Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaglir 4. marz 1964
Kviðdómur fullskip
a&ur í máli Rubys
Nýr dómari tekur v/ð stjórn réttarins
Dallas, Texas, 3. marz. — (AP)
^ í D A G tókst loksins að
fullskipa kviðdóminn í
máli Jack Rubys, sem ákærð-
ur er fyrir að myrða Lee H.
Oswald, meintan banamann
Kennedys, forseta Bandaríkj-
anna. Síðustu tvær mann-
eskjurnar, sem skipaðar voru
í kviðdóminn eru konur, og
er dómurinn þá skipaður fjór
um konum og átta karlmönn-
um. Skipan kviðdómsins hef-
ur tekið 16 daga.
í dag tók ennfremur nýr dóm-
ari, Frank Wilsson að nafni, við
Stjórn réttarhaldanna, þegar Joe
Brown, dóffiari, er til þessa hef-
ur stjórnað þeim, lagðist illa
haldinn af inflúenzu. Verjandi
Kubys, Milvin Belli, reyndi allt
hvað hann mátti til þess að fá
réttarhöldunum frestað, þar til
Brown yrði frískur aftur, en
árangurslaust. Wilsson dómari er
maður um sextugt. Hann hefur
átt sæti á fulltrúadeild Banda-
ríkjaþings og var áður talinn
einn bezti málafærslumaður í
Dallas. Ekki er vitað hve lengi
hann hefur stjórn réttarhald-
anna á hendi. En haft er eftir
Wade ríkissaksóknara í dag, að
sú sé venja, að dómari, er taki
við stjórn réttarhalda í forföll-
um annars dómara, haldi starf-
inu áfram unz þeim er lokið.
Konurnar tvær, sem síðast
voru skipaðar í kviðdóminn eru
báðar komnar yfir miðjan ald-
ur.. Önnur þeirra er ekkja, frú
Louise Malone, er starfar sem
gjaldkeri hjá olíufyrirtæki í
Dallas. Hin er um fimmtugt, frá-
skilin, — starfsstúlka símafyrir-
tækis í borginni. Hún heitir
Aileen Shields.
Hjdlparbeiðni
NÝLEGA hafa tvær fjölskyldur
hér í Reykjavík orðið fyrir til-
finnanlegu tjóni vegna eldsvoða.
Hinn fyrri varð að Álftamýri
20 í sambýlishúsi á þriðju hæð.
Þar bjuggu hjónin Ragnar Jó-
hannesson og Hjördís Óskars-
dóttir ásamt fjórum börnum
sínum, tveggja til sjö ára.
Síðari eldsvoðinn varð að Suð-
urlandsbraut 122 í timburhúsi,
sem eyðilagðist algjört. Þar var
heimili hjónanna Árna Guð-
mundssonar og Laufeyjar Ólafs-
dóttur. Böm þeirra eru fjögur,
tveggja til fimmtán ára.
Fjárhagsástæður tveggja þess-
ara fjölskyldna eru þannig, eftir
það tjón, sem orðið er, að góðr-
ar hjálpar er brýn þörf og sem
fyrst.
Reykvíkingar hafa margoft
sýnt það, að þeir hafa bmgðið
fljótt og vel við í líkum tilfell-
um. I trausti þess, að svo muni
einnig verða nú, eru þessar fáu
línur ritaðar.
Minnumst orða postulans:
„Berið hver annars byrðar og
uppfyllið þannig lögmál Krists.
Morgunblaðið hefir góðfúslega
lofað að taka á móti væntanleg-
um peningagjöfum.
Jón Þorvarðsson.
Deilt um fiskflutninga
trá Þorlákshöfn til Rvk
DEILA hefur komið upp varð-
andi fiskflutninga frá Þorláks-
höfn til Reykjavíkur. Vörubíl-
stjórafélagið Mjölnir í Ámes-
sýslu hefur auglýst, að það eigi
rétt á helmingi flutnings út af
félagssvæði sinu og yrðu engar
undanþágur veittar frá. því.
Peter Smithers
Peter Smithers kjörinn from-
kvæmdostjóri Evrópurdðsins
FYRIR skömmu kaus ráðgjafar-
þing Evrópuráðsins í Stras-
bourg nýjan framkvæmdastjóra
fyrir Evrópuráðið í stað ítalska
stjórnmálamannsins Lodovico
Benvenuti, sem gegnt hefur starf
inu í rúmlega sjö ár. Úrslit kosn-
ingarinnar urðu þau, að kjörinn
var Peter Smithers, einn af að-
stoðar-utanríkisráðherrum Bret-
lands. í framboði voru auk hans
Grikkinn Polys Modinos og
Belgiumaðurinn Fernand De-
housse. Hlaut Smithers tilskilinn
meirihluta í annarri atkvæða-
greiðslu.
Peter Smithers er fæddur 1913.
Hann stundaði nám í Harrow og
Magdalen College, Oxford, þar
sem sagnfræði' var aðalnáms-
grein hans. Síðar hlaut hann
doktorsnafnbót fyrir bók um
skáldið Joseph Addison. Eins og
títt er í Bretiandí lagði Smithers
fyrir sig laganám að loknu
prófi í Oxford. Hann fékk mál-
flutningsréttindi 1936.
Smithers var í brezka flotan-
um á styrjaldarárunum og starf
Mál þetta kom upp í fyrrinótt
þegar Bæjarútgerð Reykjavíkur
þurfti að láta flytja fisk af ein-
um viðskiptabáta sinna frá >or-
lákshöfn til Reykjavíkur. Bíl-
stjóri frá BÚR sem sótti fisk til
Þorlákshafnar bað um bíla þar
eystra til að flytja nokkurt magn
til Reyikjavíkur, en án þess hann
vissi voru bílar til viðbótar frá
BÚR á leið austur til að sækja
fiskinn. Neituðu Mjölnisbílstjór-
ar öðru en þeir flyttu fiskinn til
Reykjavíkur og varð það úr að
BÚR bílunum var snúið heim.
Það hefur öðru hvoru komið
fyrir, að viðskiptabátar BÚR,
sem leggja upp hjá fyrirtækinu
í Reykjavík, hafa farið inn til
Þorláksrhafnar og hefur fyrirtæk-
ið þá sent sína eigin bíla austur
til að flytja fiskinn til Reykja
víkur.
Mjölnismenn hafa verið mjög
óánægðir með þetta og hafa kraf
izt helmings af þessum flutning
um.
Þorsteinn Arnalds, forstjóri
BÚR, tjáði Morgunblaðinu í gær,
að áreksturinn í fyrrinótt haifi
verið á misskilningi byggður, þar
sem bílstjóri fyrirtækisins, sem
var fyrir austan, hafi ekki vitað
að bílar voru á 1 eiðinni. Sagði
forstjórinn, að hann teldi BÚR
hafa fullan rétt til þess að flytja
fisk af viðskiptabátum sínum frá
Þorlákshöfn til Reykjavíkur á
eigin bílum.
Sigurður Ingvarsson, formaður
Mjölnis, tjáði blaðinu, að félagið
teldi sig hafa fullan rétt til að
flytja helming þess vörumagns,
sem flutt væri frá skipehlið út
fyrir félagssvæði þess, enda
væru ákvæði um það í reglum
Landssambands vörubílstjóra, og
skipti engu hvort við komandi að
ili flytti vöruna með eigin bílum.
Sagði hann, að félagið myndi
fylgja þessu fast eftir, eins og
auglýst hafi verið nú og oft hafi
verið gert áður.
aði m. a. sem flotamálafulltrúi
við sendiráðið í Washington. Að
styrjöldinni lokinni hóf hann
stjórnmálaþátttöku, fyr9t með
ýmsum störfum að sveitarstjórn- 1
armálum, en síðan 1950 hefur
hann átt sæti í neðri málstofu
þingsins fyrir heimabæ sinn,
Winchester. Hann var aðstoðar-
ráðherra í nýlendumálum 1952—
1959 og í sendinefnd Breta á
þingi Sameinuðu þjóðanna 1960
—1962. Jafnframt hafði hann á
hendi störf varðandi utanríkis-
mál í skrifstofu brezka íhalds-
flokksins. Smithers varð aðstoð-
ar-utanríkisráðherra 1962.
Hinn nýkjörni framkvæmda-
stjóri Evrópuráðsins hefur um
langt skeið átt hlut að málum,
er varða samvinnu ríkja í álf-
unni. Hann átti sæti á ráðgjafar-
þinginu í Strasbourg 1952—1956
og 1960 og hann var vara-íor-
seti sveitastjórnaþings Evrópu
1959—1962.
Frá upplýsingadeild
Evropuraooius 3/3 64.
Unnið oð björg-
un verðmæta
úr Wislok
UNNIÐ er að því að bjarga sem
mestum verðmætum úr pólska
togaranum Wislok þar sem hann
liggur strandaður á Krossasandi.
Hefur ýmsum dýrum stjórntækj-
um verið bjargað, veiðarfærum
og fleiru.
Björgun h.f. hefur hætt við að
ná togaranum út, en óákveðið
er af hálfu vátryggingarfélagsins
hvað gert verður. Togarinn er
farinn að iáta á sjá og virðist
illa þola nokkurt brim að ráði.
Þrír skipverjar fóru austur á
strandstaðinn í gær og tókst
þeim að ná ýmsum skilríkjum og
öðru, sem þa vanhagaði um.
Fyrir austan, á Hvolsvelli, eru
skipstjórmn og 1. vélstjóri og
er enn óákveðið hvenær þeir
haida heimieiois.
Ríkið vill
dómur sé
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram gagnkröfur sínar fyrir
kjaradóm varðandi launakjör
opinberra starfsmanna, en þeir
hafa krafizt 15% kauphækkunar
sem kunnugt er.
Krafa ríkisins er, að kjaradóm
ur frá s.l. sumri gildi áfram,
þar sem launahækkanirnar I des
emiber hafi verið gerðar af hálfu
verkalýðsfélaganna til að ná sam
Hafnarfjörður
FÉLAGSVIST Sjálfstæðisfélag-
anna verður í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld og hefst kl. 8,30. — Verð
laun eru veitt og síðar heildar-
verðlaun.
flfli Akrones-
búta 2,300 tonn
frú úramófum
Akranesi, 3. marz.
AFLI bátanna hérna var frá ný-
ári til febrúarloka 2.300 tonn.
Mestan afla á þessum tveim
mánuðum hafði Anna, 263 tonn,
og annar í röðinni var Sólfari
er skorti eitt tonn á 200.
Í gær bárust hér á land 126
tonn, 16 bátar lönduðu. Þremenn
ingarnir með þorskanótina fengu
í hana 9, 10 og 14 tonn. Harald-
ur landaði 730 tunnum af loðnu
í bræðslu í gær. — Oddur.
Myndin, sem hér fylgir sýn-
ir flak „Britannia“ flugvél-
arinnar, sem fórst í nágrenni
Innsbruck sl. laugardag með
83 manns innanborðs. Brezk-
austurrísk nefnd, er vinnur |
1 að rannsókn á orsök slyssins,
sagði í viðtali við fréttamenn
í gær, að ekkert það hefði 1
fundizt, er benti til bilunar
í vélinni. Sýndu nefndar-
menn fréttamönnum arm-
bandsúr er fannst í flakinu
og hafði stanzað kl. 2.13, —
einmitt á þeirri mínútu, er
svissnesk flugvél, er var að
hefja sig til flugs frá Inns-
bruck spurði um stöðu „Brit-
annia“ flugvélarinnar. — Þá
svaraði brezki flugmaðurinn,
að hann væri í 10.000 feta
hæð og flygi gegnum skýja-
þykkni. Eftir það heyrðist
ekki til hans.
oð kjara-
óbreytiur
ræmi við kjör ríkisstarfsmanna.
Þá er á það bent af ríikisins
hálfu, að ríkisstarfsmenn ujóti
margvíslegra hlunninda fram
yfir launþega almennt og hafi
þessi hlunnindi ve.ið metin á
11% í kjaradómi verkfræðinga.
Til vara krefst ríkis þess, ef
launahækkanir yrðu tildæmdar,
að eftir- og næturvinnuikaup
verði lækkað til samræmis við
það sem sé á almennum vinnu-
markaði og að vaktaálag verði
lækkað og sá tími styttur sem
vaktaálag er greitt fyrir.
Þjóðleikbúsið
iær tilrauna-
leiksvið
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur tek-
ið á leigu sal, sem rúmar 125
manns í sæti, í húsi Dagsbrún
ar og Sjómannafélags Reykja-
víkur við Lindargötu.
Tjáði Guðlaugur Rósin-
kranz, þjóðlcikhússtjóri, blað
inu í gær, að í salnum yrði
lítið leiksvið, þar sem ætlunin
væri að setja upp veigaminni
sýningar, bæði innlend og er-
lend leikrit.
Ennfremur fengi leikskól-
inn þarna aðstöðu til æfinga
og kennslu. Sérinngangur er í
salinn, fatageymsla og snyrti-
herbergi.