Morgunblaðið - 11.02.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. febr. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
9
Af gefnu tilefni
tilkynnist hér með að vörur eru ekki seldar í smá-
sölu í verksmiðju vorri. íþróttahreyfingin nýtur
sömu þjónustu og áður.
Virðingarfyllst
Sportver hf.
Skúlagötu 51 — Sími 15005.
Símasfúlka
Óskum eftir að ráða stúlku við símavörzlu, (skipti-
borð) nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 4,
sími 38100.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
Framtíðaratvinna
Viljum ráða lagtækan verkamann með bifreiða-
stjóraréttindum.
Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði.
Sími 1-1425.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
TIL KAUPS ÓSKAST
HUSEICN
á hentugum stað í borginni. Má vera timburhús.
Einnig verzlunar- og skrifstofuhúsnæði vel staðsett.
Uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld
merkt: „Góð viðskipti — 3135“.
Veitingastofa
Höfum byrjað rekstur á veitingastofu undir nafninu
veitingastofa Sveins og Jóhanns að Háaleitisveg 108
(áður Háaleitiskaffi). Seljum kaffi, brauð, kökur,
heitar pylsur og aðrar veitingar.
Sendum út ódýrt smurt brauð. — Sími 36640.
Virðingarfyllst
Sveinn E. Sveinsson, Jóhann Guðnason.
Að gefnu tilefni
ítrekar Húsnæðismálastjórn fyrri tilkynningu sína
um, að hér eftir verða allar teikningar sem berast
með lánsumsóknum að vera áritaðar af viðkomandi
byggingaryfirvöldum, byggingarnefndum.
Með hliðsjón af framansögðu er því hér eftir til-
gangslaust að sækja um lán út á hús eða einstakar
íbúðir sem ekki hafa hlotið áritað samþykki fyrr-
greindra aðilja.
Húsnæðismálastofnun ríkisins.
>
Ltgerðarmenn — Sjómenn
Bátar til sölu
180 tonna skip með nýrri vél og topp klassað.
80 tonna skip með góðri vél.
75 tonna skip. 65 nýlegt skip. 62 tonna, 59 tonna,
51 tonna, 43 tonna, 41 tonna, 37 tonna, 35 tonna,
31 tonna, 26 tonna og 22 tonna.
Ennfremur bátar frá 20 allt niður í 1 tonn.
Mörgum af þessum bátum geta fylgt veiðarfæri.
Skilmálar í mörgum tilfellum mjög góðir.
Austurstræti 12.
Símar 14120 — 20424.
Til sölu
2ja herb. íbúðir við Hjallaveg,
Ljósheima, Kaplaskjólsveg,
Týsgötu og víðar.
3 herb. íbúðir við Hjallaveg,
Karlagötu, Sellveg, Sól-
heima, Tómasarhaga, Sam-
tún og víðar.
4ra herb. íbúðir vi* Silfurteig,
Kirkjuteig, Stóragerði, Lang
holtsveg og víðar.
5 herb. íbúðir við Kleppsveg,
Hamrahlíð, Goðheima, —
Hvassaleiti, Grettisgötu og
víðar.
íbúðir í smíðum og einbýlis-
hús víðsvegar um borgina.
fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Símar: 20625 og 23987
Seljum i dag
Plymouth ’52 í mjög góðu
standi. Verð og greiðsluskil-
málar samkomulag.
Renault Dauphine ’62, kr. 70
þús. útborgun.
Ford Pich-up, fallegur bíll.
Buich Hard-top, 2ja dyra. —
Verð og greiðslur samkomu
lag.
Volkswagen ’62, keyrður 28
þús. km.
Saab '62
Land-Rover ’62 diesel. Verð
130 þús.
Volvo 544 ’59. Verð og greiðsl
ur samkomulag.
Scandia Vabes vörubíll 9—10
tonna. Verð og greiðslur
samkomulag.
Biireiðasalan
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615
BILALEIGA Spf
UEIGJUM VW CITROCN OO PANHARO
m sími 20800
fAfetmutr.
Abolstra’ti 8
Elliðavogi 103
SÍMI 16370
Bíloleigan
AKLEIDID
Bragagötu 38A
RENAULr R8 fólksbílar.
SÍMI 1 4248.
VOLKSW AGEN
SAAB
RENAULTR
bilaleigan
BIFREIÐALEIGA
ZEPHYR 4
VOLKSWAGEN
B.M.VV. 700 SPORT M.
Simi 37661
LITLA
biireiðaleigon
Sími 14970
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen.
Til sölu
1 herb. og eldhús í Vesturbæ,
í mjög góðu standi, sann-
gjörn útborgun.
2 herb. íbúð við Týsgötu.
2 herb. íbúð í kjallara við
Fram.nesveg.
2 herb. íbúð á hæð við Bald-
ursgötu. Lítil útborgun.
2 herb. risíbúð í Kópavogi. —
Lítil útborgun.
3 herb. íbúð á Högunum í
mjög góðu standi. íbúðinni
fylgir 1 herb. og eldhús í
risi.
4 herb. hæð við Ljósiheima.
4— 5 herb. íbúðir í smíðum
við Fellsmúla og Háaleitis-
braut.
Nýtízkt t Tt raðhús á bezta
stað í bænum.
5— 7 herb. hæðir, mjög glæsi-
legar víða í bænum.
TRYBGINGAR
FASTEIGHIB
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar: 24850 og 13428.
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu S. Stmar li>032. 20079
Ford Taunus station ’59.
Benz ’56
Benz ’60
Landrover ’55
Volkswagen rúgbrauð ’57
Cr • ’rolet vörubifreið ’54
Austin sendiferðabill ’63.
GUDMUNDAR
Ber*Þ6ru*8tu 3. Slmar 1M3Z, ZMTtt
Bifreiðnleigon
BÍLLINN
Höfiatúni 4 S. 18833
aC ZEPHYR4
^ CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
00 LANDROVER
OC COMET
^ SINGER
^ VOUGE 63
BÍLLINN
Setutaít
Bnfgeymnr
fyrir báta og bifreiðar.
6 og 12 volta. Margar stærðir.
Rafgeymahleðsla
og viðgerðir.
RAFGEVMABÚBN
Húsi sameinaða.
Y~r—~==>£fiíA If/ÍTA /V
ER fLZTA
1H
og ímm
bílaleigan í Reykjavík.
SfMI 16676
7/7 sölu m.a.
Ibúðir í smíðum:
Fokhelt einbýlishús við Faxa-
tún.
Einbýlishús við Smáraflöt. 7
herb. 170 ferm. Bílskúr. —
Selst tilbúið undir tréverk
með tvöföldu gleri í glugg-
um.
6 herb. fokheld efri hæð á
fallegum stað á Nesinu, allt
sér.
4 herb. íbúð við Ljósheima, —
selst tilbúin undir tréverk,
sameign frágengin.
2 • ’b. íbúð á 6. hæð við Ljós
heima, tilbúin undir tré-
verk.
fullgerðar íbúðir
2 herb. einbýlishús við Álf-
hólsveg.
2 herb. íbúð í háihýsi við Aust
urbrún.
2 saml. herbergi, ásamt að-
gangi að snyrtingu, við
Birkimel.
2 herb. góð 'g'allaraíbúð við
Blönduhlíð.
3 ' • ?b. kjallaraíbúð við Ás-
vallagötu.
3 herb. mjög góð íbúð í fjöl-
býlishúsi við Laugarnesveg.
4 herb. mjög góð íbúð á 1.
hæð í nýlegu húsi á Nesinu,
hagstæð lán áhvílandi.
4 herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlisíhúsi við Melabraut.
4 herb. nýleg íbúð á 1. hæð
við Njörvasund, teppalagt,
bílskúr.
4 herb. íbúð að mestu fullgerð
á 1. hæð í fjölbýlishusi við
Safamýri.
4 herb. íbúð á 2. hæð á Teig-
urnun. Hitaveita. Góður bíl
skúr.
5 herb. mjög falleg íbúð á efri
hæð í nýju húsi við Álf-
hólsveg. Góð á'hvílandi lán.
Væg útborgun.
5 herb. íbúð á efri hæð í Hlíð
unum. Sér ingangur. Afnot
og eignarréttur af risinu
fylgir. Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð á III. hæð í ný-
legu húsi við Grænulilíð.
Bílskúrsréttur.
5 herb. mjög góð íbúð á 3.
hæð við Rauðalæk. Teppi
fylgja. Sér hitaveita.
5 herb. góð íbúð á efri hæð
í tvíbýlisihúsi, ásamt hálfum
kjallara og bílskúr í SV.-
bænum.
5 herb. íbúð í háhýsi við Sól-
heima. Lyfta.
Einbýlishús við Akurgerði og
Bræðratungu.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson. fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455
og 33267.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Snni 13776.
*
KEFLAVÍK
Hrmgbraut 106. — Simi 1513.
AKRANES
Suðurgata ó* — Simi 1170.