Morgunblaðið - 09.04.1964, Page 12

Morgunblaðið - 09.04.1964, Page 12
12 I Fimmtudagur 9. apríl 1964 M0FLGUN6LAÐIÐ i Kristinn Jónsson klæðskeri — Minning Fæddur 7. júní 188G Dáinn 2. apiii 1964 ÉG er einn af þeim mörgu, sem íengu að kynnast þér og njóta vináttu þinnar, og vil nú með þessum fáu og fátæklegu orðum senda þér mína hinztu kveðju. Við vorum tveir skólapiltar ut an af landi, sem leigðum her- bergi í húsi handan við götuna. Þaðan giátum við séð þig við vinnu þína. Okkar fyrstu kynni af þér voru þau, að við fengum að nota símann hjá þór. Bkki grunaði okkur þá, að á eftir fylgdi ævilöng vinátta, þar sem við vorum þiggjendur frekar en veitendur. Og þeir munu ekki vera fáir, sem geta sagt það sama og við, að betri manni og félaga höfum við ekki kynnst. f>ó að á okkur væri nærri fjörutíu ára aldursmunur skipti það ekki máli, því þú varst alyltaf svo ung ur á sál og líkarna, enda er ég viss um, að þú kunnir hvergi betur við þig, en í félagsskap ungra, hraustra manna á fjöll- um uppi, enda munu skíðamenn bæjarins, og þá sérstaklega eldri Ármenningar, minnast þín fyrir þína glaðværð og góða skap. Og alltaf varstu boðinn og búinn að rétta þeim hjálparhönd, ef með þurfti. Annað var það, sem lýsti lund þinni vel. I>að var áhugi þinn á blómum. Öll blóm lifnuðu og döfnuðu hjá þér, eins og fyrir töfrásprota væri, Og ég er sann- færður um, að þér leið vel síð- ustu stundir þínar hér hjá okkur, þar sem þú varst, á sólbjörtum vormorgni, að hlúa að blómum í garðinum fyrir utan húsið þitt, þar sem þér leið svo vel. Far vel, vinur, og þökk fyrir allt. Hvíl í friði. hvs. OKKUR bregður misjafnlega við þegar við fréttum um lát vina okkar, en þegar ég frétti um lát Kristins Jónssonar, fanns-t mér sem ég væri lostinn höggi. Hann hafði fallið niður skyndilega, þar sem hann var að hlúa að blóm- um í garðinum sínum. Þegar ég svo jafnaði mig, þá á ég, að þessi lífsglaði vinur minn gat ekki skil ið við jarðlífið á betri máta en þann, að dauðinn iar að á stund inni. Þessi fáu orð sem ég skrifa hér, er örlítil kveðja frá mér og mörg um öðrum vinum hans, sem höf- um þekkt hann síðastliðin rúm 30 ár, en Kristinn var í mörg ár starfandi félagi í Skíðadeild Ármanns í Jósefsdal, og vann sér þar hylli allra þeirra sem hon- um kynntust, bæði fyrir Ijúf- mennsku alla og hjálpsemi í hví- vetna. Um margra ára bil var heimili hans næstum sem annað heimili margra ungra vina hans, og ég má fullyrða, að hans beztu stundir voru í félagsskap hinnar ungu kynslóðar, enda fannst hon um sjálfur vera yngstur allra, þótt elztur væri. Eftir að Kristinn flutti í hús sitt við Grettisgötuna, sem hann bjó í hin síðustu árin, undi hann hag sínum svo vel, að honum fannst oft að hann væri alsæll. Ilans beztu stundir voru sem áð- ur í vinahópi, og við að hlúa að blómum í garðinum sínum. Mað- ur með slíku hugarfari sem Krist inn, hlýtur að vera velkominn hinum megin, og honum fylgja hjartkærar kveðjur hinna mörgu vina hans. Ólafur Þorsteinsson. Stúlkur Óskum eftir að ráða stúlku við fatapressun og ýmis störf. Laugavegi 178. — Sími 33542. Skrifstofustarf Ungur maður óskast nú þegar á skrifstofu vora. Um framtíðaratvinnu er að ræða við nýjustu skrif- stofutækni. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Skúla- götu 59, sími 20360. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. S krifs tofus tarf Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa (vélritun og bókhaid) nú þegar eða síðar. Vélritunarkunnátta og nokkur þekking í bókhaldi, ensku og dönsku nauðsynleg. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofustarf — 9516“. Fermmgar kápur Heilsárs kápur NV T T Apaskinns- jakkar Stretch buxur Tízkuskemman Blússur Peysur Undirfatnaður Hádegisfundurinn er á morgun, föstudag kl. 12.15, á Sögu. Dr. Max Kjær-Hansen, prófessor, flytur erindi um framtíðarvandamál stórsölunnar. Þátttaka óskast tilkynnt fyrir hádegi í dag. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA, VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. KVENBOMSUR Hinar vinsælu ensku kvenbomsur, með einum og tveimur hnöppum komnar aftur. Litur: Svartur. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. íbúð til leigu Nýleg 4ra herbergja íbúð í Heimahverfi til leigu. Laus í byrjun maí. Upplýsingar í síma 37080 kl. 7—8 e.h. Sjómaður Sjómann vantar á góðan netabát í Vestmanna- eyjum. — Hátt kaup í boði. Upplýsingar í síma 1394, 2273 eða 1481. VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO Það er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstaklega hér á landi, þar sem veðurfar og vegir virðast ekki sem heppi- legastir fyrir margar tegundir bifreiða. — VOLVO er sérstakega byggður fyrir mal- arvegi og erfitt veðurfar. Komið og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af Volvo. Þér getið valið um: ★ Amazon og P-544. ★ 3ja, 4ra hraða samstilltan gírkassa. ★ Fullkomna sjálfskiptingu. Læst mismunadrif. 2ja og 4ra dyra bifreiðir. VANDIÐ VALIÐ — VELJIÐ VOLVO. f SUBURLAMDSBRAUT 16 • REVKJAVÍK • SIMI 3520B

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.