Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 25
Miðvikuðagur 4. marz 1964
MORCU NBLAÐiÐ
25
Sfflíltvarpíö
Miðvikadagur 4. mare
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádeglsútvarp.
13:00 „Við virmuna4*: Tónleilcar.
14:40 „Við, sem heima sitjum“: Her-
steinn Pálsson byrjar lestur á
bók um Maríu Lovísu, drottn
ingu Napóleons, eftir Agnesi de
Stöckrl.
15:00 Síðdegisútvarp.
17:40 Framburðarkennsta í dönsku og
ensku.
10:00 Útvarpssaga barnanna: „Land-
nemar“ eftir Frederick Marryat,
í þýðingu Sigurðar Skúlasonar;
IV. (Baldur Fálmason).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Krindi: Evrópuráðið (Þorvaldur
Garðar Kristjánsson aLþingismað
ur).
Keflavík
TIL SÖLU:
Lítið timburhús, til brottflutnings, selst mjög ódýrt.
5 herbergja íbúð í steinhúsi.
Nýtt einbýlishús, sunnan til í bænum.
7 herbergja íbúð, nýleg, í steinhúsi, í skiptum fyrir
íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála gefur:
EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN,
Keflavík. — Síi.nar 1430 og 2094.
Verzlunarhúsnœði
til leigu í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., —
merkt: „Verzlunarhúsnæði — 9409“.
uörur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Aðalkjör, Grensásvegi
Bókuii — gjaldkeri
Staða bókara, sem einnig annist gjaldkerastörf, við
sýslumannsembættið í Húnavatnssýslu er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir sendist fyrir 1. apríl nk. sýslumanni
Húnavatnssýslu, sem einnig veitir nánari upplýs-
ingar.
Skrifstofu Húnavatnssýslu, 29. febr. 1964.
Jón Isberg.
20:20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Norðlendinga
sögur, — Víga-Glúmur (Helgi
Hjörvaa*).
b) íslenzk tónlist: Lög eiftir Jón
Laxdal.
c) Heimilisandinn — þáttur flutt
ur fluttur af Leikhúsi æsk-
unnar að tilhlutan Æskulýðs-
ráðs Reykjavíkur. Aðalumsjón
hefur Hrefna Tynes með
höndum.
21:10 Föstuguðsþjónusta (Prestur: Séra
Emil Björnsson. Organleikari:
Kjartan Sigurjónsson).
21:46 ísienzkt mál (Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag.).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:20 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason).
23:00 Bridgeþáttur (Hallur Sámonar-
son).
Til sölu
5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. Bílskúr.
5 herb. falleg íbúð í Vesturbænum.
3ja herb. glæsileg íbúð í báhýsi í Sólheimum.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455 og 33267.
Mlf)NJEIURH[3ÖMLEIKAR
í Háskólabíói í kvöld kl. 11,15 e.h. Kynnir Jónas Jónasson. —
Sala aðgöngumiða í Bókaverzlunum Lárusar Blöndals í Vestur-
veri og Skólavörðustíg 2 og í HáskólabíóL
J. J.
OG EINAR
SAVANNA
TRÍÓIÐ
tónar
Komið og heyrið nýjustu
BEATLES
lögin
M.A. VERÐA LEIKIN LÖGIN HIPPY HIPPY SAKE. —
I WANNA HOLD YOUR HAND — HAVA NAGILA —
THIS BOY — SHE LOVES YOU — I WANNA BE YOUR
LOVER BABY.
Landsmálafélagið Vörður Landsmálafélagið Vörður
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn miðvikudaginn 4. marz í Sjálfstæði shúsinu kl. 20,30.
D AG S K R Á:
I. FRAMTÍÐ ÍSLANDS -
FJÖLÞÆTTARI FRAMLEIÐSLA
ORKU OG IDJUVER —FRAM-
SÖGUMAÐUR JÓHANN HAFSTEIN
iðnaðarmdlaráðherra. 30 min.
2. Fyrirspurnatími iðnaðarmálaráðherra og
fulltrúar úr Stóriðjunefnd svara fyrirspurn-
um, 60 mínútur.
3. Frjálsar umræður 5—10 mín. ræður.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir
Landsmálafélagið Vörður.