Morgunblaðið - 29.04.1964, Page 28

Morgunblaðið - 29.04.1964, Page 28
l&ug'&vegi 26 8Jmi 206 70 96. tbl. — MiSvikudagur 29. apríl 1964 VORUR ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★■* BRAGÐAST BEZT Tveir ntenn játa líkamsárás og rán EINS og skýrt hefur verið frá í frétum fannst maður liggjandi rænulaus á Flugvallarvegi að- faranótt laugardags, og lék grun Játaði á sig sex innbrot FYRIR nokkru gaf sig fram á lögreglustöðinni í Reykjavík maður nokkur og játaði að vera valdur af innbrotum í Reykja- vik og nágrenni. Fékk rannsókn- arlögreglan mál hans til með- ferðar, og að því er Mbl. var tjáð í gær hefur maðurinn með-' gengið innbrot í Hressingarskál- ann, Radiover, Skólavörðustig 8, Trésmiðju Austurbæjar, Tóna- bió, Verzlun Nonna og Bubba í Sandgerði og hús, sem nefnt er Skýlið í Sandgerði en þar hafa aðsetur sitt rafveitan og lögregluþjónn staðarins. Mestu var stolið í Radioveri, en þaðan hurfu 11 útvarpstæki. Atta þeirra eru komin til skila en svo virðist sem þrjú hafi hrein- lega týnst. — Maðurinn greindi einnig frá því að annar maður hefði verið í vitorði með sér í einhverju af innbrotum þessum. Hefur sá maður náðzt og játað brot sin. — Sjaldgæft er að menn gefi sig fram að fyrra bragði og játi á sig innbrot, en þó er slíkt ekki einsdæmi, segir rannsóknarlögreglan. ur á að hann hefði verið barinn í óvit og rændur. Á mánudaginn handtók rannsókn ar lögreg'l a n mann nokkurn, og í gær annan, en menn þessir voru bograndi yfir hinum slasaða er bílstjóra bar að, en hurfu síðan á braut Annar þessara manna hefur nú viðurkennt að hafa slegið mann- inn niður og hinn hefur játað að hafa rænt liðlega 1500 krónum úr veski hans. Árásarmennirnir tveir þekktu ekkert til þess, sem fyrir barð- inu á þeirn varð Höfðu þeir hitzt þarna og lenti brátt í orða skaki, enda allir undir áhfifum áfengis. Árásarmennirnir tveir sitja nú í gæzluvarðhaldi Báðir hafa þeir komizt í kast við lögin áður_ Lnndburður nf fiski d Akrnnesi Akranesi, 28. apríl. BÆJARBÚAR urðu allir að eyr um er þeim var tilkynnt, meðán þeir voru að gleypa í sig litla skattinn, að fimm nótabátar hefðu komið inn í morgun með samtals um 170 tonn. Mestan fisk hafði Höfrungur III 70 tonn, Sigurður 39 tonn, Höfrungur II 35 tonn og Heimaskagi 25 tonn. Afli var mjög tregur í þorska- netin í gær. — Oddur. Á MYNDINNI er frú Ragn- heiður Þorgilsdóttir ásamt syni sínum, Ara Jökulssyni, sem hún bjargaði frá drukkn- nn í fyrradag, svo sem skýrt var frá í Mbl. í gær. Hafði snáðinn, sem er aðeins 2 ára gamall, fallið í sjóinn við sjávarkamb undan heimili sínu, og náði móðir hans að bjarga honum á síðustu stundu. Er fréttamaður Mbl. á ísafirði kom að Aðalstræúi 11 í gær, var drengurinn hinn hressasti, og virðist honum ekki hafa orðið meint af. Um volkið vildi hann ekki annað segja en: „Óinn, óinn“ — en þess ber að gæta að vér er- um 'aðeins tveggja ára. (Ljósm. Mbl.: H.T.) 9 útlendingar gista Surtsey í 2 tjöldum Landganga gekk vel i gær Þetta lamb sá dagsins Ijós í ■ fyrsta sinn í gærmorgun úti í Örfirisey. Nokkrum klukku stundum siðar bar ljósmynd- i ara Mbl. að garði, og var lambið sett út í sólarylinn andartak, meðan nokkrar myndir voru teknar Ekki var lambið þó orðið dús við ver- öldina og umhverfið, sem eðlilegt var, og var það held- ur óstöðugt og reikult í spori. Það lagast þó vafalaust brátt. (Ljósm. Mbi. Ól. K M.).'| Vestmannaeyjum 28 apríl. í MORGUN lagði vélbáturinn Haraldur enn í Surtseyjarleið- angur, að þessu sinni með leið- angur níu útlendinga, sem sett hafa upp tvö tjöld í Surtsey og hugðust dvelja þar í nótt. Hér er um að ræða útlendinga, sem unnið hafa i Vestmannaeyjum í vetur, og hafa þeir undirbúið leiðangurinn vel og lengi. Lætur nærri að menn af níu þjóðern- um gisti nú Surtsey. Þarna eru m.a. á ferð Bandaríikjamaður, Skoti, íri og Marokkóbúi svo eitthvað sé nefnt. Leiðangur þessi var míiög vel útbúinn, með tvö tjöld, vatn, vistir og allan viðleguútbúnað. Ráðgert er að leiðangurinn verði sóttur til Surtseyjar á morgun, en vistir hefur hann til nokk- Urra daga dvalar, ef útaf skyldi bera með veður. Mæla með draonótaleyfi ISAFIRÐI, 28. apríl. — Bæj- arstjórn ísafjarðar hefur ný- lega samþykkt að mæla með því að leyfðar verði dragnóta veiðar á • svæðinu Snæfellsnes Látrabjarg, eða á takmarkaða svæðinu á þessu ári á tíma- bilinu 15. júní til 31. október. Landtaka fór fram um eitt- leytið í dag, og gekk hún að ósk- um að sögn skipstjórans á Har- aldi Minntust menn fyrri leið- angra í eyna, og gerðu því leið- angursmenn allt að einu ráð fyrir því að blotna, svo þeir voru á stuttbuxum við landgönguna, en höfðu hlífðarföt í vatssheldum umbúðum með Létu þeir bátinn damla við fjöruna við eyna norð anverða, en hlupu síðan í land og selfluttu útbúnað sinn. Er Haraldur hélt frá í dag hafði þessi kynlega samsetti leið angur reist tjöldin tvö norðantil á eynni og virtist allt leika í lyndi. UM hálf sjöleytið í gærkvöldi varð umferðarslys í Keflavík, á mótum Faxabrautar og Hring- brautar. Þar varð 6 ára telpa, Sigríður Birna Sigurhansdóttir, Faxabraut 31A, fyrir bíl með þeim afleiðingum að hún við- beinsbrotnaði og slasaðist á höfði. Nánari atvik voru þau að Ekiö á dreng LAUST fyrir kl. hálfniu í gær- kvöldi varð 7 ára drengur, Sig- urður Grétar Sigurðsson, Réttar- holtsvegi 57, fyrir bíl á mótum Réttarholtsvegar og Bústaðaveg- ar. Sigurður slasaðist á höfði og var fluttur í slysavarðstofuna. —■ Mbl. tókst ekki að afla sér nán- ari upplýsinga um meiðsli Sig- urðar i gærkvöldi. börn voru þarna að leik á göt- unni. Mun Sigríður Birna hafa hlaupið skyndilega fyrir bíiinn sem þarna bar að, með fyrr- greind afleiðingum. Lögreglan kom þegar á stað- inn, og reyndist ökumaður um- rædds bíls vera kvenmaður um tvítugt, ökuréttindalaus. Hefur hún aldrei lokið ökuprófi. Ökuréttindalaus kona veldur slysi Sameiginleg hátíðahöld verkalýðs í Rvík 1. maí FULLTRÚARÁÐ verkalýðsfélag- anna i Reykjavik gengst fyrir hátiðahöldum hér í borg hinn fyrsta maí Ráðið kaus sex manna nefnd til þess að vinna að undirbúningi hátíðahaldanna, og hefur náðst samkomulag i öll um meginatriðum um tilhögun hátiðahaldanna og samningu „Ávarps dagsins“ Ráðið skipa: Eðvarð Sigurðsson, Guðjón Jóns son, Guðjón Sigurðsson, Guð- mundur J. Guðmundsson, Jóna Guðjónsdóttir og Óskar Hall- grímsson. Eins og kunnugt er ræður Full trúaráð verkalýðsfélaganna á hverjum stað á landinu tilihög- un 1. maí-hátíðahaldanna. Undan farin ár hafa kommúnistar klofið einingu verkamanna hér í Reykja vík, o.g er það því reykvískum verkalýð sérstakt fagnaðarefni, að samikomulag skuli nóst nú. Lklegt má telja, að fundar- stjóri á útiíundi verkalýðsfélag- anna í Reykjavík 1 maí verði formaður Fulltrúaráðs verkalýðs félaganna í Reykjavík, Óskar Hallgrímsson, formaður Félags íslenzkra rafvirkja, en ræðu- menn verði Jón Sigurðsson, íor maður Sjómannafélags Reykja- víkur, og Eðvarð Sigurðsson, for maður Verkamannafélagsins Dagsbiúnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.