Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 16
1B MORC U N BLAÐIÐ Launþegaklúbbur Heimdallar hefst n.k. fimmtudag kl. 8,30 ■ Valhöl’. Dagskrá klúbbsins til vors: 1. Stofnfundur. 4. Erindi og kvik- Stofnfundur Launþegaklúbbs myndasýning. ins hefst í Valhöll, Suðurgötu 39 fimmtudagskvöldið 5. marz ..Söeu oe störf kL 8,30. Rætt verður um fyr- m um. Að því irkomulag og starfsemi klúbbs ÞFfSjSk Iðju“ og svar- ins, sameiginleg kaffidrykkja » ar fyrirspurn- og sýnd verður kvikmyndin frá 30. marz, 1949 af átökun- TNj,, ' ^ytitT’ um fyrir framan Alþingis- loki.u verour sýnd kvik- húsið. mynd. 5. Erindi og kvik- 2. Alþingi heimsótt — myndasýning. Störf þess kynnt. pétur sig- jSurðsson, alþm. W \ flytur erindi um mismun %% • , s verkalýðshreyf 0'í inga fyrir aust an og vestan Þ&Þ júrntjald. Komið saman í Vaihöll og fyr- irkomulag næstu funda rætt — gengið í Alþingishúsið og það skoðað undir leiðsögn. Hlýtt á erindi um sögu og störf Alþingis. 6. Erindi og kvik- myndasýning. Magnús Ósk- arsson flytur erindi um ræðu mennsku og eerir grein fyr iT meginatrið- um fundar- skapa. Spiluð verður plata með ræðum fræsra ræðumanna og sýnd verður kvikmynd af nokkrum ræðum Kennedys heitins Bandarí kj aforseta. 3. Erindi og kvik- myndasýning. Á þessum F fundi mun ' Gunnar Helga- son, formaður V erkalýðsráðs Sjálfstæðis- flokksins flytja erindi um „Þró un verkalýðs- hreyfingarinn- ar á íslandi". Að loknu er- indi Gunnars verða umræður með hringborðssniði. >á verð- ur verðlaunakvikmyndin „Of ar skýjum og neðar" sýnd. 7. Erindi og kynnis- ferð. Ey. Kon. jónsson ritstj. Morgunblaðs- ins flytur er- indi um blöð- in og stjórn- málin. — Að loknu erindi Eyjólfs verður heimsótt og L i I ^ s * .-tSgs V Morgunblaðið það skoðað undir leiðsögn. HELGARRAÐSTEFNA I MAI. í maíbyrj-un verður efnt til helgarráðstefnu fyrir þátttakendur klúbbsins og þá aðra, sem kunna að hafa áhuga. Verða þar eftir- talin erindi flutt: 1. „Ákvæðisvinna — Hlutd eildar- og arðskipti fyrirkomulag. 2. „VINNUL.ÖGGJÖFIN“ 3. „FRAMLEIÐNI OG HAGRÆÐING" 4. „KERFISBUNDIÐ STARFSMAX“ 5. „ALMENNINGSHLUTAFÉUÖG" Hringborðssnið verður á umræðum ráðstefnunnar og sérstakur umræðustjóri mun stjórna umræðum. Launþegar innan vébanda Heimdallar eru hvattir til að taka þátt í fundum klúbbsins Látið skrá ykkur til þátitöku á skrifstofu Heimdallar í Valhöll — Sími 17102 MifSvikudagur 4. marz 1964 —* — Minning Framhald af bls. 13. ég leyfi mér svo að kalla, og bet- ur væri að fleiri kynnu í dag. Ég þori að fullyrða að þau voru ekki mörg gripahúsin undir Austur-Eyjafjöllum, sem Jónas lagði ekki gjörva hönd að, á hans beztu vinnuárum. Launin voru sjaldnast mikil en ánægjan var hans eins .og áður segir. Þá var peningakapphlaupið ekki hafið, þá voru verkin sem vitnuðu um snilli handanna. Jónas var afburða sláttumaður og það er dálítið sérstakt að geta minnzt þess að fyrir rúmum þrem tugum ára man ég eftir keppni í að slá með orfi og.ljá þar eystra, sem minnir á starfsíþróttir í dag. Sigurvegarinn var Jónas í Hlíð. Auk þess að sigra, þá vitnuðu ljáförin og teigurinn um hans sérstæða handbragð og snyrti- mennsku. Jónas stundaði einnig sjóróðra frá Suðurnesjum, Vestmannaeyj- um og undan Söndum. Hann var jafnan eftirsóttur í skiprúm og reyndist happasæll fiskimaður. Jónas var maður ókvæntur og barnlaus um sína daga. En hann var gæfumaður í sínum störfum og umgengni sinni við sveitung- ana. Unglingar, sem fóru í sveit til hans héldu tryggð við hann til æviloka. Árið 1932 réðst til hans sem bú stýra Þorgerður Guðmundsdóttir, ættuð úr Landeyjum, og var hún í hans heimili upp frá því. Kunni hann vel að meta trúmennsku hennar og ósérhlífni, kom það ekki sízt í ljós, er hann þrotinn af kröftum naut umhyggjusemi hennar og hjúkrunar. Þess ber að geta að lokum að síðustu misserin nutu þau bæði Jónas og Þorgerður þess, að flytj ast á heimili Sigurbergs Magnús- sonar og konu hans Elínar að Steinum i sömu sveit. Þar urðu þau aðnjótandi umhyggju og hlýju þar til Jónas andaðist 3, febr. sl. Útför hans var gerð frá Ey- vindarhóiakirkju laugardagmn 15. febr. sl. og ijölmenm það, sem viðstatt var við jarðarförina bar vitni um þann stora hóp vina, sem hann óhjákvæmilega hlaut að eignast á lífsleiðinm. Nú ert þú, kæri vinur minn, horfinn sjónum mínum í bili og mikið finnst mér sveitin okkar tómlegri við fráfall þitt. Ég íaa ekki lengur að þrýsta hönd þina og njóta þess að finna vináttu þína streyma til mín. En þetta er lífsins saga. Ég þakka þér fyrir alla þína hjálpsemi og tryggð við mig og æskuheimili mitt frá því fyrsta að ég man eftir mér. „í dagsverki og þökk hins þreytta manns býr þjóðarinnar heill — og ævi- saga“. (D.St.) Guð blessi minningu Jónasar Sigurðssonar. Friðrik Jörgensen. Þar sem vér höfum nú tekið við einkaumhoði fyrir japanska netafirmað MIYESEIMO Co. Ltd. Þá eru það vinsamíeg tilmœti vor að viðskipfavinir snúi sér til oss hið allra fyrsta Fyrirliggjandi eru þorskanet í möskvastœrðum 7", 7%", 7V.x' HALLDÓR JÓNSSON hf. Hafnarstræti 18. — Símar 23995 og 12586.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.