Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 27
Miðvikudaguf 4. marz 1964 MORCU NBLAÐIÐ 27 I Laxness boðin dvöl oð Rungstedlund t einkaskeyti til Mbl. frá stofnuðu dönsku akademíu. Khöfn í gær segir, að Halldóri Að sögn talsmanns akademi- Kiljan Laxnes hafi meðal unnar er ætlunin að bjóða annarra norrænna rithöfunda þangað til dvalar kunnum rit verið boðið að dveljast og höfundum, bæði dönskum aj starfa nokkum tíma á erlendum. Hefur þegar verið Rungstedlund — landareign ákveðin dvöl nokkurra nor- hinnar látnu dönsku skáld- rænna rithöfunda, þeirra á konu Karenar Blixen. — meðal Johans Borgen frá Landareign þessi, sem er Noregi, Eivinds Johnsons frá norðan við Kaupmannahöfn, Svíþjóð, Halldórs Kiljan hefur verið gerð að einskon- Laxness frá íslandi og Willi- ar orlofsheimili hinnar ný- ams Heinesen frá Færeyjum. Jóbann Sigurjónsson Smaadigte Flateyringar komast til Rvk. en ekki til ísafj. Flateyri, 3. marz. yfir skilning okikar hér á Flat- HEÐAN eru gerðir út 5 bátar eyri. 1920 F. Kamtos Bogbandal Kiabanbaon Smaadigte, eftir Jóhann Sigurjónsson. Nýr barnaskóli byggður á Isafirði ísafirði, 21. febrúar. í VOR verðuf hafin bygging nýs barnaskóla á ísafirði. Er áætlað- ur kostnaður við fyrsta áfanga hússins 11.375 þúsund krónur og greiðir ríkissjóður helming þess kostnaðar. Fé hefur verið veitt til skól- ans á fjárlögum í fyrra og í ár, samanlagt tæplega 2.2 milljónir króna, og Isafjarðarkaupstaður hefur á undanförnum 5 árum veitt á fjáráætlunum samanlagt 1.5 milljónir króna til barna- skólahússins. — H.T. Kjartan sýndi í Hornafirði Höifn í Hornafirði, 3. marz. K.JARTAN Ó. Bjarnason sýndi í gær kviikmynd sína „Eyjar við ísland“ í Sindrabæ. Hafði hann tvær sýnintáir fyrir troðfullu húsi og þar m.a. að sjá stórfeng- legar myndir af gosinu við Surtsey. Kjartan sýndi einnig í Mánagarði. — Gunnar. Bókauppboð í dag SIGURÐUR Benediktsson heldur Eiðurinn, eftir Þorstein Erlings- bókauppboð í Þjóðleikhúskjall aranum í dag kl. 5. — 75 númer eru á skránni. Flestar bókanna eru úr dánarbúi Þórðar Jónsson- ar, tollvarðar, og frú Steinunn- ar, sem nefnd var Islendinga- móðir. Þau hjónin voru búsett í Kaupmannahöfn. Sendu mörg ís- lenzku skáldin þeim bækur sín- ar áritaðar. Meðal bókanna, sem seldar verða í dag, eru Smaadigte Jó- hanns Sigurjónssonar, sem prent uð var í 20 eintökum í Kaup- mannahöfn 1920, og Nockur Lioodmæle Jóns Þorlákssonar, prentuð í Hrappsey 1783. Þá er son (Reykjavík 1913), Þulur, eftir Theodóru Thoroddsen (Frumútg. Rvík 1916), Heiðar- býlið I—II (Rvík 1908—09), Spaks manns spjarir, eftir Þór berg Þóxðarson (Kápueint. Rvík 1917), Fornar ástir, etfir Sigurð Nordal (Rvík 1919) og 10 áritað ar bækur í frumútgáfu, eftir Halldór Kiljan Laxness. - Grikkjakonungur Framh. af bls. 1. að fá að sjá eina barnabarn sitt, Helenu, dóttur Sophiu prinsessu og spánska prins- ins Juan Carlos. Telpan, sem fæddist í desember sl. var færð að sjúkrabeði afa síns, en síðan var honum gefið deyfilyf, til þess að lina þján- ingar hans. — De Gaulle Framhald af 1. síðu. ville, utanríkisráðherra gaf de Gaulle, forseta, skýrslu um Kýp- urmálið. Að fundinum loknum sagði Alain Peyrefitte, upvlýs- ingamálaráðherra Frakka, að fransika stjórnin myndí ekki styðja tillögur ríkjanna fimm í Öryggisráðinu. Ástæðan væri sú, sagði Peyrefitte, að tillögurnar gerðu ekkert ráð fyrir lausn á hinni raunverulegu orök Kýpur- deilunnar en fjölluðu aðeins um afleiðingarnar. Franska stjórnin væri andvíg núverandi skipan mála á Kýpur, samkvæmt Zúrich—London samkomulaginu frá 1960, og teldi stjórnarskrá landsins ófullnægjandi. Sagði Alain Peyrefitte, að Frakkar hefðu í hyggju að leggja fram jákvæðar tillögur til lausnar Kýpurmálsins, þegar hinn rétti tími væri til þess kominn. Neit- aði hann öllum frekari upplýs- ingum eða skýringum á afstöðu frönsku stjórnarinnar. Á það er minnt í þessu sambandi, að Maka rios forseti Kýpur lét að því liggja fyrir nokkrum dögum, að sér litist vel á að de Gaulle, for- seti Frakklands, tæki að sér að miðla málum á Kýpur. Fulltrúi Frakka í Öryggisráð- inu, Roger Seydoux, hafði, að því er virtist engar nánari fregn- ir fengið í kvöld. Hann sagði við fréttamenn er fundi Öryggisráðs ins var frestað, að franska sendi refndin hefði engar skipanir um að boða nýjar tillögur Frakka. „Við höfum engar fyrirskipanir fengið““ sagði hann og bætti við „ekki einu sinni um það, hverja afstöðu við eigum að taka til til- lagnanna sem liggja fyrir ráð- inu“. • Samrýmast kröfum Kýpurstjórnar 1 dag ræddi útvarpið á Kýpur, sem er undir eftirliti stjórnar- innar, ýtarlega um Kýpurdeil- una og tillögurnar, sem nú liggja fyrir Öryggisráðinu. Sagði þar, að það væri skoðun stjórnmála manna, að þær samrýmdust í öll- um meginatriðum kröfum stjórn arinnar. Útvarpið sagði, að það væri af tveim ástæðum fyrst og fremst, sem Kýpurstjórn hefði viljað leggja deiluna fyrir Sam- einuðu þjóðirnar. í fyrsta lagi til þess að sjálfstæði ríkisins yrði tryggt fyrir utanaðkomandi íhlut un og i öðru lagi til þess að er lent löggæzlulið á Kýpur, hverri mynd sem væri, yrði und- ir stjórn samtakanna. Sagði út- varpið, að umræddar tillögur uppfylltu báðar þessar kröfur. Þá bárust þær fregnir frá Ankara í dag, að tyrkneska stjórnin væri í höfuðatriðum hlynnt tillögunum. • Papandreou stoltur Frá Aþenu bárust fregnir um mótmælaaðgerðir gegn Bretum og Bandaríkjamönnum. Fóru að talið er 8—10 þúsund manns um götur borgarinnar hrópandi slag orð og ollu miklum truflunum í umferð. Fyrir framan banda ríska sendiráðið var brennd brúða með mynd Johnsons, for- seta og áletrunum eins „John- son- A1 Capone“, „Bravo-Rúss- ar“ o. s. frv. Þá var birt tilkynning frá George Papandreou, forsætisráð- herra, þar sem lögreglunni var bannað að skipta sér af mótmæla aðgerðum Grikkja vegna Kýpur- málsins. Þó bæri henni að sjá til þess, að ekki yrðu framin spjöll á eignum erlendra sendi- ráða eða opinberum byggingum. í tilkynningu Papandreou sagði meðal annars, að hann væri hreykinn af því, er grískt æsku- fólk sýndi, að því væri ekki sama um, hver örlög yrðu buin Kýpurbúum. Dregið í Happ- drætti Svifflug- félagsins DRBGIÐ hefur verið í Happ- drætti Svifflugfélags íslands. Volvobifreið kom á miða nr. 10386; hraðbátur á nr. 27218; — farmiði til Hamborgar fram og til baka fyrir tvo með Loftleið um á nr. 30036; — farmiði til Hamborgar fyrir tvo, fram og til baika með Flugfélagi íslands á rir. 33502, og farmiði fyrir tvo með Jöklum, jan.—apríl 1964 til Evrópuhafnar á nr. 16937. (Birt án ábyrgðar) - Álagningarreglur Framh. af bls. 8 flutt og hljómstillt: Ein álagn ing 20%. Vélar, verkfæri og varahlutir: Vélar og alis konar tæki dýr ari en 5000,00 krónur að kostn- aðarverði: Ef kostnaðarverð vara er: Frá 5000,00 krónur til 20.000,00 króna 15% að viðbætt- um 500,00 krónum. Yfir 20.000,00 krónur 6% að viðbættum 2 300,00 krónum. Sama hámarksálagning gildir um varastykki þau, sem fylgj þessum hlutum, svo og skips skrúfur og öxla, sem fylgja vél um þessum og pantaðar hafa verið smtímis þeim. í verðútreikningi. yfir þessar vörur er því aðeins heimilt að reikna með vöxtum, að engrar fyrirframgreiðslu sé krafizt af kaupanda. Séu vextir færðir verðútreikning innflytjenda. skoðast það því sem yfiriýsing um það, að slíkt hafi ekki verið gert. Ef bifreiðar og bifhjól eru flutt til landsins ósamsett að meira eða minna ley ti, er heimilt að bæta við útsöluverðið sam setningarkostnaði eftir sundurlið uðum reikningi, kostnaði við hleðslu á rafgeymum, smurningu og því um liku, ef kaupandinn óskar að bifreiðasalan annizt þetta. Sé andvirði umbúða innifalið verðinu, eru þær eign kaupanda Taki kaupandi bifreið hjá skipa afgreiðslu er bifreiðasala óheim ilt að reikna akstur eða sérstakt heimflutningsgjald. Varahlutir: a. Hjólbarðar og slöngur: Ein álagning 18%. b. Varahlutir a-lls konar 50% Reykjavík, 3. marz 1964. V erðlagsst jórinn. vetur og aflinn hefur verið frá- munalega lélegur. Ástæðan er slæm tíð í janúar, en þrátt fyrir gott veðurfar í febrúar hefur afli verið rýr. Einn bátur, Hinrik Guðmunds- son, er nú hættur línuveiðum og byrjaður á veiðum með net. Hefur hann aflað sæmilega. Aflaleysið hefur leitt af sér litla atvinnu fyrir landverka- fólkið, en næstu daga byrjar ann ar bátur með net og batnar þá ástandið væntanlega. Hér er ekki um meira talað en góða veðrið, því blíðuveður hefur verið í 4 vikur og núna í marzbyrjun getum við komizt á bílum hindrunarlaust til Reykja víkur. Ekki er þó fært til ísa- fjarðar, þar sem Breiðadalsheiði er ófær sökum snjóa, þótt litlir séu miðað við þennan tíma árs, minni en oft í maí og júní. Hvers vegna Breiðdalsheiði er ekki rudd í slíku tíðarfari gengur út Dregið hjá DAS f GÆR var dregið í 11. fl. Happ- drættis D.A.S. um 150 vinninga og féllu vinningar þannig: 3ja herb. íbúð Ljósheimum 22, 5. hæð (C) tilbúin undir tréverk kom á miða nr. 55340. Umb Aðalumboð. 2ja herb. íbúð Ljósheimum 22 6. hæð (D) tilbúin undir tré verk kom á nr: 39023. Umboð Aðalumboð. TANUS 12M Cardinal fólks bifreið kom á nr: 30614. Umboð Reyðarfj. NSU — PRINS fólksbifreið kom á nr: 17057. Keflavík. Bifreið eftir eigin vali Kr 120.000,00 kom á nr: 1181. Umb Neskaupst. Bifi-eið eftir eigin vali Kr 120.000,00 kom á nr: 43186. Umb Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir Kr: 10.000,00 hvert: 8596 15838 16800 21005 26408 39145 39278 47820 53617 64720 Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir Kr: 5.000,00 hvert: 414 818 1140 2179 2316 3444 4413 4463 4812 5208 5469 5735 5813 5954 6298 6924 7542 7800 8162 8194 9083 9221 10095 10406 10967 11598 11806 11982 12416 13859 14134 14454 14766 14873 15166 15931 16036 16184 16482 17023 19873 21583 21866 22469 22534 23108 23655 28771 23804 24274 25310 26185 26336 26357 26709 26879 27818 28581 28694 29075 29606 31320 31325 32909 33337 33481 34229 34729 34811 35912 37151 37315 38155 38995 39075 39242 38405 39585 39629 40705 41435 42737 42768 43103 43131 43165 43300 43675 43966 44380 44846 45486 45631 45826 46115 46161 46447 46503 47876 48438 49651 50430 50903 51057 51842 53007 53788 53873 55051 55170 55385 56106 56488 56518 56540 57021 57694 57733 57931 58235 58673 60480 60613 60713 60808 60883 61218 61228 61291 61638 61903 62534 63017 63178 (Birt án ábyrgðar). Þann 28. febrúar voru vegir Önundarfirði heflaðir og eru nú eins og bezt gerist á sumrin. Er þetta einsdæmi hér í byggðar laginu. — Kristján. — SUS-siðan Framh. aí bls. 12‘ Vinna ber að friðun landgrunnsins alls Þingið telur nauðsynlegt, að sérhverjum æskumanni séu búin þau uppeldis- og menntunarskil- yrði, sem megi gera hann að þroskuðum einstaklingi og nýt- um þjóðfélagsborgara. Ungir Sjálfstæðismenn álíta nauðsynlegt, að sérhverri fjól- skyldu, sem þess óskar, sé gert kleift að eignast eigin íbúð og telja sérstaka þörf á að auka stuðning við ungt fólk á þessu sviði. Þingið lýsir stuðningi sinum við félagslegar umbætur, sem miða að því, að þeir, sem búa við erfiðast hlutskipti, fái styrk af afli heildarinnar. Þingið bendir á nauðsyn þess, að gott samstarf og náinn skiln- ingur ríki á milli allra stétta þjóðfélagsins og milli fólks í sveit og við sjó. Ungir Sjálfstæðismenn leggja nú sem fyrr áherzlu á, að Islend- ingar eigi vinsamleg samskipti við allar þjóðir. Jafnframt minna þeir sérstaklega á nauðsyn sam- stöðu okkar og annarra vest- rænna þjóða. Þingið fagnar sigr- um í landhelgismálinu og minn- ir á, að 11. marz n.k. rennur út tími sá, sem erlendir togarar hafa undanþágu til veiða innan 12 mílna markanna. Jafnframt leggur þingið á- herzlu á þá stefnu Sjálfstæðis- flokksins að vinna beri að frið- un landsgrunnsins alls. Þingið fagnar þeim sigri, sem Sjálfstæðisflokkurinn vann í A1 þingiskosningunum á sl. ári og traustsyfirlýsingu þjóðarinnar á viðreisnarstefnunni. Sýndu þau úrslit að þjóðin vill, að áfram verði haldið á braut viðreisnar- stefnunnar. Vinnutími styttur án launaskerðingar Ungir Sjálfstæðismenn skora á þjóðina að sameinast í bar- áttu gegn verðbólgu og einbeita kröftunum að áframhaldandi uppbyggingu atvinnulífsins. í stað sundrungar um launamál þarf að koma samvinna um raun- hæfar kjarabætur, þar á meðal styttingu vinnutíma án skerðing- ar launa. Þingið ítrekar fyrri samþykktir um þörf endurskoð- unar á vinnulöggjöfinni. íslenzka þjóðin býr nú við betri lífskjör og meiri mögu- leika, en nokkur önnur kynslóð, sem í landinu hefur lifað. Undir forystu Sjálfstæðisflokksins hef- ur hvert skrefið öðru stærra ver- ið stigið til framfara og þjóðin unnið sína mestu sigra. Upp- rennandi kynslóðar bíður því glæst framtíð. Sjálfstæðismenn setja fyrst og fremst traust sitt á æsku landsins, sem sækja mun fram til vaxandi velmegunar og hagsældar, í landi fjölþættra möguleika, með frelsi og fram- tak einstaklingsins að leiðar- ljósi. Samþ. samhljóða. Skipstjóri óskasf á vb. Guðbjörgu G.K. 6, sem er tilbúinn á þorska- netaveiðar. — Upplýsingar í síma 50706.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.