögmað ur Lögfræðistört og eignaumsysra Vonarstræti 4 VR núsið Huseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstig 2A Simi 15659. Opm kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Uppboð Húseignin Lindarbrekka í Garðahreppi (án lóðar- réttinda), þinglesin eign Jóhanns B. Jónssonar, verður eftir kröfu Margeirs Magnússonar seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar kl. 11 árdegis. Uppboð þetta var auglýst í 141., 142. og 143. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu. Byggingarfélag verkamanna i Reykjavík Til sölu 3 herb. íbúð í 2. byggingarflokki. Félags- menn sendi umsóknir sínar á skrifstofu félags- ins Stórholti 16 fyrir kl. 12 þann 17. þ.m. STJÓRNIN. Fermingarkápurnar komnar Tízkuverzlunin HÉLA Skólavörðustíg 15 — Sími 21755. HessTan 5046 og 7244 7V20Z. fyrirliggjandi. r * O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19. — Simar 12363 og 17563. BAÐKER Stærð 170x75 cm. Verða seld með miklum afslætti. Marz Trading Company hf. Vöruskemma við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói — Sími 17373. STWÚðUR Compact make up) allir litir LAUST PÚBUR ■Jr Hljómsveit Lúdó-sextett Jr Söngvari: Stefán Jónsson HAUKUR mmm OG HIJÚMSVTIT leika og syngja í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 11777. CjlAuvnb^r í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. iMjótið kvöldsins i Klúbbnum Hnífsdælingar Sólarkaffi Hnífsdælinga verður haldið föstudaginn, 14. febrúar kl. 8,30 í Glaumbæ (efri salur). Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku sem fyrst í síma 3-3937, 10647, 1-4455. NEFNDIN. • * Atthagafélag * Arneshreppsbúa Reykjavík, heldur sína árlegu skemmtun í Breið- firðingabúð uppi, föstudaginn 14. febrúar kl. 9.00 e.h. — Skemmtiatriði verða hinir þjóðlegu dansar hreppsbúa o. fl. Stjórnin. Xrshátíð Borgfirðingafélagsins verður haldin í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) næst- komandi laugardagskvöld og hefst með þorramat kl. 7:30. Daískrá: 1. Ávarp úr héraði: Séra Einar Guðnason, Reykholti. 2. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson. 3. Frumsaminn gainanþáttur með kveðskap, sett saman í tilefni af árshátíðinni. 4. Hvað skeður á miðnætti. Skemmtiatriði, sera ekki verður kynnt fyrirfram. 5. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar pantaðir og seldir hjá: Þórarni Magn ússyni skósmið Grettisgötu 28, sími 15552, Ferða- skrifstofunni SUNNU, Bankastræti 7, sími 16400 og verzl. Bílanaust, Höfðatúni 2, sími 20185. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.