Morgunblaðið - 21.05.1964, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 21.05.1964, Qupperneq 20
20 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 21. mai 1964 ■ , JOSEPHINE EDGAR; 1 1 C • FÉAj ISYSTIR — Þú getur fengið herbergið mitt, og ég get legið einhvers- staðar, til dæmis í skrifstofunni. En blessað barnið er orðið alveg úrvinda. — Hún verður að vera hér, þangað til ég er búin með þátt- inn minn, sagði Fía. — Eg skal fara með hana heim, sagði Brendan. — Má ég fá vagninn, Dan? Eg skal senda hann aftur handa ykkur Soffíu. Dan sneri sér strax að þjóni og bað hann að ná i ökumanninn sinn, og rétt sem snöggvast vor um við Brendan og Fía ein. Brendan leit á hana. Það var eng in ást í því augnatilliti, eins og verið hafði hjá bróður hans, en það var heldur ekki kæruleysi. — Þú verður honum góð, Soffía? — Góð? sagði hún í tortryggni tón, rétt eins og hann hefði tal að eitthvert mál, sem hún skildi ekki. — Það þarf ekki mikið til að gera hann hamingjusaman. Dan er harður — og þarf líka að vera það. En að sumu leyti er hann ekki nema barn — eins og í því, sem að þér snýr. í hans augum kemur sólin upp og sezt með þér. Vertu honum góð. Reyndu að gera hann hamingjusaman. Hann elskar þig heitt. — Elska? Hamingja? Hvað áttu við? Þetta er ekki nema orð in tóm. Dan fær mig, en ég get ekki tryggt honum neina ham- ingju, eða gefið honum þetta, sem fólk kallar ást. Sem snöggvast kom myrkur reiðisvipur á laglega andlitið á Brendan. En svo leit hann á mig og brosti, Þú átt nú sjálfsagt ein hvern viðkvæman blett, Soffía, hvernig sem þú kannt að tala. Eða til hvers varstu að koma með litlu stúlkuna með þér? — Til hvers heldurðu, að ég sé hingað komin? þaut hú.n upp, og nú var henni ekki lengur sama, heldur var hún orðm grimm og verndandi. — Held- urðu kannske ekki, að ég gæti séð fyrir mér sjálf? En hún Rósa á ekki að eiga aðra eins ævi og mamma og ég. Hún skal fá sína möguleika og geta valið úr, í þessum bölvaða karlmanna heimi! Þau töluðu saman yfir höfuðið á mér, alveg eins og þau hefðu gleymt nærveru minni. — Sérðu nú til, Soffía. Þú mátt ekki hafa hann Dan að fífli. Hann tilbiður þig, en hann getur orðið ofsafenginn, ef hann er móðgaður. Ef þú þarft ekki annað en peninga, þá hjálpar hann þér, því að hann er örlátur. Þú þarft ekki að fara að giftast honum þeirra vegna eingöngu. — Ölmusa kemur mér að engu gagni, Brendan, sagði hún kulda Eg . . . Hún breiddi út faðmirin, rétt eins og hún vildi sýna hon- um fegurð sína. — Eg þarf á hjálp að halda í nokkur ár, og ég skal greiða andvirðið. Þá verða engin eftirkaup í sam- bandi við það, eða hvað finnst þér? Hann yppti öxlum með vand- ræða- og reiðisvip. Dan kom til okkar og sagði, að vagninn væri tilbúinn. Brend an leit á mig, glotti, tók mig upp eins og smábarn og bar mig út að vagninum. Höfuðið á mér seig niður á öxl hans, ég gat séð Dan og Fíu standa þarna, og stóri, sterklegi maðurinn horfði á hana með slíkum hreyknisvip eigandans, og næstum skalf af gleði. Brendan lyfti mér upp í vagn- inn og við skrötlum af stað eft- ir strætinu. Þetta var löng ferð, til baka sömu leið og við höfð- um komið, og loksins soínaði ég og vaknaði ekki fyrr en Minna frænka var komin upp í vagninn til okkar, með nokkra böggla af farangri með sér. Við hlutum að hafa ekið alla leið til Hackney til að sækja hana. Eg opnaði syfjuð augun upp við öxlina á Brendan. Hann brosti til mín og sagði: — Vesl lega. — Eg hef enga listagáfu að gagni. Ekkert nema það, sem kona getur nota'ð í bardaganum. Nú tekur að nálgast hámark uppreistarinnar. Skeytin gengu í stríðum strautnum milli hötuð- borgarinnar, Mogilev og víg- stöðvanna. Ivanov herahöfðingi, fyrrum yfirmaðuh á suðvestur- vígstöðvunum, fékk skipun frá Nikulási að bregða við skjótt og kúga höfuðborgina til friðar. Honum var lofað fjórum stjór- ræða. Auk sjálfs mannfjöldans fylkjum úrvalshermanna. í sjálfri Petrograd héldu ráðherr ar keisarans hvern æsingafund inn eftir annan, og sumir þeirra voru þegar farnir að fara huldu höfði. Rodzianko símaði til Niku lásar í síðasta sinn og lauk skeyti sínu með þessum orðum: „Betur að handhafa kórónunnar verði ekki um kennt“. Sagt er, að Nikulás hafi lagt frá sér skeytið með þessum orðum: „Ein slefan ings Títa mín, rétt eins og ég væri smákrakki, en ég var of þreytt til þess að fara að reið- ast. Eg var hálfsofandi, en ég skynj aði samt, að ég var borin gegn um bjartan forsal og upp breið an stiga, þóttist sjá inn í ein- hvern stóran sal og heyra mann æpa einhverjar tölur upp, á frönsku. Svo var komið upp á enn aðra hæð og ég var lögð á einhvern legubekk, sem ilmaði þægilega af leðri, en svo var ég sofnuð aftur. Eg vaknaði morguninn eftir í s-tóru rúmi, þar sem Fía var hjá mér. Herbergið var viðkunnan legt og þægilegt, með þunglama legum rauðviðarhúsgögnum. Karlmannsfrakki hékk þar við dyrnar og eitthvað af reiðstíg- vélum stóð í röð við vegginn. Þetta var herbergið hans Brend ans. Fía var hjá mér og löngu, svörtu augnhárin á henni struk- ust við kinnina á mér. Mér sýnd ist hún mjög falleg og ung og það var einhver friðarsvipur á andiitinu, sem ég hafði aldrei séð á henni vakandi. Það var orðið bjart og eftir svo sem hálfa klukkustund kom Minna frænka með te og morg- unverð. Þetta var í fyrsta sinn, sem hún þjónaði okkur þannig, enda þótt hún hefði snúizt kring um mömmu, en nú var eins og hún væri komin í sitt rétta hlut verk. Eftir þetta fór hún aldrei út að vinna, en var alltaf hjá Fíu, og alltaf var hún í svarta kjólnum með næluna í hálsmál inu og gamaldags stífa hettu á þunna, svarta hárinu. Þannig hófst þessi skamm- enn frá þessum fitukepp, Rod- zianko“ og fyrirskipaði, að þmg ið skyldi sent heim. En nú var ekki lengur um það að ræða að kúga mennina í Dúmunni; þeir létu ekki kúgast. Alveg á sama hótt og byltingarmennirnir, voru þeir neyddir til að hefjast handa — og kjarninn í öllum fram- kvæmdum var nú herinn. Hermennirnir höfðu orðið hneykslaðir, ruglaðir og gramir yfir viðburðum dagsins. Einkum ríkti í Volinsky-stórfylkingunni viðbjóður og hi'yllirrgur yfir því, sem hún hafði aðhafzt — það var allt annað að skjóta á Þjóðverja, en að myrða sína eigin samborg- ara. Foringjarnir — og þeir voru ekki nema tveir á hverja 1500 óbreytta dáta — voru flestir rosknir og gFamir varnarliðs- menn, og einnig þeir höfðu sams konar tilfinningar. Langar rök- ræður fóru fram í herbúðunum, vinna dvöl mín í Jiúsinu í Drovny stræti. Þetta var í Soho, sem þá var fremur hrörlegt borgar- hverfi, með stórum, gömlum hús um og flestir íbúarnir þar voru afkomendur franskra flótta- manna. Brendan vann í Epsom hjá tamningamanni, sem hét Vestry, og átti þar líka heima, en hafði bara þetta herbergi til afnota þegar hann kom til borgarinnar. En hann kom nokkrum sinnum þennan dag og fór með mig út. Við fórum út í Hyde Park, á ró lega tímanum þar, undir kvöldið og hann leigði þar tvo hesta og kenndi mér að sitja á hesti. Hann að kvöldi 11. marz og upp úr þeim spratt ein þessara mörgu höfuðpersóna í rússnesku bylt- ingunni, sem spretta upp og engin veit hvaðan, eru á sviðinu um stundar sakir, með völd, sem koma þeim eðlilega og af sann- færingarkrafti, og hverfa síðan, án þess, að þeirra sjái nokkur merki eftir. í þetta sinn var það Timofeyef Kirpichnikov, lið- þjálfi. Að morgni 12. marz stýrði hann herfylkinu út úr herbúðun- um, til þess að berjast fyrir bylt ingunni. í röð og reglu og með hornablæstri þrammaði Volinsk stórfylkið til herbúða Preobraz- hensky og Litovsky-stór- fylkjanna, sem einnig höfðu orð ið fyrir talsverðum uppreistar- áróðri, og einnig þau snerust gegn keisaranum. Hreyfingin hlóð nú óðfluga utan á sig, og þar með var tilveru keisárahers ins í Petrograd lokið. Þarna var skammvinnur bardagi en harð- fór líka með mig í söfn og 1 Tower og á gufubáti út á Temsá. Þett.a var alveg eins og að eiga stóran og faltegan eldri bróður, nema hvað enda þótt eldri bróð ir hefði getað látið mig roðna þegar hann stríddi mér, þá hefði hann aldrei gefið mér kipp i hjartað með því að snerta við mér. Tilfinningar mmar gagn- vart karlkyninu, sem suns og hjá Fíu höfðu orðið til íyrir áhrif frá pabba, tóku snöggurn og mikl um breytingum. Eg hugsaði um Brendan í laumi og mér fannst töfrandi að sofa á leðurbekknum hans í herberginu, þar sem allt minnti á hesta. ur, við flokk af Moskvu-stór- fylkinu, sem hlýddi yfirmönn- um sínum skamma stund, en annars gekk hvert stórfylki í borginni eftir annað í lið með byltingunni, og voru fegin: vél- byssufylkið, sem kennt var við Oranienbaum, Semenovsky og loks Ismalovsky-stórfylkið. Kós akkarnir voru enn hlutlausir,. en brátt komu fregnir frá útborg- unum um herfylki sem hefði gengið í lið með hinum, „fynr þjóðina“. Hinn 12. marz var allt enn i uppnámi. Margir hermenn gengu í lið með múgnum, sem var að ráðast að lögreglustöðv- unum og ræna í hú.sum. Þeir lögðu Okhranabygginguna í rúst, stormuðu vopnabúrið, og brut- ust inn í sjálfan Péturs og Páls- kastalann. Lögregluliðið var nú orðið tvístrað, og margir lægra settir lögreglumenn höfðu duí- búið sig með því að fá lánaða hermannafrakka. Framkvæmdir Khabalovs hershöfðingja voru, meðan þetta gerðist, að breytast úr sorgarleik í skrípaleik. Seint um kvöldið kom hann út tilkynn ingu um, að herlög giltu í borg- inni, en ekkert lím fannst til að festa upp auglýsinguna. Ein- hverjar leifar af tryggum her- mönnum, 1500—2000 manns, fylgdu enn hershöfðingjanum, og hann hörfaði til Vetrarhall- arinnar og síðan til flotamála- ráðuneytisins. En það var Dúman, sem nú var orðin miðdepill viðburðanna, og allan þennan dag streymdi múgurinn stögugt til Taurishall arinnar. Fólkið ruddist inn í hús ið, æpti, reifst, veifaði rauðum fánum og söng „La Marseillaise“. Fólkið var sigrihrósandi og frá sér numið af æsingi, en ein hugs un leyndist með öllum, eins og ósjálfrátt: Það varð að fá ein- hvern foringja til að stjórna sér. KALLI KUREKI Teiknari; FRED HARMAN PkoFESSOfL &£Ozef. Boe&s, AZCBEOJ-oe-/sr, HASWEP THE OL'-T/MES- AS WSAM&LEZ AMP COOK O/V A F/ELP T&P-'- BOGS-S' KEZWUS HOfZSE HAS JUST THRCU/fJ HiM SKY-HlGHf Fornleifafræðingurinn George Boggs hefur raðið Gamla til sín til þess að sinna hestunum og sjé um matinn í leiðangri þeirra ...... og vanstillur hestur Boggs var rétt í þessu aö senua hann upp í háloftin. — Eruð þér að reyna að eyðileggja góðan hest? Fyrst flækist þér fyrir honum svo hann stígur á.yður, svo rekist þér á hann og gerið hann dauðhræddan og eruð ekki fjarri því að missa höíuðið fyrir bragðið og ofan á allt saman dettið þér nú af baki — Datt af baki! Ég held nú síður! Það er þessi hrekkjaskepna, sem henti mér af sér! Og þér ætluðust til þess! Þér vilduð að svona færi! Og nú get ég mig hvergi hreyft! BYLTINGIN I RUSSLANDI 1917 ALAN MOOREHEAD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.