Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
FBstudagur 29. maf 1964
v
'y
Ungtir reglusamur maður
óskar eftir einu herbergi
frá 1. sept. n.k. Tilb. send-
ist Mbl. merkt: 3056.
Keflavík
Ný sending „Arabia-leir“
með bláu röndinni, 3 teg.
Bollar, diskar, fiskiföt. —
Kartöfluskálar, sósuskálar.
Nonni og Bubbi.
2 herb. íbúð til leigu
í Austurbænum. Fyrirfram
greiðsla óskóist. Tilb. send-
ist Mbl. fyrir 31. þ.m.
merkt: 3057.
BíU til sölu
Til sölu Skoda 1201, árg.
’56. Selst ódýrt. Upplýsing
ar í síma 51380 og 2181 í
Keflavík.
5 ferm. ketill
ásamt Gilbarko brennara,
spíraldunk og 1400 lítra
geymi. Lítið notað. Selt
fyrir hálfvirði, vegna hita-
veitu. Sími 19897.
Til sölu
barnavagn. Uppl. í síma
50877.
Stúlka vön vélritun
og almennum skrifstofu- og
verzlunarstörfum, óskar
eftir atvinnu. Tilboð merkt
„Vinna — 5738“ óskast sent
Mbl.
Kona
óskast til ræstinga á stiga-
gangi. Uppl. Álfheimum
28, 4. hæð t.v. Sími 24577.
Óska eftir herbergi
á leigu, sem næst miðbæn-
um. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 1. júní, merkt:
„Reglusemi — 9704“.
Til sölu
Volkswagen ’63. Ekinn 35
þús. km. Uppl. eftir kl. 13
í dag í síma 37616.
Til sölu
Austin 10 ’46. Einnig sem
nýr svefnbekkur. Upplýs-
ingar í síma 51313 kl. 5—8
síðdegis.
Einhleypur
reglusamur maður óskar
eftir ibúð. Upplýsingar í
síma 36631.
Módel 1963
5 manna bíll, óskast keypt-
ur milliliðalaust, t.d. Opel
Record. Uppl. í síma 2145,
Keflavík.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast til leigu frá 1. sept.
eða 1. okt. Tvennt reglu-
samt í heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl.
í síma 32288, eftir kl. 6.
Stúlka óskast
hálfan eða allan daginn, til
heimilisstarfa. Gott sér her
bergi. Uppl. í síma 19978.
Látið upp hliðin, svo réttlátur Iýður
megi inn ganga, sá er trúnaðinn
varðveitir óg hctur stöðugt hugarfar
(Jrs. 26, 2).
í dag er föstudagur 29. maí og er
það 150. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 216 dagar. Tungl lægst á lofti.
Árdegis háflæði kl. 8.07
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður verður í Reykja-
víkurapóteki vikuna 23.—30. maí.
Slysavaróstotan l Heilsuverud-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — simi 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
trá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Ropavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
floltsapótek, Garðsapótek og
Apotek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema taugar-
daga fra kt. 9-4 og helgidaga
tra kl. 1-4. e.h.
Næturlækmr i llafnarfirðl frá
28. — 29. mai Bragi Guðmunds
son.
29. — 30. maí Bragi Guðmunds
son
30. maí — 1. júní Eiríkur
Björnsson (sunnud.).
1. — 2. júní Bragi Guðmundsson
I.O.O.F. 1 = 1465298’ó = Lf.
Orð Pifsins svara 1 sima loodO.
■I hamingiu
]
í dag eiga gullbrúðkaup hjón-
in Þórey Guðmundsdóttir og
Ólafur Skagfjcrð Ólafsson, bóndi
í Þurranesi, Saurbæ, Dalasýslu.
Sextugur er í dag Sigurður
Arnljótsson, Lindargötu 47, Rvk.
Þann 22. maí voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteinj
Björnssyni ungfrú Herdis Hauk^
dóttir, Akurgerði og Ólafur Jóns
son, veitingaþjónn Grettisgötu
43A (Ljósmynd: Studió Guð-
mundar, Garðastræti 8).
Flugþjónusta Björns Pálssonar —
í dag er flogið til Bolungarvíkur,
Reykjaness, Þingeyrar og Flateyrar.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag
Vélin er væntanleg. aftur til Rvíkur
kl. 21:30. í kvöld. Skyfaxi fer til Oslo
og Kaíipmannahaínar kl. 08:00 í fyrra
málið. Gljáfaxi kemur frá Færeyjum
kl. 19.45 í kvöld lnnanlandsflug: í dag
er áætlað að fl.iúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2
ferðir), Sauöárkróks, Húsavíkur, ísa-
fjarðar Fagurhólsmýrar og Horna-
fjarðar. A moróun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 feiðir), ísafjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógasands
og Egilsstaða.
Eimskipaféiag Islands h.f. Bakka-
foss fór frá Vfcstmannaeyjum 23. 5.
til Napoli. Brúarfoss fer frá Rotterdam
29. 5. til Hamborgar. Dettifoss fór frá
NY 25. 5. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá
Rvík 30. 5. til Akureyrar og Belfast.
Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer
frá KaupmannahÖfn 30. 5. tii Leith og
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg i
gær 27. 5. til Rvíkur. Mánafoss fer frá
Hull 30. 5. til Rvíkur. Reykjafoss fer
frá Vestmannaeyjum í dag 28. 5. til
Eskifjarðar og Norðfjarðar og þaðan
til Bremen og Hamborgar. Selfoss fer
frá Rvík kl. 05:30 í fyrramálið 29. 5.
til Keflavíkur, Grundarfjarðar og
Gdansk 30. 5. tii Stettin. Tungufoss
fer frá Eskifirði í dag 28. 5. til Esbjerg
og Moss. ,
Kaupskip h.f: Hvítanes fór í gær-
kvöld frá Flekkefjord áleiðis til aust-
ur og norðurlandshafna.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Rvík. Esja fer í*.i Rvík kl. 17.00 í dag
vestur um land í hringferð. Herjólfur
fer frá Hornaf}»-ði í dag til Vest-
mannaeyja og Rvikur. Þyrill er vænt-
anlegur til Karishamm í dag frá Hafn-
arfirði. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu-
breið er í Rvík
H.f. Juklar: Drangajökull kom til
Rvíkur 27. þm. trá Hamborg. Lang-
jökull er á leið frá Norðurlandshöfn-
um til Faxaflóahafna. Vatnajökull fór
frá Rotterdam i gœr til Rvíkur.
Skipadeiid S.I.S.: Arnarfell fór frá
Leningrad 25. |>m. til Reyðarfjarðar.
Jökulfell er í Kendsburg, fer þaðan
til Hamborgar, Noregs og íslands.
Dísarfell er í Sölvesborg, fer þaðan til
Ventspils og Mántyluoto. Litlafell fer
frá Eyjafirði í dag til Reykjavíkur.
Helgafell fer væntanlega 30. þ.m. frá
Rendsburg til Stettin, Riga, Ventspils
og íslands. Hamrafell fór frá Hafnar-
firði 25. þ.m. til Eatumi. Stapafell
kemur til Rvíkur í dag. Mælifell kem
ur til Torrevieji í dag, fer þaðan til
íslands.
Hafskip h.f.: R:«ngá lestar á norður
og austurlandáhóínum. Selá fór frá
Vestmannaeyjum 28. 5. til Hull og
Hamborgar. Effy íór frá Ham-borg 27.
5. til Seyðisfjaröar. Axel Sif er væntan
legur til Rvíkur 31. 5. Tjerkhiddes er
í Stettin.
+ Genaið +
11. maí 1964.
Kdup Sala
1 Enskt pund .. 120,20 120,50
1 BanQaiiKjc«doIlar — 42.95 43.UÖ
L Kanadadoliai 39.80 39,91
100 Austurr sch. ... 166,18 166.60
100 Danskar xr 622, 623,70
100 Norskai kr 600.93 602,47
100 Sænskar kr 834,45 856,60
100 Finnsk moik ... 1.335./2 1.339,14
100 Fr. franki 874.08 876,32
100 Svissn trankar . 993.53 996.08
ÍOOO itaisk. lirur _ 68,80 68.98
100 V-py-tk mork 1.080,86 . ..083.62
100 Gyllini . 1.188,30 1,191,36
10<7 Bei£. franki — 86.39
Bgörguiuirsreit skáta
Þarna ajáið þið Bjöigunarsveit Skáta á síðasta Skarðsmóti. Þeir
eru þarna útbúnir með sjúkrakörfu og annan útbúnað til aS veita
fyrstu hj'lp, ef slys ber að höndum.
Þarna má sjá í verki hið gullna kjörorð allra skáta: SKÁTI ER
ÁVALLT VIÐBÚINN!
Fréttaritari Mbl. á Sighifirði, Steingrímur Kristinsson tók mnyd-
ma
H O R N I Ð
Ég geri mér það til gamans að
segja sannleikann, og það er
það mesta grin, sem hugsast get-
ur. — Bemhard Shaw.
GAMALT og GOTT
Útsynningur grettinn grár
grimmur í jelja róti.
Landnyrðingur þybbinn þrár
þar kemur á móti.
Blöð og tímarit
Garðyrkjuritið 1964, ársrit
Garðyrkjufélags íslands er ný-
komið út, vandað að öllu frá-
gangi. Ritið er 70 lesmálssíður og
kennir ýmissa grasa í efnisyfir-
litinu. Ritstjónnn Ingólfur Davíðs
son skrifar margar fróðlegar
greinar í ritið, og einnig á rit-
nefndarmaðui inn Oli Vaiur Hans
son margar greinar í ritinu. Marg
ar myndir prýða ritið. Sem áður
segir er ritstjóri Garðyrkjurits-
ins Ingólfur Daviðsson grasafræð
ingur en í ritnéfnd Halldór Ó.
Jónsson og Ólí Valur Hansson.
Spakmœli dagsins
Sannleikurinn verður aldrel
sannaður með neinum meirihluta
Zwingli
Hvers vegna eru ekki máluS
þverstrikin á göngubrautunum?
Sóðaskapur
Þarna má sjá, hvernig menn hrófla upp skúrum á fallegum stöð-
um í borginni engum til augnayndis, en þeim til háðungar, sem
reist hafa Siðan bætist það við, að draslið et fljótt að safnast inni
í skúrunum og þá ekki síður fyrir utan þá. Það eina, sem fallegt
er við þessa mynd er audvit ió Engey og Akrafjall i baksýn.
Burt meo sóðaskapinn ur horginni! Höldum borginni hreinni!
sá NÆST bezti
Þessi saga gerðist, þegar Churchill var fjármálaráðherra á ár-
unum eftm 1920. Hann vai í samkvæmi einu og við hlið hans sat
kona, sem hafði mikin.i áhuga á stjórnmálum. Hún lét móðan mása
allan tíman og hellti yJir aumjngja Churchill fvrirspurnum, yfir-
lýsingum og sinni eigin sannfæ_ringu í stjórnmáium.
Að síðustu tók hún undir hönd hans og sagði: Og svo er það
ástandið 1 Auslurlöndum! Það vandamál verður að leysa! Eftir
hverju bíður ríkisstjórnin? Eftir hverju bíðið þér, herra Churchili?
Churchill svaraði með hægð:
Eius og stendur er ég að bíðu eftir kartöflunum!
*