Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 4. marz 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 UM BÆKUR — Ur sveitinm Framihald af 19. síðu. missa marks, þar eð blöðin hafa verið lesin. Þátturinn er bráðskemmtileg- ur, þarna kemur fram í einum stuttum fyrirlestri allt það Ihelzta sem stjórnmálamennirnir Ihafa hugsað kvöldinu áður um dægurmálin. Þar eru málin veg- in og metin, og ekki fer hjá því að stundum virðist manni sem eitthvert blaðið sé nú ofurlítið að hagræða sannleikanum. Það finnst mér mesti ljóðurinn á blöð unum að bláköld ósannindin eru hiklaust borin á borð fyrir les- endur, og hamrað á þeim þar til a.m.k. sumir hverjir fara að trúa. í þessu sambandi hnaut ég um eitt atriði í morgun, sunnudaginn 26. jan., en lesið var úr einni ritstjórnargreiniinni að afurðalán landbúnaðarins hefðu stórhækik- að frá síðasta ári, og hækikunin nefnd hækkunin í krónutölu, sem ég þó gleymdi jafnlharðan, því Ikrónutalan skiptir ekki nokkru tnáli í þessu sambandi. Prósentu talan er sem sé aðalatriðið, en því miður fer hún sífellt lækk- andi hvað afurðalánin snertir, þrátt fyrir eitthvað fleiri krónur, rýrar að vöxtum og rýrari en í fyrra. í*ar er enn að verki hinn skað- legi dýrtíðardraugur, og tekst honum furðanlega að pota dýr- tíðinni upp en krónunni niður, þrátt fyrir heit núverandi stjórn- arflokka í upphafi stjórnarsam- starfs, um að stöðva dýrtíðina og drepa drauginn. Mér hefði þótt skemmtilegra í morgun að heyra útvarpsþulinn skýra frá því að nú væri stundin komin, draugur- inn kveðinn niður og óheillaþró- unin í þjóðfélaginu stöðvuð. Er ekki komin.n tími til að beita pennastrikinu? Hefur enginn gert sér grein fyrir því hvar þjóðarskútan lend ir, efnahagsmálin og sjálfstæði þjóðarinnar sjálfrar, ef dýrtíðin hækkar viðstöðulaust, mönnum gert ókleift að eiga innistæður í bönkum, vegna rangrar þróun- ar í fjárhagsmálum Bankainni- stæður verða sífellt minni og minni í raunveruleikanum, þrátt fyrir sömu krónuupphæð og eitt- hvað vaxandi þó, vegna vaxta. En það er langt í land að vextir, þótt háir séu, bæti svo nokkru nemi sparifjáreigendum hið miikla tap sem þeir híða, þegar dýrtíðin, kaupgjald og verðlag í landinu hækkar meira en fram- leiðslustéttirnar rísa undir, eins og dæmið hér á eftir glögglega s> nir. Ég þekki maran, sem fyrir 16 árum síðan átti nokkurt fé .í sjóði, Hann gat varið því til kaupa á bifreið, en vantaði þó fjórðung á sjóðinn að hann gæti greitt bifreiðina út. Enginn þrándur var honum þó í götu hvað það snerti. Einhversstaðar fengist það að láni, sem á vant- aði. Vegna þáverandi gjaldeyris- hafta og annarra þvíngana af hálfu ríkisvaldsins, fékk harrn þó ©kki hinn langlþráða vagn. Það gerist næst í þessum mál- um að ríkið býður út hið vel- þekkta happdrættislán, 1948, og kunningi okkar kaupir happ- drættismiða í rikissjóðsláninu fyrir allan sjóðinn sinn, sem (jafngilti þá bílverði að þrem fjórðu. Hann semsé fól ríkisvald- inu að annast um fjánmuni sína. Eitthvað hafði hann heppnina með sér, þá út voru dregnir vinn- ingar, og fyrir vaxtatapi mun hann ekki hafa orðið, svo telj- •ndi sé. Skömmu fyrir síðustu jól fékk hann svo sjóðinn sinn aftur. Krónutalan var alveg sú sama — en ekki lengur þrír fjórðu af bíl- verði. Það vantaði sjöttung á að Bjóðurinn gerði fyrir hjólbörðum undir bíl. Svo neyðarlega fór dýr tíðardraugurinn með aurana þessa manns. Nú þykir mér verðugt við- fangsefni fyrir hagfræðinga að leikna út hve sjóðurinn hefur verið hár, og hvað hann hefur rýrnað um margar krónur á um- ræddu tímabili. Við skulum á meðan staldra hér ögn við, og athuga hvernig þetta er með sjóðinn. Mér skilst að hann hafi rýrnað margfalda upphæð sína, þótt undarlegt sé. Hvað hefur orðið um þessa miklu fjármuni? Kunningi okkar full- yrðir hann hafi ekki notið þeirra. Ég lagði inn % af bílverði en fékk í staðinn % af verði hjól- barða unir einn bíl. Þess skal þó getið að vaxtaupphæðin á þessu 15 ára tímabili gerir þvi sem næst að tvöfalda upphæðina, en rýrnunin er margfalt meiri. Hvað varð um þessa fjármuni, sem horfnir eru? Hver naut þeirra? Enginn! Sannleikurinn er nefnilega sá að dýrtíðardraugurinn gleypti fjárhæðina. Hún er komin niður á botn í dýrtíðarhítinni, og á þaðan aldrei afturkvæmt — eng- um til nota. Þannig fer um allar aðrar spari fjárinnstæður í vaxandi dýrtíð og veröbólgu. Dýrtíðardraugur- inn heldur áfram að gleypa þær svo lengi sem ríkjandi vald'hafar sporna ekiki gegn dýrtíðinni með raunlhæfum aðgerðum. Það þarf að búa þjóðinni stöðugt gengi — verðlag og kaupgjald — sem ein- ungis í samræmi við vaxandi vel- megun þjóðarinnar og greiðslu- getu framleiðslunnar. Þá fyrst verður velmegunin ör og auður í hvers manns garði. En fátt er svo með öllu illt — að ekki fylgi nokkuð gott. Til eru þeir sem hagnast vel á þess- ari þróun, á óbeinan hátt þó. Það eru þeir sem skulda. Að vísu greiða þeir skuldina sína með jafnmörgum krónum á gjalddag- anium, en þær krónur eru snöggt um verðminni heldur en krón- urnar sem þeir fengu lánaðar á sínum tíma. Það er vissulega eitt- hvað að í þvi þjóðfélagi, sem verðlaunar eyðsluna en greiðir sparifjáreigendum hvert rothögg ið á fætur öðru. Sparsemi er dyggð — og gerir þig fjáðan vel, gilti einu sinni, en nú hljómar þetta sem öfug- mæli. Dýrtíðardraugurinn hróp- ar í eyra hvers einasta manns: Sparsemi er glapræði — og gerir þi-g fátækan! Vegna hinnar röngu þróunar í efnahagsmálum okkar, sem, því miður enginn virðist ráða viS, gat kunningi okkar títtnefndur ekki varið peningum sínum verr en hann gerði. Þetta sjá margir og notfæra sér, ef mögu-legt er. í stað þess að ávaxta féð í börukum og sparisjóðum, er það lagt í allskonar fjárfestingu, eða hreinlega varið til kaupa á vör- um sem verða hærri í verði að nokkrum mánuðum liðnum. Þó er víst að bankinn skilar aftur því.fé sem honum er trúað fyrir, auk vaxta og vaxtavaxta, en þær krónur verða rýrar í ránshönd- um verðbólgunnar, og að lokum geta þær orðið einskisnýtjr bréf- sneplar — ef allt hrynur. Þá er betra að eiga einihverja fasteign — eittbvað annað en peninga. Eftirá getum við séð hvað kunningja okkar hefði reynzit 'hagkvæmast. Einfaldlega að kaupa vörur fyrir sjóðinn sinn 1948 — vörur sem þyldiu geymslu ón þess að rýrna. Svo loksins að rímkaði um gj aldeyrishöftin og hann gat fengið leyfi fyrir bif- reiðinni, þá að setja draslið á axjón og selja hæstbjóðanda. Þá gat svo farið hann stæði enn uppi með þrjá fjórðu af bílverði, en ekki aðeins and/irði 5 hjólbarða af venjulegri vörubílastærð. Við þessar hugleiðingar dettur mér í hug gömul vísa, og ég get ekki stillt mig um annað err ráta hana fjúka hér meu. Húsum ríða draugar — drasl, djöfull gríðar rílkir, Músum tíðin broikkgeng — basl, bölvað stríðið þykir. Þessa dagana eru sígarettu- reykingar mjög til umræðu, og sjá menn æ betur skaðsemi þeirra. Því hefur verið fleygt að banna ætti reykingar í félags- heimilum, en það mun reynast haldlítil vörn í þessu máli. Sízt mun til bóta að taka upp kákið og kuklið sem ræður ríkjum í áfengisvarnarmálum pjóðarinn- ar. Það ætti senn að fara að fara að ganga sér til húðar, og menn að sjá hversu hlálegt það er að leyfa sölu einhverrar vöru en banna síðan neyzlu hennar með lögregluvaldi. Það kann ekki góðri lukiku að stýraí. Ingólfur Kristjánsson. Nývöknuð augu. Sögur. Reykjavík 1963. MEÐAXi skáldsagnabóka þeirra er úbkomiu árið 1963 eru tíu smá- sögur eftir Ingólf Kristjánsson. Nafn bókarinnar er Nývöknuð augu. — Það virðist eikki sérlega eftirsóknarvert að semja smá- sögur nú á tímum. Gagnrýnend- ur, flestir, taka peirn bókmennt- tim fálega, eða jafnvel illa, og það þótt um dágóðar og góðar sögur sé að ræða og þetta hefur áhrif á sölu bókanna. Á þetta eiranig við um langar skáldsögur, þær fá yfirleitt slæma dóma og það oft góðar og vel gerðar bæk- ur. Aftur á móti virðist mér stundum oflof borið á fremur lé- legar skáldsögur. Það má að vísu með sanni segja að lélegur Skáld- skapur er oft á borð borinn, bæði hér og aranars staðar og ýmsar tilraunir yngri ribhöf-urada að troða nýjar slóðir hafa misheppn azt, Það eru helzt þeir er fylgija troðnum slóðum, eða fara nærri þeim, sem tekizt hefur að koma rraeð frarrabærilegar sögur á síð- ustu árum. A þetta eiranig við, er um langar sögur er að ræða. Meðal fárra eftirtektarverðra smásagnabóka er ég hefi lesið á síðari árum er áðurnefnd bók Ingólifs Kristjánssonar. Langar mig til að geta smásagna þessara í fáum orðum. Þeyrinn nálgast er fyrsta sag- an. Hún er samaraþjöppuð ævi- saga konu, er varð fyrir þvr óláni (eða láni?) að eignast dótt- ur með kvonguðum manni. Þá var hún ung að aldri, en hann orðinn mektarmaður í sinni sveit. Hann tók barnið af móður- inni ungri og ólst það upp á heimili hans. Sagan gerist á þeim dögum er lög mæltu svo fyrir að mæður höfðu ekki rétt til að ala upp böm sín ef yfirvöldum þóknaðist að svipta þær börnun- Eigi að takmarka reykingar, virðist fyrsta skretfið að minnka söluna — innflutninginn á þessu eitri sem mengar andrúmsloftið og dregur úr æskunni. Að sjálf- sögðu murau þrælar sígaretturan- ar líta slíka ráðstöfun óhýru auga, en þá hafa þeir pípustert- inn í baklhöndinni. Reyktóbakið er þó skömminni skár, og mæbti halda innflutningi þess óskert- um. Það er víst að enginn er sælii þótt hann reyki, en ég tel þó ekki rétt að svipta þá ánægjunni af nautn sinni. Það er aðalatriði þessa máls að koma í veg fyrir að unglingarnir byrji að reykja. Það verður bezt gert með því að takmanka innflutning á sígarett- um. Sígarettur á ekki að selja nema í verzlunum á venjulegum búðar tíma, frá kl. 9 til kl. 6, og hvergi aranarsstaðar, og engum öðrum en þekn sem getur sannað að hann sé 21 árs eða eldri. Við verðum að gera okkur ljóst að þetta er eitur — jafnvel áfengið heilsudrykkur í samaraburði við tóbaksreykinn. í skólunum þarf að gera her- ferð gegn reykingum, og eigi nokkursstaðar að banna reyking- ar, þá er það þar, og vafamál er það hvort kennarar megi reykja. Þeir hafa oft áhrif á unglingana, sem foreldrar væru, eða höfðu það að minnsta kosti hér áður fyrr. Börnin tóku þá gjarnan til fyrirmyndar, og fór vel á. En þetta er kannske að breytast — eins og annað í þesu landi. Það er ekki undarlegt þótt reykingar aukist, þegar sígarett- ur eru seldar að heita má á hverju götuhorni. Braskarar fá að starfrækja sjoppur í nágrenni skólanna og koma börnunum á bragðið. Það þykir okurteisi að bjóða ekki sígarettur, þá upp er tekinn pakki. Það þarf að banna að bjóða öðrum sígarettur. Má bjóða þér smók? jafngillir að um. Síðar miklu urðu örlögin þau, að þessi dóttir varð ellistoð þeirra beggja er eignir stórbónd- ans höfðu gengið til þurrðar og hann var farinn að heilsu og metorðum. Tobba, móðirin, hafði aldrei borið sitt barr eftir áfallið, er barn hennar var tekið af henni. Hún varð hörð í lund, brynjuð þurradrambi og þótta og þannig sátu þau hvort andspæn- is öðru í baðstofu hjá dóttur þeirra. Haran farinn að heilsu hún frosin á sál. Og svo kom þeyrinn — á þann eina hátt sem hann gat feomið. Þjónn stálsins er hugleiðiing um mann sem rífur sig upp með rótum úr þeim reit sem lífið hef- ur ætlað horaum og verður úti í hávaða og glym þess umlhverfis, sem haran getur aldrei unað né lifað við. Samastúlkan í skóginum er ljóðræn og athyglisverð saga um líkt efni í öðru umhverfi og lýsir misheppnaðri tilraun stúlkunnar að flýja, eða réttara sagt losa sig úr neti örlagarana og komast heiim. Hún sofnar á leiðinni og hverfur út í óvissuna. Sjálfskaparvíti er mjög vel gerð saga og athyglisverð, þótt hún sé stutt. Höfund’ur tekur efnið föstum tökum og án mála- lenginga, gerir þeranan sorgar- leik ógleymanlegan. Gunnar í Hnjúkadal. Ég er ekki ánægður með þessa sögu, þótt hún sé með þeim lengstu í bókinni. Hún er frermur laus í reipunium og ekki nægilega vel unnin. Konan í kránni er ágæt smá- saga þar sem höfundur hefur söguefnið fullkomlega á valdi sínu og nær þeim blæ sem raá- kvæmlega á við. Glæpsamlegt góðverk. Þar er, auðsjáanlega sagt frá atviki er komið hefur fyrir höfundinn á æskuárunum. Vel sagt frá og at- sagt væri: Má bjóða þér eitur, sem seigdrepur þig rraáske á miðjum aldri? Fólk kemur ekki svo á manna- mót að ekki séu seldar sígarettur hverjum sem hafa vill. Á öllum slíkum stöðum — samikonuum, sjoppum og kvöldsölum o. fl., ætti að banna alla sölu og aug- lýsingastarfsem i á sígarettum. Virðist meiri þörf á að selja sígarettur á samkomum upp til sveita í félagsheimilum heldur en t.d. skjólgóðar vetrarflílkur, svo eitthvað sé nefnt. Á hvern sígaretupakka ætti að letra greinilega orðið e i t u r auk smá málsgreinar á ísl. um skað- semi innihaldsins. Þá ber að barana hverskonar auglýsinga- starfeemi um vöruna. Það væri eraginn skaði skeðúr, þótt þetta allt yrði gert, og vera má ein- hver reykti færri sígarettur fyrir bragðið. Mestu rraunaði þó ef unglingarnir hættu að byrja að fást við þetta eitur. En þetta má ekki dragast lengi, að koma ein- hverju í frarrakvæmd, því daglega byrja eirahverjir að reykja — sem ekki gerðu það í gær. Þessi orð mín eru orðin til muna fleiri e*i ég ætlaði í fyrstu — bíður þó ýmislegt enn sem ég vildi minnast á. Að lokum vildi ég geta þess að svo yrði gæfa íslenzku þjóðar- innar mest, að henni auðnaðist Ingólfur Kristjánsson. hyglisverð frásaga. Kaldlynda nunnan er góð og athyglisverð smásaga. Skyggnzt inn í sálarlíf þessarar einkenni- legu konu og stuttlega, sem vera ber í smásögu, sagt frá því sem þar er að sjá. Bræðrabylta. Fyrir sögu þessa fékk höfundurinn 5000 kr. verð- laun í verðlaunasamkeppni Vilk- unnar 1962. Sagan gerist á Sturlungaöld og ber blæ þjóð- sagna. Sagan er kröftuglega rit- uð og vel, á sinn hátt, og á full- an rétt til að nefnast góð smá- saga en þó þykir mér margar sögur í bóikirani betri en hún. Meðan karlinn sefur er síðasta sagan. Mjög athyglisverð hug- leiðing fremur en saga en á þó vel heima í þessu safni. Ingólfur Kristjánsson hefur áð- ur sýnt að hann er dugandi rit- höfundur. Þetta er 10. bók hans, ljóð, sögur og ævisögur merkra manna. Ég tel, hiklaust, að haran hafi mjög aukið við hróður siran, sem smásagnaskáld, með þessari bók. Bókin er snoturlega útgefin. Pappír og prentun í bezta lagi, prentvillur fáar eða engar. Húiv er 147 bls. Sigfús hefur teiknað á framhlið kápu. Yfirleitt skrifar Ingólfur gott, lifandi mál, á ein- staka stað þætti mér annað betur fara, en það er smekksatriði og fer ég eklki út í það. Þorsteinn Jónsson. að reisa nýtt Alþingishús á Þing- völlum, hinum fornhelga stað, hvar forfeðurnir grundvölluðu 'hið fyrsta og elzta lýðræðisríki í heiminum. Minningu þeirra yrði vart meiri sómi sýndur. Þannig myndi nútíminn bezt meta og verðlauna framsýni feðr- anna. Hefja til nýs vegs og virð- inga það starf sem forfeðurnir hófu fyrir þúsund árum, en hlaut þau griiiramu örlög að liða undir lok fyrir heiptaræði höfðingja Sturlungualdarinnar. Þegar Alþingi er endurvakið á Þingvöllum, rraun þess eigi langt að bíða að fleira muni á eftir fara. Þar munu rísa glæstar hall- ir — skrautlegir salir við stein- lögð stræti. Þaðan skal landirau stjórnað af framsýnum mönraum, sem vita hvað þjóðinni er fyrir beztu. Þingvellir búa yfir töfrum — ekki síður en Reykjavík. Þar er ihin ósnortna íslenzka náttúra, vatnið, og allt til að dást að. Þar er orkan — rafmagnið. Aflgjaf- inn miikli til nýs iðnaðar og verk- legra frairakvæmda. Og þegar fram líða stundir kemur í ljós að það mun þéttast byggð á Þingvöllum, — þar sem annarsstaðar á fögrum stöðum í landinu, og þar á að rísa háborg hins nýja tíma, höfuðborg hins gamla — en þó síunga íslainds. Gunnar Gunnarsson- M 0 S \ I k Nýkomið mjög fallegt úrval af veggmosaik, ásamt tillreyrandi lími og fúgufyllL — Mjög gott verð. Byggingavöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Bolholti 4. — Sími 36920.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.