Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. fébr. 1964
MORGUHBLAÐIÐ
Upphoð
Búseignin Holt 2 í Gerðahreppi, þinglesin eign Tngi-
bjargar Guðmundsdóttur, verður eftir kröfu spari-
sjóðsins í Keflavík og Kristins Ó. Guðmundssonar
hdl. seld á opinberu uppboði sem fram fer á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 13. febrúar kl. 14,30.
Uppboð þetta var auglýst í 123, 124. og 125. tbL
Lögbirtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu.
Upphoð
Húseignin Holt í Ytri Njarðvík (þórustígur 22)
þkiglesin eign Jóns Bjarnasonar o. fl. verður eftir
kröfu Gunnars í>orsteinssonar hrl. og Tómasar
Tómassonar hdl. seld á opinberu uppboði, sem fram
fer á eigninni sjálfri fimmtud. 13. febrúar kl. 15,30.
Uppboð þetta var auglýst í 123., 124. og 125. tbL
Lögbirtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu.
Verðiækkun á hjólborðum
650 x 16 — 6 strigalaga kr. 1076,00
560 x 15 — 4 strigalaga kr. 699,00
Birgðir takmarkaðar.
Ikfsirz Trfíding Company hf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
SkfíftfeElingafélagið
í Reykjavík og nágrenni.
Árhátíð félagsins verður háð að Hlégarði laugar-
daginn 15. þ.m., og hefst með borðhaldi kL 7,30
síðdegis. — Ferðir frá B.S.Í. kL 6.30.
Miðar seldir að Freyjugötu 27 miðvikudag og
fimmtudag kl. 5—7 síðdegis.
Félagar mætið stundvíslega. Takið með ykkur gestL
STJÓRNIN.
Uppboð
Jörðin Álfsnes í Kjalarneshreppi, þinglesin eign
Ólafs Jónssonar, en talin eign Sigurbjörns Eiríks-
sonar, verður eftir kröfu Framkvæmdabanka ís-
lands og Landsbanka Islands, seld á opinberu upp-
boði sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn
14. febrúar kl. 2.30 s.d. Uppboð þetta var auglýst
í 141., 142. og 143. tbl. Lögbirtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu.
Sala á eyðublaðakerfum
Forystufirmað í Danmörku á sviði framleiðslu og
sölu á eftirlitseyðublöðum, viðskiptaeyðublöðum og
gataspjaldeyðublöðum fyrir nýtízku skrifstofuvélar
(dálkastilla og skýrsluvélar) óskar að víkka sölu-
umdæmi sitt þannig að það nái einnig yfir Island.
Þessvegna óskum við að komast 1 samband við
íslenzkt firma, sem hefur virka söluskipulagningu
og sambönd við allar tegundir verzlunar- og iðn-
aðarfyrirtækja á íslandi.
Við erum sérfræðingar með nákvæma þekkingu
á þessu viðskiptasviði og ráðum yfir nýtízku prent-
smiðju. Við erum viðbúnir að styðja söluna á ís-
landi í gegnum sölueflingar- og auglýsingadeild
vora. Ef þér álítið að geta uppfyllt ofangreindar
kröfur og hafið áhuga á samvinnu væntum vér
svars yðar með nákvæmum upplýsingum um starfs-
svið yðar og skipulag. Vinsamlegast sendið svar
á dönsku eða ensku.
,F. E. BORDING LIMITED
Copenhagen N. Denmark.
SVEINN EGILSSONHF
Sendiferðabifreiðir
Verð tll
sendibílastöðva
frá kr. 115.000.
Nokkrix bílar
fyrirliggjandi.
• 60 hp vél
• Rúmgóður
• Kraftnúkill
• Lipur í akstri
• Ódýr í innkaupi.
• Ódýr í rekstri
• Stærðir; 830 kg., 1000 kg., 1250 kg.
.■ '" : '
LJ- v Ll sokkar eru m. a.
með sóla úr Helanca crepþræði,
sem gerir þá sterkari, mýkri
og hlýrri. Þeir eru framleiddir í
nýjustu tízkulitum og sniö þeirra,
sérstaklega lagað eftir fætinum.
>—■ V LÁsokkar eru netofnir
og fylgir þeim ábyrgðarseðill.
Reynið eitt par og þér munuð
sannfærast um gæöi þeirra.
V LL nylonsokkar eru
framleiddir úr ítölskum DELFION
nylonþræði í fullkomnustu vélum,
sem til eru á heimsmarkaðinum.
Vlé V Li nylonsokkar
koma í verzlanir eftir miðjan
febrúar.
Erlendir sérfræðingar munu annast
eftirlit með framleiðslunni.sem he-
fur staðist gæðamat INTERNA-
TIONAL COMITE D’ELEGANCE
DU BAS sem FIRST QUALITY.