Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLADIÐ Miðvikudagur 4. marz 1964 Rauðamöl Sel fína rauðamöL Sími 50146. Ungt kærustupar óskar eftir 1 herb. Og eldh.; eða lítilli íbúð með bús- gögnum til leigu, í síðasita lagi 15. marz. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „9249“. Pípulagningamenn Ungur maður óskar eftir atvinnu sem aðstoðarmað- ur pípulagningamanns. Get ur byrjað 15. marz nk. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þjn, merkt: „9244“. Smiður Óska eftir að komast í sam band við mann sem hefir byggingarlóð í Reykjavik eða Kópavogi. Tiíb. merkt: „Trésmiður — 5721“. Atvinna Ungur, reglusamur pilfcur óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Allt kemur til greina, hef bílpróf. Tilb. sendist til afgr. Mbl., merkt: „Atvinna — 5722“. Lagerpláss Óska eftir 20—40 ferm. upphituðu lagerplássi. — Upplýsingar í síma 32725. Gott eins manns rúm til sölu á Njálsgötu 4B í kjallaranum (ekki simi). Húshjálp Stúlka með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „9136“ fyrir 8. þ. m. Sölutum í sambandi við biðskýli er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 33436 eftir kl. 3. Ung hjón (maðurinn þýzkur) með 2 börn óska eftir 3—5 herb. íbúð fyrir 1. okt. Tilboð merkt: „9250“ sendist afgr. Mbl. Exacta, Canon og Minolta 35 rrnm myndavélar með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 33300 frá kl. 7—9. Byggingarfélagi Óska eftir að komast í samband við mann, sem hefur ráð á byggingarlóð. Nafn og númer leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. marz nk., merkt: „Byggiingarfé- lagi — 3443“. Miðstöðvarketill Lítið notaður ketill 8 ferm. (stálsm.), brennari, dsela, hitadunkur 600 1. og fl. — Uppl. Bugðulaek 2. — Sími , 35241. Mæðgur sem vinna úti óáka eftir 3ja herb. íbúð, alger reglu- semi. Uppl. í síma 1-82-55 eftir kl. 6.30. Taða Góð súglþurkuð taða til sölu. — Sírni 24053. Á HAGKVÆMKI tiS bænheyri ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér (2. Kor. 6,2). í dag er miðvikudagur 4. marz og er það 64. dagur ársins 1964. Eftir lifa 361 dagur. rdegisflæði er klukkan 9:62. Síðdegisflæði er kiukkan 21:27. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki vikuna 29 febr. — 7. marz. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. Frá kl.: dags.: 17—8. 4/3—5/3. Eiríkur Björnss. 17—8. 5/3—6/3. Bragi Guðm. 17—8. 6/3—7/3. Jósef Ólafsson. 13—8. 7/3—9/3. Kristján Jóhann esson. (sunnud.). 17—8. 9/3—10/3. Ólaf. Einarsson 17—8. 10/3—11/3. Eiríkur Björnss Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 50056. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan solar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 7 = )45318'4 = IS HELGAFELL 5964347 VI. 2 D GIMLI 5964367 = 7. I.O.O.F. 9 = 145.348 ‘,2 = UF. Orð lifsins svara i sima 10000. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Rvíkur frá Camden Langjökull er í Swinoujsohie, fer þaðan til A-Þýzka lands, Hamborgar og London. Vatna- jökull fer í dag fná Rotterdam til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið frá St. John áleiðis til Presbon. Askja er á leið frá Patras áleiðis til Roquetas. Kaupskip h.f.: Hvítanes lestar i Brest í Frakklandi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hring ferð. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag ausan úr hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill fór frá Hafnarfirði 1. þ.m. áleiðis til Rotterdam. Skajld- breið fór frá Rvík 1 gær vestur um land til Akureyrar Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag Islanás h.f.: Bakka- foss fer frá Raufarhöfn 3. 3. til Fá- skrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. Brúarfoss fer frá NY 4. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 2. 3. til Vestmannaeyja. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. 3. frá Hamborg. Goðafoss fór frá Rvík 26. 2. til Gloucester, Camd en og NY. Gullfoss kom til Rvíkur 1. 3. frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshavn. Lagarfoss fer frá Hull 4. 3. til Norðfjarðar og Rvíkuir Mána- foss fer frá Gufunesi 4.3. til Akra- ness, Kópaskers Raufarhafnar, Bakka fjarðar Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. Reykjafoss fór frá Fáskrúðsfirði 29. 2. til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá Rvík 29. 2. til Rotter- dam og Hamborgar. Tröllafoss fer frá London 3.3. til Amsterdam ög Bremer haven. Tungufoss fer frá Hull 3. 3. til Antwerpen. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY. kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY. kl. 00:30. borfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá Helsingfors, Kaupmanna- höfn og Osló kl. 23:00. Fer til NY. kl. 00:30 Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rotterdam. Arnarfell er í Lissabon, fer þaðan til San Feliu og Ibiza. Jökul fell fer í dag frá Camden áleiðis til íslands. Dísarfell for í gær frá Avon- mouth til Antwerpen og Hull. Litla- fell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Aabo, fer þaðan til Fagervík. Hamrafell fór 24. febrúar frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Eskifirði til Vestmannaeyja og Faxaflóa. Pan American: þota kom til Kefla- víkur kl. 07:45 1 morgun. Fór til Glasgow og London kl. 08:30. Væntan- leg frá London og Glasgow kl. 18:55 í kvöld. Fer til NY kl. 19:40. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:15 í dag. Vélin er vænt. anleg aftur til Reykjavíkur á morgun kl. 15:15. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fliúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavíkur, Vestmannaeyjar og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 frðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Áheit og gjafir Áheit og gjafir til Grindavlkur- kirkju. Árið 1962: FB 500; Gí> 50; RÞ 200; Agnes Jóns- dóttir 100; Magnús og Sverrir 1000; Stella 100; NN 1000; ÁLE 100; Guð- mundur ívarsson 200; SS og MÞS 1000; Gjafir PG 30; SÓ 100; ÓS 160; Agnes Jónsdóttir 100; Valg. Guðmundsdóttir 500. Árið 1963: I>E 204,75; M og S 1000; Þórunn Þórðardóttir 500; Helgi Hjartars 1000; Helga Kristinsdóttir 100; SS og MÞS 1000; GÞ 200; Guðjón Klemenzson 1000; (Minningargjöf um Halldóru Ólafsdóttur frá Ási). Á yfirstandandi ári hafa þegar nokkrar gjafir og áheit borizt til kirkjunnar, og þar á meðal krónur 10.000,00 frá Kvenfélagi Grindavíkur í tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Sóknarnefndin þakkar þarui hl ýhug tii kirkjunnar, sem allar þessar gjafir bera vott um. Grindavík, 27. febrúar 1964. Sóknarnefndin. Áheit og gjafir á Strandarkirkjn afh. Mbl. Hörður 500 — B.S. 100 — K.S. 200 — E.S. 100 — B.G.S. 100 — M.J. 200 — K.S. 55 — sjómaður 1250 — Dúna 100 — A.J. 100 — V.E.V. ísafirðl 1000 — Áslaug 100 — S.J. 250 — Pettý 500 — K.Þ. 50 — M.Þ.G. 50 — Þ.J. 300 — M.G. 100 — N.N. 100 — Pétur Erlendsson 1200 — N.N. 250 — N.N. 100 — N.N. 50 — F.Þ. 100 — gömul kona 20 — S.S. 100 — H.B.Ó. 750 — E.E. 50 — ónefndur 50 — A.B. 200 — áheit frá Bjarnfríði Ásmundsd. Melteig 7 Akranesi 800 — A.B.C. (2$) 85. — M. K. frá Hafnarfirði 25 — áh. í bréfl 100 — Björn 100 — G.B. 60 — V.D. 100 — N.N. 500 — S. 50 — O.H. 400 — K.H. 200 — G.G.G. 50 — gamall maður 10 — H.R. 100 — Sigurjón Kristins- son 100 — N.N. 50 — N.N. 500 — Ásta 125 — D.S. 50 — K.F.H. Siglufirði 500 — F. G. 50 — A.R. 100 — N.Ó. 20 — Áslaug 35 — V.S.G. 100 — M.P. 200 — N. N. 1000 — Sigriður 50 — Þ.B. 300 S.I. 200 — E.G. 1000 — V.S. 100 — N.N. 100 — Inga 20 — J.Þ 25 — N.N. 25 — H.Ó. 200 — M.P. 200 — Dóra 100 — N.N. 800 — V.Þ. 50 — G.Á. 100 — kona í Flóanum 300 — Kirkjugestur 200 — B.B. 500 — G.G. 150 — S.M. 100 E.K. 200 — S.Þ. 200 — Inga 50 — N.N. 50 — J.K. 100 — S.R. 200 — M.S. 100 — N.N. 200 — g. áh. 50 — S.S. 1000 — Stefán Guðmundsson 1000 — G.V. 1000 — Ó.K. 50 — L. G. 100 — S.F. 10® — G. Arnfinnsson 50 — D.G. 50 — B.S. 100 — N.N. 25. Sólheimadrengurinn afh. MbL Ómerkt í bréfi 200 — Þ.B. 100 — A.R. 100 — B.S. 100 — Ó.K. 50 Lamaði íþróttamaðurinn afh. MbL G.K. 150. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. MbL S. 200 — Þuríður 1000. Fjölskyldan, sem brann hjá að Teig Seltjarnarnesi. Ella 100 — Tómstunda- klúbburinn Þyrill Akranesi 500 — N.N 300 — Rauði Kross lslands 10.000. Gjafir og áheit til Garðakirkju 1963 Mæðgur tvö áheit 350 — áh. Ú.K. 200 — Kristján Eyjólfsson 200 — N.N. 1000 — J.R. 300 — H.G. 100 — Á.G.B. 100 — Þórarinn Símonarson 1000 — Ó.E. 200 — Þ.E. 100 — N.N. 100 — Þorbjörg Guðjónsdóttir 100 — Ú.K. 100 J.R. 300 — Á.G.B. 250 —- H.G. 100 — Sigurður Jónsson frá Hlíð 2000 — þrjú áh. 200 — Sesselja Stefánsdóttir 100 — N.N. 50 — Ú. K. 200 — Guðbjörn Ásmundsson 300. Minningargjöf um Þorvarð Þorðvarðarson frá Jófríðar. stöðum frá konu hans, Geirþrúði Þórðardóttur og börnum kr. 15.000. Með innilegri þökk, f.h. Garðkirkju- sjóðs Úlfhildur Kristjánsdóttir. Árið 1961 afhenti Gísli Sjgur- björnsson, forstjöri, Biskupsstofu 5.000.00 kr. gjöf frá Elliheimil- inu Grund og mselti svo fyrir, að sjóður þessi skyldi afhentur þeim söfnuði iandsins, er fyrst- ur hæfist handa til byggingar elliiheimils. Síðar bætti forstjórinn kr. 5.000 við sjóðinin og nú nýv-erið ena kr. 5.000.00. Hefur EHiheimilið Grund þannig gefið samtals 15.000.00 krónur í því skyni að vekja at- hygli á nauðsyn þess að bæta úr skorti á elliheimilum í landinu og þeirri ágætu hugmynd, að söfnuðirnir taki forystu í þess- um málum, hver á sínum stað. Sjóðurinn biður nú þess tæki- færis að geta orðið til uppörfun- ar þeim söfnuði, er fyrstur sýnir þann stórhug og það framtak að hefjast handa í þessu aðkallandi liknamálL hvort mannætufúkan sé næsta viðfangsefni Sinf óní uhlj óms veitarinnar ? JÚMBÖ og SPORI ~Xr~------ Teiknari; FRED HARMAN Honum skjátlaðist heldur ekki — apamir létu ekki standa á svari. En að þessu sinni voru ávextimir hvorki safaríkir né þroskaðir. Þeir vom smáir, óþroskaðir, glerharðir og meiddu Spora. í vari við tré eitt skoðaði Spori ávextina. „Þetta em granat-epli“ — sagði hann og strauk sér um ennið, sem komin var kúla á. Aparnir héldu áfram að skjóta granateplunum og Spori sá sér þann kost vænstan að flýja lengra inn í skóginn, enda þótt hann færi þá lengra burt frá Jumbo og prófesisor Mekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.