Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. maí 1964
MORGU N BLAÐIÐ
3
„Við buðum nokkrum boðs
gestum, en ’hugsaðu þér, þeir
komu ekki. Finnst þér þeir
ekki púkalegir?“
Þannig mælti annar þjóð-
leikhússtjórinn í nýjasta leik-
húsi Reykvíkinga. Hún heitir
Sigríður Ásdís oig er 12 ára, en
við 'hlið hennar stóð hinn
þjóðlei'khússtjórinn, Ingitojörg
Ásta.
Nú skal sikýrt frá því, að
vestur á Kvisthaga 17 eða nán
ar tiltekið í bilskúr þar á lóð-
inni, toöfðu nokkrir skóla-
krakikar tekið sig saman um
að efna til barnaskemmtun-
ar til ágóða fyri rvangefin
börn.
Hljómsveit hússins leikur,
„Þjóðleikhús" í bílskúr
Krakkar efna til skemmtunar
Þau hefðu fengið leigt hús-
næðið og komið þar fyrir 4
bekkjum. „Sjáðu til. Við átt-
um alveg nóg Skemmtiefni
fyrir tvo tíma, en hverniig
toeldur þú, að það sé hægt að
bjóða fóliki uppá að sitja
þarna í tvo tíma á hörðum
bekkjum? Svo að við styttum
dagsskrána í einn klukku-
tíma.“
Það er ennþá Sigríður Ás-
dís, kynnir skemmtunarinnar,
sem hefur orðið. „Og ekki tók
betra við, þegar við ætluðum
að láta hana litlu systur mína
sem er bara þriggja ára troða
upp. Hún átti að syngja. Hún
var komin inn á sviðið, og við
toöfðum gefið henni lakkris,
en þá neitaði hún.
*
Það var um 4 og hálf, sem
við komum á vettvang, og
þrátt fyrir erfiðan inngang að
leikhúsinu, var auðvelt að
rata, þvi að rekja mátti sig
áfram af poppkornslyktinni,
sem krafckarnir voru að
maula.
Það var nefnilega einn lið-
urin í skemmtuninni, því að
framkvæmdanefndin hafði
framleitt poppkorn, sem þau
of vel, þótt ekki mætti á milli
sjá hvort spryngi fyrr, blaðr-
an eða strákúrinn, sem að lok
um settist á blöðruna og þá
kom einn ægilegur hvellur,
en það var þó bót í máli, að
bæði átoorfendur og keppend-
ur héldu sem stífast fyrir bæði
eyru.
f hléinu mátti kaupa popp-
korn að vild og var það óspart
notað, en Stefán bróðir Siggu
Hvor springur fyrr?
ingu, þar sem mömmurnar
hefðu komið, þetta væri önn-
ur sýningin og í ráði væri að
halda fleiri sýningar.
Ingibjörg Ásta og Sigríður Ásdís Þjóðleikhússtjórar.
Við igáfum henni meiri la'kk
rís; Hun fékk 5 lakkrísa, en
ekkert toljóð heyrðist frá
henni. Þá gáfumst við upp.
Hún vildi alls ekki syngja.“
Erfitt var að komast að leik-
húsinu.
seldu á sýningunni fyrir 2
krónur pokann.
Fyrir endann á bílskúrmum
hafði verið 'klætt með rúm-
teppi af hjónarúmi, en bak
við það var búningstoerbergi
leikaranna.
Þegar við komum inn var
orðið fullt hús, eða eins og
komst í leikhúsið. Þarna voru
milli 25 og 30 krakkar, sem
biðu með eftirvæntingu þess,
sem verða vildi.
Og svo byrjaði sýningin. 14
atriði voru á dagskrá og öll
af betri gerðinni. Þarna fór
fram upplestur, fjöldinn allur
af smá leikþáttum, sagðar
skrítlur, spilagaldrar, hljóm-
sveit hússins lék við mikla
torifningu, blokkflautuleikur,
tveir af áhorfendunum voru
fengnir til að tolása upp blöðr
ur, og sá fékk poka af popp-,
korni, sem fyrr sprengdi
blöðruna. Það gekk ekki allt
Dísu tók við peningunum.
Þegar þessari kostulegu sýn
ingu lauk var öllum gefinn
kostur á að kaupa tombólu-
miða, sem kostuðu 2 krónur
og vinningarnir voru ek'kert
rusl, bæði flugfélagstaska og
nælonsokkar, naglalakk og
hnappaspjöld og mangt, margt
fleira, og allt rann þetta út
eins og heitar lummur.
Við áttum lítilsháttar tal
við forstöðufólkið að lokinni
sýningu, og sögðu þau fyrst
toafa verið haldna frumsýn-
Allur ágóðinn rynni til
styiktar vangefnum börnum,
og hefðu þegar safnast um
1200 krónur.
Ekki er annað hægt að segja
að lökum en þetta: Þakka ykk
ur fyrir góða skemmtun
krakkar mínir, oig haldið bara
áfram á sömiu braut. Máski
verður þetta uppátæki ykkar
til þess að fleiri krakkar feti í
fótspor yk'kar til að vinna
góðu málefni gagn.
Myndirnar tók Sveinn Þor-
móðsson.
STAKSTEINAR
Hugsjónalaus
st j órnar andstaða
Framsóknarflokkurinn er van-
ur valdaaðstöðu. Þessvegna
kunna leiðtogar hans illa við sig
í stjórnarandstöðu. Framsóknar-
flokkurinn hefur nú verið á
sjötta ár utan við ríkisstjórn. Er
auðséð orðið að hin gamla mad-
dama er orðin þreytt á því og
unir sér illa.
En stjórnmálaflokkar sem
kenna sig við lýðræði verða ekki
aðeins að kunna að vera við
völd. Þeir verða einnig að kunna
að vera í stjórnarandstöðu. Það
er ekki nóg að koma fram af á-
byrgðartilfinningu og líta með
hófsemi og sanngirni á vandamál
þjóðfélagsins þegar hlutaðeigandi
flokkur er í ríkisstjórn. Leiðtog-
ar hans verða að gæta lýðræðis-
legrar skyldu sinnar gagnvart
þjóðinni þegar hann er í stjórn-
arandstöðu.
Alger hentistefna
Þessari frumskyldu hafa leið-
togar Framsóknarflokksins ger-
samlega brugðizt. Öll framkoma
þeirra í stjórnarandstöðunni hef-
ur mótazt af algerri hentistefnu
og ábyrgðarleysi. Framsóknar-
menn hafa að vísu flutt fjölda
mála á Alþingi og sagt þjóðinni,
að nú sé allt í einu hægt að gera
allt það, sem ólokið er, i svo að
segja einu vetfangi. Mál sem
Framsóknarmönnum hefur ekki
dottið í hug að hreyfa meðan þeir
voru í ríkisstjórn, eru nú flutt
fram og þess krafizt, með mikl-
um hávaða og brigzlyrðum um
afturhald af hálfu stjórnarflokk-
anna, að þeim . sé tafarlaust
hrundið í framkvæmd, jafnvel
þótt sú framkvæmd kosti tugi
eða hundruð milljóna króna.
Loddaraleikur
Allir viti bornir og lýðræðis-
lega þroskaðir menn sjá í gegn-
um þennan loddaraleik. Megin-
hluti íslenzkra kjósenda gerlr sér
einnig ljóst, að Framsóknarflokk
urinn hefur ekki í stjórnarand-
stöðu sinni bent á neinar jákvæð-
ar og sjálfstæðar leiðir til lausn-
ar verðbólguvandamálinu, sem
verið hefur eitt erfiðasta við-
fangsefni allra ríkisstjórna und-
anfarna áratugi. Leiðtogar Fram-
sóknarflokksins hafa látið við
það eitt sitja að hvetja þjóðina til
stöðugs kapphlaups milli kaup-
gjalds og verðlags, kapphlaups
sem allir vita að alltaf leiðir til
verðbólgu og jafnvægisleysis.
Þessi hvatning til þess að halda
dýrtíðarkapphlaupinu áfram er
eina framlag Framsóknarflokks-
ins i umræðunum um íslenzk
efnahagsmál. Aumlegri gat hlut-
ur annars stærsta stjórnmála-
flokks þjóðarinnar ekki verið.
Ábending
séra Sveins Víkings
Skynsamari menn innan Fram-
sóknarflokksins gera sér ljóst að
hið ábyrgðarlausa og hugsjóna-
snauða atferli leiðtoga þeirra
hlýtur að leiða til vaxandi traust-
leysis. — Rólega
hugsandi og
skynsamir
menn, eins og t.
d. séra Sveinn
Víkingur, s e m
oft talar um
„Daginn og veg-
inn“, benda þjóð
inni hreinskilnis
lega á það, að
dýrtiðarkapphlaupið hlýtur að
valda henni tjóni og bitna harð-
ast á hinum lægst launuðu.
Leiðtogar Framsóknarflokksins
verða að snúa við af þeirri braut
ábyrgðarleysis og upplausnar,
sem þeir hafa fetað síðustu árin.