Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. marz 1964 7 MORCUNBLADIO UPPREMÐIR mum allar stærðir. GALLABUXUR nælonstyrktar meff tvöföldum hnjám, allar stærðir, nýkomið. Geysir hf. Fatadeildin. íbúðarskipti 4 herb. íbúð í Vesturbæ til sölu í skiptum fyrir 2—3 herb. íbúð í Austurbæ. Baraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Simar 15415 cg 15414 heima. FASTEIGNAVAL Skoiavorðustij 3 A, 11. næð. Simar 22911 og 19255. 7/7 sölu m.a. 5—6 herb. einbýlishus við Löngubrekku. Bilskúrsrétt- ur. Laust fljótlega. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðun- um. 4ra herb. efri hæð I Hvömm- unum í Kópavogi. Bílskúrs- réttur. 3ja herb. íbúðarhæð við Álf- heima. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Miðbæinn. 5 herbergja íbúð við Grænuihlíð, á 3. hæð, er til sölu. 4ra herbergja risibúð við Mávahlíð, 118 ferm. er til sölu. Hús með 2 ibúðum á góðum stað í Kópavogi er til sölu. í húsinu eru tvær vandaðar íbúðir 3ja herb. og 4ra hei'oergja. Stór bíl- skúr fylgir. 3ja herb. ibúb á 1. hæð í steinhúsi við Óðinsgötu er til sölu. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Rauðalæk er til sölu. 7/7 sölu Einbýlishús við Álfhólsveg ásamt 80—90 ferm. útihúsi, sem er ein hæð og loft. — Tilvalið fyrir trésaníðaverk- stæðL Mjög falleg hæð við Sigtún, 5 herbergi, eldhús, bað. Ermfremur bílskúr. 4 herb. risíbúð við Sigtún í góðu standi. 4 herb. íbúð við Lindargötu í ’ gömlu húsi í sæmilegu standi. Gott verð. Steinn Jónsson hdL tögfræðistofa — fasteignasala Kirkiuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. 7/7 sölu m.a. 4ra herbergja íbúð í smíðum er til sölu, á góðum stað í Kópavogi. íbúðin er á 1. hæð í tvíbýlis húsi. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottaherbergi. Málflutning’sskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9 Símar 14400 og 20480. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð á góðum stað í borginni. Stærð 85,5 ferm., auk stórrar geymslu í kjall- ara. Hitaveita. Skemmtilegt útsýnL Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 188. — Sími 24180. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í Hlíð unum. 3ja hferb. íbúff á efri hæð við Þinghólsbraut. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Einbýlishús við Akurgerði. Raðhús við Hvassaleiti. Einbýlishús við l.indarhvamm Raðhús við Skeiðvog. / smiðum 2ja herb. kjallaraíbúð við Há- veg. Selst tilb. undir tré- verk. Einbýlishús við Kársnesbraut. Selst fokhelt. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og húseigna í Reykjavik og nágrenni. — Miklar útborganir. SKIP A og fasteignasalan Jóhannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 Kaffisnittur — Coctailsnittur Rauða Myllan Smurt brauð, heilax og hálíar sneiðar. Til sölu 4. 2/o herb. ibúð á 3. hæð i steinhúsi við Grettisgötu. 2ja herb. íbúðir við Samtún, Blönduhlíð, Gnoðavog, — Blómvallagötu og Sörla- skjól. Lægstar útb. 110 þús. 3ja herb. íbúðarhæð 86 ferm. ásamt bílskúr í Hlíðar- hverfi. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bilskúr við Öðinsgötu. 3ja herb. jarðhæð um 90 ferm. með sér inng., sér hita, sér þvottahúsi og sér lóð við Efstasund. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér hitaveitu í Vesturborginni. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð um 90 ferm. með rúmgóð- um svölum við Sólheima. Nýleg 3ja herb. ibúðarhæð með svölum við Njálsgötu. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inng., við Samtún. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. og sér hita við Njörvasund. 4, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir í borginni. 4, 5 og 6 herb. ibúðir í smíð- um í borginni. 4ra herb. hæð, 114 ferm., sem selst tilb. undir tréverk við Holtagerði. Sér inng., sér hiti. 15 og 25 ára lán áhvíl- andi. Vandað steinhús kjallari og tvær hæðir ásamt stórum bílskúr í Vogahverfi o. m. fl. Rlýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30. Simi 18546 7/7 sölu 2ja herb. nýleg 1. hæð við Hjarðarhaga og 1 herb. í risi fylgir. 2ja herb. kjallaraibúð við Vífilsgötu. Gott verð. 3ja herb. nýleg 2. hæð við Álfheima. Vönduð íbúð. 3ja herb. 2. hæð við Mið- stræti. Sér hitaveita. Björt og skemmtileg 3ja herb. Kjallaraíbúð með sér inn. og sér hita við Drápuihlíð. Glæsileg efri hæð við Blöndu- hlíð ásamt óinnréttuðu risi. Stór bílskúr. Einbýlishús, 7 herb., við Grettisgötu. Gott verð. Vandað 6 herb. einbýlishús við AkurgerðL 4 herb. 4. hæð, endaíbúð, við Ljósheima. Selst tilb. undir tréverk og málningu. 4ra herb. 1. hæð við Holta- gerði. Hæðin selst tilb. und- ir tréverk og málningu. — Húsið pússað og málað að utan. Góð lán áhvilandi. Glæsileg 6 herb. einbýlishús við Smáraflöt. Bílskúr. Hiús ið selst fokhelt. Nýtízku 8—10 herb. einbýlis- hús, fokhelt, við Hraun- tungu. finar Siprðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Símj 16767. Heimasími kl. 7—8: 35993. Munið að panta áprentuðu límböndin Karl M. Karlsson & Co. Melg. 29. Kópav. Sími 41772. 7/7 söiu 3ja herb. íbúð við Kvisthaga. 4ra herb. íbúð, rishæð við Kirkjuteig. Stórar svalir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Melabraut. Sér inngangur. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Löngufit. Sér inngangur. Tvöfalt gler. 5 herb. nýtízku íbúð við Grænuhlíð. Tvennar svalir. Bílskúr. 6 herb. ibúð ásamt 2 herb. í risi í Nörðurmýri. Mikil og góð eign. 5 og 6 herb. íbúðir við Ás- braui^í Kópavogi verða seld ar fokheldar með tvöföldu verksmiðjugleri. Teikning- ar liggja fyrir. Til söiu sérverzlun í fullum gangi við Hraunteig.. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum fullbúnum, fokheldum eða tilbúnum undir tréverk. 3—4 herb. íbúðum í Vestur- borginni, Norðurmýri og Hlíðunum. 6—7 herb. glæsilegum íbúðum fokheldum eða tilbúnum undir tréverk í tví- eða þríbýlishúsum sem mest sér. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. Simi 20788. Sölum.: Sigurgeir Magnússon. Asvallagötu 69. Sími 33687. Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 3 herb. íbúð við Háteigsveg. Seld tilbúin undir tréverk, til afhendingar nú þegar. 1. hæð. 3 herb. kjallaraíbúð í sam- | býlishúsi. Selst tilbúin undir tréverk til afhendingar í næsta mánuði. Sameign full gerð. Hitaveita. 6 herb. ibúð í tvíbýlishúsi í Safamýri. Selst nær full- gerð til afhendingar í næsta mánuði. Húsið er til- búið að utan. Bílskúr full- gerður. 150 fermetra ný fullgerð ibúð í Hvassaleiti í tvíbýlishúsi, til afhendingar í þessum mánuði. Raðhús í Álftamýri. Selst til- búið undir tréverk, til af- hendingar 14. maí. Hita- veita. Rúmgott hús. 4 herb. skemmtileg íbúð í Njörvasundi. Allt sér. 3 herbergja jarðhæð á Kvist- haga. Góður staður. 3 herb. íbúð í nýlegu húsi við Njálsgötu. 3. hæð. Svalir. Stór stofa með útsýni. 4 herb. mjög skemtileg íbúð í 6 íbúða sambýlishúsi í Laugarnesi. Vönduð sam- eign. Sér hitaveita. 5—6 herb. nýtízkuleg 3. hæt? í Grænuhlið. Arin í stofu, tvö snyrtiherbergi, tvennar svalir, teppalagt. Bílskúr. Mjög vönduð og falleg íbúð. 55 fermetra stofa. 3 herb. kjallaraíbúð við Flókg götu. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Kieppsveg. 4 herb. íbúð við Silfurteig. íbúðir i smiðum 3 herb. íbúð á hæð í Austur- bænum, selst tilbúin undir tréverk. Öll sameign full- frágengin. 4 herb. jarðhæC við Mosgerði. Selst fokheld. 4 herb. íbúðir við Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tré- verk. Öll sameign fullfrá- gengin. 5—6 herb. íbúðir við Fells- múla. Seljast tilbúnar undir tréverk. Öll sameign full- frágengin. , 160 ferm. hæð við Goðheima. Selst fokheld. Húsið full- frágengið að utan. 6 herb. hæð við Stigaihlið. — Selst fokheld með upp- steyptum bílskúr. 6 herb. raðhús við Álftamýri. Selst fokhelt með miðstöð og tvöföldu gleri. Kópavogur 114 ferm. hæð við Holtagerði. Selst tilbúin undir tréverk, fullfrágengin að utan. tvö- falt gler. Tilbúið til afhend- ingar eftir mánuð. 4 herb. hæð við Holtagerði. Selst fokheld. 5 herb. hæð við Hraunbraut Selst fokheld. 6 herb. íbúðir við Hjalla- brekku, Ásbraut, Lyng- brekku og Móbarð í Hafn- arfirði seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Einbýlishús við Ægisgrund selst fokhelt. EIGNASALAN R6YK.IAVIK "pðrtur (§. ^alldórAíon Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191; eftir kL 7. Simi 20446. Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. 5 herb. 2. hæð í Hlíðunum. — Upphitaður bílskúr. 4ra herb. hæð tilbúin undir tréverk við HoltagerðL 6 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk við Háaleitisbraut. Raðhús við Bræðratungu. 5 herb. íbúð í smíðum við Hamrahlíð. Glæsileg 4—5 herb. íbúð við Álfheima. Auslurstræti 20 . Sfmi 19545 San Fimisco Ungur, einhleypur trésmiður, sem er á förum til San Franc- iseo, óskar að komast í sam- band við einhvern, sem gæti hjálpað honum með atvinnu þar í borg. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlegast leggi nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „9252“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.