Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.03.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ HEIMILISVAKA JÁ og NEI-lþátturinn ..33 Pabbi: 1. Voru komin þil- skip hingað til lands um 1850? 2. Tók Æskulýðsnáð Reylkja víkur til starfa um haustið 1957? 3. Er styttan vinstra megin við aðaldyr Dómki rkj u n n ar í Reykjavík, reist til minn- ingar um Pál Vídalín? Mamma: 1. Eru 55 læknis- héruð á íslandi? 2. Hefur Guðtm. Hagalin skrifað „Virkir dagar“? 3. Eru „Farfuglar" aliþjóða- félagsskapur? Stóra systir: 1. Hefur Hall- grímur Pétursson ort: „At- burð sé ég anda mínum nær“? 2. Er „Icelandic Airlines“ Flugfélag íslands? 3. Er lengra frá Reykjavílk til Keflavíkur, heldur en frá Þingvöllum til Reykjavíikur? Stóri bróðir: 1. Er Marokkó iýðveldi? 2. Var heimili Ingólifs Arnar sonar (áður en hann kotn til íslands) í Suður-Noregi? 3. Er sérstök mynd á fót- stalli styttu Jóns Sigurðsson- ar? Yngri börnin: 1. Er ríkis- skipið „He'kla“ gufuskip? 2. Er K.F.U.M. í Reykjavík stofnað 1899? 3. Er Alþingishúsið byggt úr steinsteypu? Svör við spurningum úr fyrsta þætti: P-l-nei, tinbr. kaup. P. 2-Nei-jafnstórir. — P. 3-Nei sr. Jón Thoraren- sen. M-l. Já, rÁn. 7136-G. 5644 (mannt. 1961). M-2. Nei - aðeins minna — M-3. Auðvitað, nema að hann aldrei hafi fiskað lax. Ss-1. Já. Ss-2. Nei. Það eru rúm 3 ár. Ss 3. Já. Sb 1. Nei, á Hverfisg. Slb 2. Já. Sb 3. Nei, það var 1958. Ys 1. Já. Ys 2. Nei, í AuSt- urb. Ys. 3. Nei, hann er ujp í Heiðmörk. Leikur. Skritna rúllan: Þátt takendur sitja eða standa í hring. Toalettrúllu er kastað á milli þátttakenda (hlifðar- pappírinn hefur verið tekinn af, en fremsta blaðinu tylt föstu með prjóni). Það er spilað eða sungið á meðan. Skyndilega hættir músikin. Sá, sem þá er með rúlluna, rífur af henni eitt blað, og les upphátt, það sem skrifað er á það. — Á arkirnar hefur áður verið skrifað eitthvað, sem þátttakendur eiga að framkvæma. — Dæmi: (Það sem skrifað er á rúlluna) Þræddu nál — Stattu eins og myndastytta — Berðu fram bónorð við feonuna (eða manninn) sem naest þér er — Syngdu einsöng — Stjórnaðu fjöldasöng — Lestu kvæði — teldu afturábak frá 50 — Leiktu þekkta persónu — O.fl. o.fl. Fljótlegur kvöldréttur (svo Vakan geti hafizt sem fyrst): Ef til er fransbbrauð frá þvi í gær eða fyrradag, er vel hægt að nota þa'J. Brauðsneið in er smurð (þykkt) með kjöt farsi beggja megin, brúnuð við hægann hita (einnig beggja megin) Með þessu er svo borið spaghetti með tó- matsósu. Með þessu er einnig gott að hafa fínsnittað hvít- kál, soðið á sama hátt og rauð kál, nema sumir láta smjör í það, þegar það er soðið, aðr ir tómatsósu. „Kattaveðhlaup" Klipptu til 2 spjöld úr teikni pappír eða karton. Þau eiga að vera 10x15 sm. Á hvert spjald skaltu teikna kött. Þú skalt gata spjaldið eins og myndin sýnir. Þræddu síðan seglgarnsspotta í gegnum hvert gat, og festu annan end ann utan um stólfót. Tveir þátttakendur fá nú sinn end- ann hvor. Nú hefst veðhlaup- ið. Hendurnar, sem halda í spottann, verða að vera í sömu hæð. hæð og hnútamir á stólfótun- um. Með því að slaka á og toga í, eiga nú keppendur að fá kettina til þess að „hlaupa“ fram og til baka 2—4 ferðir, eftir því, hvað menn ákveða í byrjun. Sá „kötturinn“, sem fljótastur er, vinnur. LEIÐRETTING Svo óheppilega hefir til tek- Izt, að niður hefir fallið að birta mynd höfundarins er fylgja átti með greininni um Reykinga- vandamálið í Morgunblaðinu í gær. Greinin var eftir Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti og hér er myndin, sem greininni átti að íylgja. Leiðrétting Undir myndinni af Þóreyju Mountain í Dagbókinni í gær átti að standa að hún færi með aðal-dans-hlutverkið í „The King and I“. VISIJKORN TIL KJARTANS: AN DA-ÁS T Hefur önd mín yljað þér, elskan það var gaman. A fluginu þú færð hjá mér frægð af öllu saman. Kona úr vesturbænum. Tekið á móti tUkynningum í DAGBÓKINA trá kl. 10-12 f.h. Föstumessa Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8.30 — séra Óskar J. Þorláks- son. Fríkirkjan. — Föstumessa í kvöld klukkan 8.30 — séra Þorsteinn Bjömsson. Laugameskirkja. — Föstu- messa í kvöld klukkan 8.30 — séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. — Föstu messa í Réttarholtsskóla í kvöld kl. 8.30 — séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja. — Föstu- messa í kvöld klukkan 8.30. — Eingöngu sungnir Passíu- sálmar — séra Gunnar Arna- son. Hallgrímskirkja. — Föstu- messa í kvöld klukkan 8.30 — séra Jakob Jónsson. Neskii-kja. — Föstumessa í kvöld klukkan 8.30 — séra Frank M. Hall. Halldórsson. — Eftir messu verður fræðslu kvöld Bræðrafélagsins ' þar sem próf. Þórir Kr. Þórðar- son flytur erindi um Landið aelga og sýnir litskuggamynd ir. Allir velkomnir. Langholtsprestakall. — 5'östumessa í kvöld klukkan 1.30 — séra Sig. Haukur Guðjónsson. Er til viðtals í safnaðar- heimili Langholtsprestakalls illa virka þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5—7, svo og klukkustund eft- ir þær guðsþjónustur er ég annast. Sími 3-57-50. Heima- sími að Safamýri 52 er 3-80-11. Sig. Haukur Guðjóns- son. Langholtssöfnuður. — Munið kynningarkvöldið í safnaðarheimilinu laugardag- inn 7. marz klukkan 8 e. h. Kópavogskirkja: Föstumessa á miðvikudags- kvöld kl. 8:30. Eingöngu sungnir Passíusálmar. — Sr. Gunnar Árnason. 1 i wwm Orð spekinnar — Munið að gleyma — Kant. lliliil Frímerkt. Upplýslngar um frímerki og frímerkjasöfnun veittar almenn- ingi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi á miðvikudags- kvöldum milli kl. 8—10. Félag fri- merkjasafnara. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur: verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 5. marz kl. 2:30 e.h. Sauma- námskeiðið' byrjar mánudaginn 9 marz kl. 7—11. Tilhögun nánar til- kynnt á fundinum. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 5. marz ki 2:30 e.h. Sauma- námskeið byrjar mánudaginn 9. marz kl. 7—11. Tilhögun. nánar tilkynnt á fundinum. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur skemmtifund fimmtudaginn 5. marz kl.8:30 í Albýðuhúsinu. Konur fjöl- mennið, takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist og dans í Breiðfirðingabúð mið- vikudaginn 4. marz kl. 8.30. Ný keppni byrjar. Góð verðlaun. Stjórnin. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Svala S. Jóns- dóttir, Mávahlíð 24 og Einar S. Einarsson, Nýlendugötu 6, R. 1. inarz opinberuðu tiúlofun sína ungfrú Guðrún Þórarins- dóttir Aðalgötu 10, Keflavík og Bragi Pálsson, smiður, Sauðár- króki. 29. febrúar sl. opinberuðu trú- lofun sína Sjöfn Axelsdóttir Grundargerði 9 og Rúnar Gunn- arsson, Hjarðarhagla 31, Reykja- vík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina í Kaupmannahöfn: ung- frú Guðbjörg Einarsdóttir, Akur gerði 21, Akranesi og Jens Heinz Jensen, trésmiður, Rönhave 5, Valby. Til sölu ný kvenkápa nr. 42 og dragt nr. 42, selst ódýrt. Upplýsingar í sima 40859. Keflavík Svartar og brúnar kven- stretohbuxur. Fons, Keflavík Hef stórt herbergi til leigu í Garðahreppi. — Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 51042. Keflavík Skozkar telpugolftreyjur, allar stærðir, telpublússur hvítar og mislitar. Fons, Keflavík Keflavík Amerísku Lee vinnufötin eru komin. Buxur og blússur í öllum stærðum. Veiðiver — Simi 1441. Kápur Vandaðar kápur á hag- stæðu verði. Verzlunin Valfell Sólheimum 29. Keflavík Tökuim upp í dag lág karl- mannagúmstígvél. Álímd klofstígvél. Gúmskó á drengi og strigaskó. Veiðiver — Sími 1441. Iðnaðarhúsnæði V a n t a r iðnaðarbúsnæði, 25—30 ferm., strax. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3184“. Keflavík Stúlka við verzlunarstörf óskar eftir fæði. Bama- gæzla kemur til greina tvö kvöld í vilku. Tilib. merkt: „789“ leggist á afgr. Mbl. í Keflavík. Tveir ungir og reglusamir menn óska eftir vellaunuðu starfi, eru vanir verzlunarstörfum. — Tilboð merkt: „Hátt kaup — 3185“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Eldri maður ábyggilegur og reglusamur óskar eftir stofu, helzt á 1. hæð. Síimi 22959. Timbur Til sölu einnotað tirnbur: 1x6 og 1x4. Uppl. i síma 51406. íbúð óskast strax eða síðar með eða án húsgagna, helzt 4ra herb. Há leiga í boði. Uppl. í síma 41462 frá 9—12 og 5—8 e.f.h. Til leigu 25 ferm. stofa með inn- byggðum skápum. Sér inn- gangur. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hvassaleiti — 9253“. Timburskúr Til sölu er timiburskúr sem getur verið bílskúr, vinnu- pláss, skepnuhús eða geymsla. Sími 16805 eftir kl. 4 sd. Til sölu sem nýr Tatcher olíubrenn ari og lítið notaður 250 lítra hitadunfeur. Uppl. í síma 22528 milli kl. 2—3 í dag. Efnalaug Tilboð óskast í efnalaug. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og simanúmer inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „E 204 — 3444“. Kona með Í2 ára telpu óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð 14. maí. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 13768. Keflavík Drengja nælon skyrtur, — rauðar, grænar, bláar, drapplitaðar. Fons, Keflavík Óska eftir 4ra herb. íbúð mánuðina júní, júlí, ágúst, með öllu innbúi og eldhús- áhöldum, sjálfvirkri þvotta vél, aðgangi að garði. — Uppl. í síma 21834. Keflavík Nælon herraskyrtur hvitar og mislitar. Aldrei fjöl- breyttara úrval. Fons, Keflavík IIJÓN með 5 ára telpu óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10171. Netavertíð FRÉTTASÍMAR MBL.: — cftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttír: 2-24-84 Netavertíðin í Vestmannaeyjum er hafin, og ef að líkum lætur, eru miklir möguleikar á því að vinna sér inn þar mikla peninga á skömmum tíma. — Okkur vantar duglega menn í fiskaðgerð. Frí ferð. Ódýrt fæði. — Talið við Einar Sigurjónsson í síma 1100 eða Bjarna Jónsson í síma 1102. Isfélag Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum. Aðstoðarstúlka á tannlœknastofu óskast hálfan daginn. Tilboð merkt: „Aðstoðar- stúlka — 9251“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.