Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 2
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. febr. 1964 Helgi Hjörvar viff helluna miklu að Suffurgötu 8A Ljósm.Ol. K. M. Er fundin dyrahellan úr fyrsta vetrarskála Ingólfs í Reykjavík? HELGI HJÖRVAR flutti er- intli í útvarpið s.l. sunnudag um það sem hann kallar „Hlóffa- helia Hallveigar", í erindinu faerði hann eftirtektarverð rök að þvi, að þessi stóra hella, sem menn héldu að væri týnd, en kom í leitirnar s.l. sumar, mundi vera gangahella, innan þrösk- tllds, úr ævafornum skála, sem allt bendi til að hafi verið fyrsti vetrarskáli Ingólfs Arnarsonar í Reykjavík. Það er kunnugt aí fyrri skrif- um Helga um þetta mál, að af- staða hellunnar og dýpt hennar í jörðu er áður kunn, því að rétt við helluna fundust forn- a.r hlóðir eða „seyðir", en lserður mælingamaður ákvarðaði legu hlóðanna; botn þeirra 2,30 metra undir Tjarnargötu á þéttri og hreinni sjávarmöl. Stóra hellan mun hafa verið svo sem þver- hönd hærra. Helgi Hjörvar hefur kannað vandlega þær heimildir, sem um þetta er að hafa, þar með eink- um merkilegan vitnisburð verk- stjórans við kjallaragröftinn fyr- ir Steindórsprenti, Jóns Jónsson- ar á Meistaravölluim. Helgi hafði skrifað um það í Morgunblaðinu 1961 með mikilli hneykslan, að slíkum fornmenj- um sem hellan er og einkum hlóðin hefði verið tortímt í óða- goti. Nú bar svo til í júní s.l. vor, að Ólafur Einarsson, gam- alkunnur Reykvíkingur og bíl- stjóri, veik sér að Helga á Hverf- isgötunni og sagði við hann, að það hefði dregizt fyrir sér að tala við hann um „helluna hans Ingólfs". „Hún var ekki brotin", sagði hann, „og það var ég sem ók henni burt er grunnurinn var grafinn fyrir Steindór. Ég ók henni fyrir Steindór upp úr grunninum og upp á lóðina bak við húsið hans í Suðurgötu 8A. Ég held að hún sé þar enn." Og svo reyndist. „Stóra hellan var þar og er þar enn, óbrotin," sagði Helgi er blaðið ræddi við hann í gær. „Það hefur verið mikið tekið eft ir erindi minu í gær, það leyn- ir sér ekki. En ég var búinn að skrifa um þetta og segja meira en að hálfu leyti frá þessu í út- varpi, en það er eins og enginn hafi lesið þetta eða heyrt það, allra sízt viljað skilja það fyrr en nú. Vera má, að einhverjir vakni nú, sem vildu mega sofa. Kjarni þessa máls er nú svo ein- faldur sem verða má. Alþingi er enn háð í túni Þorsteins Ingólfs- sonar, sem stofnaði þetta þing og grundvallaði þjóðfélag á ís- landi fyrir meira en 1030 árum; þinghúsið sjálft stendur rúma húslengd frá bæjartóftum Ing- ólfs og Þorsteins. En nú hefur verið sagt harla berum orðum á Alþingi sjálfu, að tveir þing- menn (fleiri gáfu sig ekki fram) muni mælast til þess við elsku- lega þingbræður sína, að þeir vildu nú hagræða þessu forn- fálega Alþingi upp á kviktré og lyfta hræi þess út í forarmýri, burt af þessu gróna og gamla túni. Efni málsins er það eitt, hversu margir af útvöldum full- trúum íslenzkrar þjóðar vilji nú lostugir lána eiðsvarnar hendur sínar undir svo skörnuga og blóðuga börukjálka." Sovézkur aívopnunarsérfræð- ingur biðst hælis í USA Hvarf sl. þriðjudag í Genf Washington, 10. febr. — NTB — -fc Einn af sérfræðingum Sovétríkjanna í afvopn- unarmálum, Juri Ivanovitsj Nossenko að nafni, hefur beð- izt hælis í Bandaríkjunum sem pólitískur flóttamaður — að því er bandaríska utan- ríkisráðuneytið tilkynnti í dag. Nossenko hefur verið í sovézku sendinefndinni á af- vopnunarráðstefnunni í Genf, en sl. þriðjudag hvarf hann frá gistihúsi sínu í borginni og fréttist eftir það ekkert af honum fyrr en nú. Var jafn- vel talið, að hann hefði farið til Frakklands. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins, sem skýrði frá þessu, neitaði með öllu að segja til um dvalarstað Nossen- kos og yfirleitt að gefa nánari upplýsingar um manninn. Þó kvaðst hann geta upplýst, að Nossenko væri fæddur 30. nóv. 1927 i bænum Nikolajev. Hann væri kvæntur og tveggja barna faðir — og starfaði sem herráðs- fulltrúi í sovézku öryggisþjón- ustunni. Ekki kvaðst talsmaður- inn vita, hvort Sovétstjórnin hefði snúið sér til Bandaríkja- stjórnar viðvíkjandi máli Noss- enkos né hvort Sovétstjórninni hefði verið tilkynnt formlega, að maðurinn hefði sótt um hæli í Bandaríkjunum. f Genf segja fréttamenn það hafa verið almenna skoðun Sov- étmanna, að Nossenko hefði flú- ið, — því að hefði hann orðið fyr- ir einhverju slysi, hefði þeim borizt fregnir af því. Aðrir sov- ézkir nefndarmenn á ráðstefn- unni hafa neitað að ræða hvarf Nossenkos. Það var ekki fyrr en á sunnu- dagskvöld, sem upplýst var af hálfu sendinefndarinnar, að Nossenkos væri saknað. Var þá sagt, að svissnesku lögreglunni hefði verið tilkynnt um hvarf hans og meira væri ekki hægt að gera í málinu. Sem fyrr segir var jafnvel tal- ið að hann hefði farið til Frakk- lands. Hann hafði diplomata- vegabréf og gat farið yfir landa- mærin að vild. Það gaf tilefni til þess að ætla að hann hefði farið til Frakklands, að hann hafði dvalizt einn í París dagana áður en Genfarráðstefnan hófst að nýju. Þá var uppi orðrómur um, að hann hefði farið út úr gisti- húsi sínu á þriðjudag í fylgd ann ars manns. Fréttamenn í Genf þykjast hafa el'tir áreiðanlegum heim- ildum, aff Nossenko búi yfir afar mikilvægum hernaffar- upplýsingum og hafi full- komna vitneskju um það, hvernig Sovjtstjórnin hyggist haga samningaumleitunum sin um í Genf. — Flugið Framh. af bls. 1. Norðurlanda láti óánægiu hætt 1- aPrík er fargjöldin sé ekkj að vænta að jafn- vægi komist á hjá félaginu fyrr en ferðum þessum verði SAS bitna á minnsta bróð- urnum." • Fundur sá, er hér um ræð- með þotum félagsins, eins og annarra IATA félaga, verði lækkuð 1. apríl. Síðdegisblaðig „BT" minn- ir einnig á, að 1- apríl n. k. ir, hófst í Stokkhólmi í gær. rnuni IATA-félögin lækka far- Hann sitja flugmálastjórar gjöldin með þotum sánum á Danmerkur, Noregs, Sviþjoff- leiðinni yfir NorðurAtlands- ar og íslands. — Agnar Ko- haf, þannig að farmiðaverð foed Hansen, flugmálastjóri verði sem næst það, sem fór flugleiðis utan á sunnu- Loftleiðir hafa boðið til þess. dagskvöld og var í för me3 Eftir það verði vart ástæða til honum fargjaldasérfræSingur fyrir SAS að halda áfram Loftleiða Martin Petersen, að ferðuim með DC-7C vélum, ósk fundarboðenda. sem settar voru til höfuðs Dönsku blöðin skrifuðu tals Loftleiðum. Síðan segir blað- vert um þennan fund fyrir ið, að SAS hafi vart séð fyrir helgina og sögðu „bræðra- þann möguleika, að Loftleið- deilu Norðurlandanna" enn ir hefðu tök á að lækka far- hafa harðnað vegna þess, að gjöldin enn meir en orðið Loftleiðir hefðu hafið forsölu var. Sumpart vegna þess, að á farmiðum fyrir ferðir eftir slík fargjaldalækkun krefjist 1. apríl næstkomandi — með samþykkis flugmálastjórna enn frekari fargjaldalækkun- viðkomandi landa, — í annan um, — án þess að hafa til stað vegna þess, að efnahag- þess samþykki rikisstjórna ur félagsins þyldi ekki meiri Norðurlandanna. lækkun, miðað við kostnað af Blöðin höfðu eftir einum af rekstri þeirra flugvéla, er fé- stjórnarmönnum SAS, J. Chr, la'gið notaði. Asehengren, að þessi ráðstöf- Nu hyggist Loftleiðir hins- un Loftleiða væri brot á gild ve§ar taka í notkun kanadiisk andi samkomulagi milli Norð- ar C-44 vélar sem geti tekið urlandanna. Einnig hafa þau 190 farþega — og með svo eftir honum, að ekki bendi stórum vélum sé e. t. v. hugs- neitt til þess, að unnt verði ar>legt fyrir félagið að standa að koma á viðræðum við undir ódýrari fargjoldum, Loftleiðir um skynsamlega »BT" bendir einnig á, að skipan flugmálanna á Norður sem stendur eru ekki ákveðin Atlantshafs-leiðinni. takmörk þess fjolda farþega, Þá hafa blöðin eftir flug- sem Loftleiðir mega flytja frá málastjóra Danmerkur, Hans Kaupmannahofn eða oðrum Jensen, að sá háttur, sem borgum Norðurlanda. Hins- Loftleiffir hafa haft á, — að veear se Sert rað fvnr bví l selja farseðla fyrirfram, þar loftferðasammngum, að DC- sem vænzt sé samþykkis síff- 6B fluSvelar Loftleaða megi ar við fargjaldabreytingunni, hafa viðkomu a Kastrup-flug- — sé ekki óvenjulegur í heimi velli flmm sinnum í viku og flngmálanna. Hinsvegar segja með bvi se belm sett óbeil1 blöffin, aff Jensen hafi ekki takmork, þvi að velar af þess- dregiff á þaff neina dul, aff ari Serð takl ekkl melra en 85 mál þetta sé afar viðkvæmt. farÞega Í senn- — »En Islend- „Berlingske Tidende hefur inear munu ekkl umyrðalaust eftír Jensen, að flugmála- fa leyfi tú Þess að lenda Íafn" stjórnir Norðurlandanna oft á Kastrup-flugvelli miklu þriggja hafi krafizt þess, að stærrl flugvelum, sem tekið afstaða Loftleiða verði skýrð geta meira en helmingi fleiri nánar, en síðan verði að sjá farþega. Og óbreyttur fjöldi hverju fram vindur um lausn iendinga á viku með fyrirfram málsins. í blaðinu segir einn ákveðnum fjölda tómra sæta ig „Eftir því sem Berlingske myndu setja allstórt strik í þá Tidende hefur frétt, hefur útreikninga, sem íslenzka fé- vaxandi þáttur hinna áhuga- lagið hefur gert viðvíkjandi sömu og duglegu íslendinga hinum nýju flugvélum. En ís- til flugmálanna, vakið áhuga lendinga getur vart dreymt hollenzkra, franskra og belg- um að fa að taka næstum 1000 ískra aðila — einkum eftir að farþega á viku hverri með upplýstist, að Loftleiðir hefði þessum lágu fargjöldum". í hyggju að kaupa stóra kanad Greininni í „BT" lýkur svo, íska flugvél er tekið getur ..Dönsku flugmálayfirvöldin nálægt helmingi fleiri farþega eiga fyrir höndum í vor afar en flugvélar þær af gerðinni erfiðar viðræður við stjórnír DC6B, sem Loftleiðir hafa til Englands — um lendingar- þessa notað". réttindi SAS í Prestwick — Þá segir blaðið, að þótt far- og Isarels, sem vill helzt að þegafiöldi með skrúfuvélum israelskar ilugvélar sjái um SAS af gerðinni DC-7C aila flugumferð á flugleiðinm hafi verið sæmilega mikill, Kaupmannahöfn — Tel Aviv. hafi SAS orðið að ieggja svo En ísland er að verða sú hnot- mikið fjármagn í að halda in, sem erfiðast gengur að uppi þessum ferðum, að þess brjóta". \y SVSOhnúier H Snjikn » ÚÍI 7 Skúrir E Þrumai W?s, HihtM H Hmi í GÆR var mikið háþrýsti- og hiti um frostmark. Voru svæði um Bretlandseyjar en horfur á þíðviðri hér á landi djúp og mikil lægð á næsbu dægur. — í gær var Labradorhafi. Vindur var suð 5 st. hiti í London, 5 st. frost austan með 5—7 st. hita suð- vestan lands en norðan lands ^ New Yolllc °6 6 st- ^ x og austan var hægviðri, þurrt Brattaihlið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.