Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADID Miðvikudagur 4. marz 1964 GAMLA BÍÓ *iín fiími 1141* Grœna höllin (Green Mansions) M-G-M presenls AUDREY HEPBURN ANTHONY PERKINS HÍÍDSON'S BEST-SELLER’ / Bandarísk kvikmynd í litum og Cinemascope, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu W. M. Hudsons. Sýnd ki. 5, 7 og 9. HBFNfífímt) iSltjti ItHHH SMYGLARABÆRINN TONABIÓ Simi 11182. Dularfull og aí r spennandi, ný, ensk-amerísk litmynd. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Samkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Bet- aníu Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. tal- ar. Allir velkomnir. Meðlim- ir kristniboðsfélaganna geta fengið aðgöngumiða að árs- hátíðinni sem verður á laugar daginn eftir samkomuna í kvöld. Kristileg samkoma verður í kvöld miðvikudag kl. 20 í sunnudagaskólanum í Mávahlíð 16. Frjáisir vitnis- burðír. Allir eru velkomnir. ISLENZKUR TEXTI PHAEDRA Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, grisk-amerísk stórmynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. — Myndin hefur alls staðar verið sýnd við met aðsókn. Sagan hefur verið íramhaldssaga i Fálkanum. — Melina Mtercouri Anthony Perkins Raf Vallone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. w STJÖRNURÍn Simi 18936 ll&U Pakki til forstjórans (Surprise Package) Spennandi og gamansöm, ný, amerísk kvikmynd með þrem úrvals leikur um. Yul Brynner, Mitzi Gaynor Noer Coward Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Orustan um kóralhafið Hörkuspennandi sjóorustu- kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tilboð óskast í gamlan læknisbústað, ásamt bílskúr, í Laugarási í Biskupstungum, sem verður laus til íbúðar á hausti komanda. Læknisbústaðurinn er byggður 1938, stein- steyptur, 120 ferm. íbúðarhæð og kjallari. Tilboð séu send undirrituðum fyrir 20. marz. Fyrir hönd stjórnarnefndar Laugarásslæknishéraðs, Jón Eiríksson, Vorsabæ. Óskum að ráða Skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu vorri. Upplýsingar í síma 1341, Keflavík. Hraðfrystistöð Keflavíkur. íyrir kr. 70 þús. Vil kaupa notaðan VOLKSWAGEN árgerð 1960—1961 fyrir kr. 70.000.00. — Þeir, sem áhuga hafa, sendi íilboð til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. marz nk., merkt: „70.000.00 — 5723“. Pelsaþjófarnir iTtOM TOIKTJ rnwApT TERRY-TH0MAS ATHENE SEYLER HATTIE JACQUES BILLIE WHITELAW MAKE MINEMINK l<mwföy by Hicbail Tartw— IA-J fiVAMed Wt Mgb !«»-»»« M>mU< kr 0»W»H Utf Bráðskemmtileg brezk gaman mynd frá Rank. Myndin fjall- ar um mjög óvenjulega af- brotamenn og er hún talin á borð við hina frægu mynd „Ladykillers“ sem allir kann- ast við og sýnd var í Tjarnar- bíó á sínum tíma. Aðalhlutverk: Terry Thomas Athene Seyler Hattie Jacques Irene Handl Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID MJALLHVÍT Sýning í dag kl. 18. GlSL Sýning fimmtudag kl. 20. HAMLET Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sleikföag: JupfiKJAyÍKDg Sunnudagur í New York Sýning í kvöld kl. 20.30. Fangornír í Altonn Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191 Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Símar 15939 og 38055. 4THUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. JRDrgwifrla&d SVERÐ MITT OG SKJÖLDUR Le Capitan) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, frönsk skylm- ingamynd í litum. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Jean Marais (lék „Kroppinbak") Elsa Martinelli Bourvil Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. . Hljómleikar kl. 7. Stórbingó kl. 9. ÍO.G.T Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í GT-húsinu í kvöld "kl. 8.00. Inntaka nýliða. Gestakvöld hefst kl. 8.45: ávarp, einleikur á sello, upp- lestur, leikþáttur, ? og dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sandgerð- ingar koma í heimsókn til okkar. Æt. M.s. Es;a Li :iTú t 'ÍTa fer vestur um land í hring- ferð 7. þ. m. Vörumóttaka eftir hádegi í dag og á morg- un til Patreksfjarðar, Sveins- eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufar- höfn. — Farseðlar seldir á föstudag. Skriír og lamir STANLEY GÓLF-HURÐALAMIR INNI- og ÚTIHURÐALAMIR í f jölbreyttu úrvali INNIHURÐA SKRÁR ÚTIHURÐASKRÁR HURÐADÆLUR jf|L STORR, Sími 1-33-33 Ingi Ingimundarson Klapparstíg 26 IV hæð Simi 24753 hæstaréttariögrr.aður GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 2H113, senoibílastoðin Simi 11544. Brúin yfir Rín ANDRE CAYftTTES MESTERVÆ.RK BROEIM (HWv RHirVEIM \ CHARLES A7NAV0UR . \ NICOIE COURCEL \ \ GEORGES RIVIÉRE Tilkoimumikil og viðfræg frönsk stórmynd, sem hlaut fyrstu verðlaun „Gullljónið á kvikmyndahátíð í Feneyjum. Danskír textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Leyniskytfur í Kóreu Spennandi amerísk Cinema- Scope mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS SÍMAR 32075 - 38150 Jc-sranniHium nuixmatv CIIARLT0N S0PIIIA IIEST0N LOKJjN Sýnd kl. 8,30 Síðasta sýningarvika. Dularfulla erfðaskráin Sprenghlægileg og hrollvekj- andi ný brezk gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. LEIKFELAG KÓPAVOGS Maður og kona Sýning miðvikudag kl. 8.30. Næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4 í dag. Sími 41985. PÍANOFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hiimar Bjarnason Sími 24674 PILTAR = — EFÞlD EIGIÐ UNNUSTiINA . ÞÁ Á EG HRIN&ANA /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.