Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 5
Föstuðagur 2§. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 FRÉTTIR Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazar inn er kl. 3 á sunnudag. Góðfúslega komið gjöfum í Kirkjubæ kl. 4—7 á laugardag og 10—12 á sunnudag. Kvenfélag Neskirkju heldur sína ár- legu kaffisölu í félagsheimili Nes- kirkju sunnudaginn 31. maí kl. 3. Réttarholts&kóii. Skólauppsögn og afhending emkunna fer fram laugardaginn 30. maí. 1. bekkur kl. 11 f.h. 2., 3., 4., mæti kl. 2 e.h. Kennaraskólanum verður sagt upp kl. 4 laugardaginn 30. maí. .tiinningarspjold barnaspitaiasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð, 1 Eymundsonarkjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, verzlun- inni Speglinum, JLaugaveg 48, Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61 og Vestur- bæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá fcigríði Bachmann, L,andspitalanum. Sjómannadagsráð Reykjavíkur bið- ur þær skipshafnir og sjómenn sem aitla að taka þatí í kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, sunnudag- inn 7. júní n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Frá Guðspekifélaginu:: Sumarskólj félagsins verður haldinn í Hlíðardals- ekóla dagana 13. til 25. júní n.k. Aðal fyrirlesari skólans verður Bretinn Edward Gall, sern var forseti skozku deildarinnar árin 1945 — 1955. Allat hppl^singar gefur Anna Guðmunda dóttir Hagamel 27. Sími 15569. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem ó=ka eftir að fá sum- ardvöl fyrir sig og börn sín í sum- ar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við ekrifstofuna sern fyrst. Skrifstofan er ©pin alla virka daga nema laugar- daga frá 2—4. Sími 14349. Fyrrvrandi nemendur Löngumýrar- skóla. Þið sem hafið áhuga á því að vera með i hópferð á afmælismót- ið 30. maí hringi 1 síma 40662 eða 40591. unnn «ð hann hefði verið að fljúga enn á ný yfir Tjörninni, en hann gerir það að sjálfsögðu að skyldu einni að fylgjast vel með fugla- lífinu þar. Það er mjög fjölbreytt, og fólk ið er mjög gjöfult á brauð til endanna. Krían blessuð hefur hreiðrað um sig í hólmanum rétt eins og í gamla daga, og svei mér, sagði storkurinn, ef ekki er eitthvað minna af hettumáfi en undanfarið. Mér þykir ljótt garg- ið í honum, sagði storkurinn og hristi sig alJan. Aftur á móti það er eitthvað svo fínlegt og huggulegt, þótt ég neiti ekki hinu, að heldur finnst mér kríán, frænka mín, uppstökk og fljót til að láta hendur, ég meina vængi og gogg, skipta, ef einhverj um verður reikað óboðnum inn í varpland hennar. Annars var aðalerindi mitt i dag, að segja frá því, hve gróð- u m á tjarnarba'kkanum meðfram Tjarnargötu er fallegur í ár. Hann er sannarleg borgar- prýði og mætti svona lagað vera víðar, sagði storkurinn um leið ©g hann ■ flaug burtu og settist upp á turninn á Fríkirkjunni og horfði á eftir tveim elskendum fyrir sunnan Fríkirkjuna, sem leiddust arm í arm. Skyldi ekki Tómaei líka liíið? Metta frá Lökken 2 herb. íbúð óskast Arsfyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í sima 34939 Röskur maður óskast til starfa við þvotta hús Landakotsspítala. Upp lýsingar hjá yfirhjúkrunar- konunni. Sófasett og svefnbekkir Bólstrun Ásgríms, Berg- staðastræti 2, — gími 16807. Tækifærisverð Sem ný þvottavél „Elec- tric“ með klukku, til sölu. Uppl. í sima 10261 eftir kl. 7. Herbergi með el'dhúsaðgangi óskast. Uppl. í síma 22150. Ung reglusöm barnlaus hjón, sem vinna bæði úti. Óska eftir 1—2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 15653 eða 34905. Þórscafé Stúlka óskast í kvöldvinnu. Upplýsingar kl. 2—4 e.h. laugardag. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Húsbyggjendur Tökum að okkur að hreinsa mótatimbur í akkorði. — Tilboð sendist Mibl. merkt: „Akkorð — 3060“. Þarna sjáið þið hana Mettu frá Lökken, en við rákumst á mynd af henni og föður hennar í dönsku tímariti. Og Metta er ættstór, og hér fáið þið að heyra um ættina. Faðir hennar er rithofundurinn og leirmunasmiðunnn Jakob Lökken, móðir hennar er leirmunasmiðurinn Ása Lökken. Afi hennar í | föðurrætt var rithöfuudurinn Thomas Olesen Lökken, en móðurafi hennar er íslen/.ki málarinn Jóhannes Kjarval og móðuramma hennar rithöfundurinn Tove Kjarval. Metta býr hjá foreidrum sinum í „Andabænum” í Blokhus. Hún hefur lært í listaskóla og Tannlæknaháskólanum i Kaupmannahöfn og nú hefur húu ákvcðið, hvað hún vill, enda orðin 21 árs gömul, og niðurstaðan varð: Hún ætlar að verða listmálari. Hún getur áreiðanlega fundið sér nægar fyrirmyndir I hinu fagra landslagi vestur-Jótlands. Það eina, sem hún hefur ennþá ekki lagt í að mála e-’ hafið. „Ég þori það ekki ennþá”, sagði Metta Það hafa svo margir reynt það. Ég held ég haidi mér fyrst um sinn við landslag og lólk.” Metta og faðir hennar ræða um stækkun á „Andabænum” Sumardvöl Getum bætt við nokkrum börnum á aldrinum 5—7 ára. — Upplýsingar í síma 38027 kl. 7—10 e.h. í dag. Framtíðaratvinna Okkur vantar nú þegar mann til hjólbarðavið- gerða. Hátt kaup. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hjólbarðinn hf. Laugavegi 178. Húsasmíðameistarar — Húsasmíðameistarar Meistarafélag húsasmiða heldur upp á SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—■*. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. LISTASAFN 1SLAND8 ei opið A þriðjudögum, fimmtudógum. laugar- dögum og sunnudögum Rl 13.30—16 Listasafn Einars Jónssonar er opið kl. 1.30 — 3.30. Öfugmœlavísa Upp frá sjónum ofan í fjöll ár og lækir renna; hrafnsungar með hlátrasköll hárið af sér brenna. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson fjarverandi 1/6. — 17/6 Staðgengill: Kristinn Björns- son. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveöið Staögengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Dr. Friðrik Einarsson verður fja* verandi til 7. juní. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erllng- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og V iktor G estsson. Jón Hannesson fjarverandi frá 21. maí til 1. júní. Staðgengill Kristján Þorvarðsson. Jónas Sveinsson fjarverandi í 10—12 daga. Staðgengill: Bjarni Bjarnason gegnir Sjúkrasamlagsstörfum hans á meðan. Kjartan J. Jóhannsson læknir verð- ur fjærverandi út maímánuð. Stað- gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. — 30. C. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 simi 11228 Páll Sigurðsson eldn fjarverandi um óákveöinn tima. Staðg. Hulda Sveinssón. Ófeigur J. ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbrands- 4>on og Úliar Þórðarson. vísukorim I "jo ára afmæli Töfra andann ylrík kvöld, eyða vanda og kvíða. Hverfur grand, ef vordags völd vonalandið prýða. Jón Jónsson frá Árdal í Andakil. ■pilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllllllllllUI | Farfuglar | g Þá er komið að Lóuþræln- [ = um. Hann heitir á latínu Cali- = H dris alpina. Algengasti vað-=l = fugl Evrópu Auðþekkastur á = Estórri svartri skellu á niður- = I p bringu. Gulbrúnn með svört E félagsins í súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. júní kl. 19:00. — Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu fé- lagsins Suðurlandsbraut 12, föstudaginn 29. maí frá kl. 8—10 síðd. og síðan á skrifstofunni á venju legum skrifstofutíma. Skemmtinefndin. Aðalfundur Mótorvélstjórafélag Islands heldur aðalfund laug- ardaginn 30. maí kl. 14 að Bárugötu 11. Stjórnin. = um rákum að ofan og á kolli, 1 H en hvítur og mjórákóttur á s I = uppbringu. Nefið er alllangt ^ I = og lítið eitt bogið. Á vetrurna = = grábrúnrákóttur að ofan, en = | = hvítur að neðan og með mjó-: = um rákum á grálleitri bringu. P I p Á flugi eru hvít vængbelti og p p hvítar gump- og stélhliðar p Ej alláberandi. Stendur að jafn- ijj M aði lítið eitt hokinn. Ej Rödd hans er stutt og hátt |j I |j nasahljóð „trír”. Söngurinn j=j = inn er suðandi vell. Kjörlendi = §j hans eru f jörur, sjávarleirur, p ] = vatnabakkar o.s.frv. Verpir í|_ = mýrum og flóum og jafnvel í= I Ej þurru graslendi, bæði hátt og = | H lágt yfir sjó. iflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllWIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH Föstudagsskrítlan Faðirinn: „Hvernig stendur á því að þú skekkir skóna dreng- ur?” Sonurinn; „Ég veit það ekki vel, ætli það sé ekki vegna þess að jörðin er hnöttótt” ÚTGERÐARMEIMN Höfum jafnan á boðstólum ÞORSKANET ÞORSKANÆTUR SÍLDARNÆTUR frá Japan og Þýzkalandi. n ni Oo IbmJimma F if QL Sími 20 000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.