Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 11
PBstudagur 29. maf 1964
MORCUNBLAÐIÐ
11 ■
KVENMOCCASEUR
Nýjar gerðir.
Einnig mjög fallegir.
KVEINISANDALAR
SkóverzZun
Péiurs Andréssonar
Laugavegi 17. — Framnesvegi 2.
IMý tegund irjóttar tery-
lene Bterrabuxur Tirella 202
Fásl h|á neóangreindum
verzlunum
Verzl. Einar Guðfinnsson h.f., Bolungarvík.
Verzl. Suðurver, Súgandafirði.
Verzl. Ó. Jóhannesson, Patreksfirði.
Verzl. Ásgrímur Sveinsson, Sauöárkróki.
Verzl. Höfn, Dalvík.
Verzl. Sída, Raufarhöfn.
Verzl. Sölvi Ólafsson, Fáskrúðsfirði.
Verzl. Aðalsteinn Halldórsson, Neskaupstað.
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli.
KÓLMUR M.
Sími 15418. — Túngata 5.
F'ölbreyft
úrval af
stretch
buxum
á börn
og
fuKorSna
Marteinn Elnarsson & Co.
Fo»a- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
BÍLA &
BENZÍNSALAN
YlTATORGl - EtMÍ - ÍS900
Volvo station 544 ’62.
Fallegur bíll.
Skoda Octavia ’Sl í góðu
standi.
Taunus station ’59, ekinn 60
þús. km. 4 gíra. Mijög góður
vagn.
Mercedes Benz 180, ’55. Ódýr.
Ford ’56, 6 cyl. 70 þús. kr.
Ford ’55, 8 cyí. Beinskiptur.
55 þús. kr.
Jeppi ’42 í ágeetu lagi, fæst
í skiptum fyrir fólksbíl.
Chevrolet ’59, 1% tonn. Sendi
ferðaibiíll. Lengri gerð. Til'b.
óskast.
Höfum kaupendur að öllum
tegundum bifreiða.
Komið og skráið bilana. —
Við seljum bílana.
23-900
Stór
frigidaire ísskápur,
af eldri gerðinni í góðu standi,
til sölu. Væri tilvalinn i verzl
un. Verð kr. 4,500. — Einnig
til sölu straupressa. Verð kr.
2,500,00. Upplýsingar í siímna
10261, eftir kl. 7.
Frimerki og frimerkja-
vövur, — fjölbreytt
úrval.
Kaupum íslenzk fri-
merki hæsta verði.
FRÍMERKJA-
MIÐSTÖÐIN
Týsgötu 1 - sími 21170
Skór
í sveitina
Gúmmískór
Gúmmístígvél
Strigaskór
Sandalar
og margt fleira.
Vörugeymsla
óskast til leigu. — Upplýsingar á skrif-
stofunni, sími 24054.
Efnagerð Reykjavíkur h.f.
Daglegur endur-
skoðandi
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki vill
ráða daglegan endurskoðanda, sem jafn-
framt getur annast vandasamari skrif-
stofustörf. — Umsóknir sendist til kaup-
félagsstjórans, Sveins Guðmundssonar,
eða Jóns Arnþórssonar starfsmannastjóra
SÍS, Reykjavík.
Kaupfélag Skagfirðinga.
Höfum á boðstólum fallegasta og fjölbreyttasta
úrvalið af teppum, sem eru á markaðnum í dag
— Nýjung sem slœr í gegn —
•ýr Ný gerð af óuppúrskornum tízkuteppum. — Lóast ekki.
Hrinda bezt frá sér og haldast bezt.
Það er álit arkitekta að þau séu mest í tízku í dag,
vegna þess að það sé meiri efniskennd í því að horfa
á flötinn.
★ Nýju gerðirnar af óuppúrskornu teppunum ættuð þér að
hafa í huga, þegar þér teppaleggið.
-k Komið, sjáið og kynnist nýj u gerðinni af óuppúrskornu tepp
unum okkar, sem eru mest í tízku á markaðnum í dag.
100% alullarteppi 100% nælonteppi.
Vegna afkastamikilla véla og meiri tækni en þekkst
hefur áður hér á landi, getum við boðið teppi með
hagkvæmu verði.
■ýr T^nni sem eru á boðstólum hjá okkur
eru hvergi fáanleg annarsstaðar.