Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.05.1964, Blaðsíða 14
u MORGUNBIAÐIÐ VBstuéfagur 50. maf 1984 Hjartans þökk fyrir auðsýnda vinsemd á áttræðis afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Kristjánsdóttir frá Marteinstungu. Sólvangi, HafnarfirðL Innilegustu þakkir öllum þeim er sýndu mér hlýhug og v’náttu á sjötugs afmæli minu 16. maí sl. Lárus F. Bjömsson. Guðrún Sigvðardéttir Kveðju SUMARIÐ 1930 dvaldi ég á Löngumýri hjá móðursystur Sendlar óskast til 10. júní. — Gott kaup. Upplýsingar í síma 17104. Móðir okkar GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR Kolmúla, Reyðarfirði, andaðist að heimili sínu 26. þ.m. — Jarðarförin fer fram á Kolfreyjustað, laugardaginn 30. maí. Bömin. Föðursystir mín GIIDRIIN S. ANDERSON (Magnúsdóttir frá Vestmannaeyjum), andaðist 14. maí að Eilliheimilinu Betel, Gimli, Manitoba. Var jarðsett frá Sambandskirkjunni í Winnipeg 20. sama mánaðar . Sigríður Guðmundsdóttir, Hringbraut 56. Maðurinn minn, SIGURJÓN ÓLAFSSON frá Geirlandi, lézt að morgni 27. maí. — Fyrir mína hönd, baraa og annarra vandamanna. Guðrún Ámundadóttir. Faðir, tengdafaðir og afi okkar GUÐMUNDUR EINARSSON fyrrum vörubílstjóri, er lézt að Vífilsstöðum föstudaginn 22. þ.m. verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavik, laugardaginn 30. þ.m. kl. 10,30. — Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Aðalheiður Guðmundsdóttir, Sveinn Ólafsson og börn, Silfurtúni. Útför eiginmanns míns JÓNS BENJAMÍNSSONAR frá Norðfirði, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 30. maí kl. 10:30. Athöfninni verður útvarpað. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á SÍBS. Fvrir mina hönd og barna hins látna. Margrét Sveinbjörnsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu, sigríðar stefánsdóttur Nökkvavogi 11. Börn, tengdaböm og barnaböm. Þökkum af alhug öllum sem auðsýndu samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför GEIRS BACHMANNS vélstjóra. Helga Magnúsdóttir, Grímur Bachmann, Jóna Markúsdóttir, Anna Þórdís Grímsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur minnar KATRÍNAR ERLENDSDÓTTUR Sérstaklega þakka ég læknum og hjúkrunarliði á Vífils- stöðum fyrir góða hjúkrun og umönnun, sem hún naut þar, sömuleiðis öllum sem heimsóttu hana í veikindum hennar. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Erlendsdóttir, Rauðabergi, llomafirði. minni, Guðrúnu Sigurðardóttur, sem venjulega var kölluð „Gó- gó“. Mér geðjaðist undir eins vel að henni. Ljóshærð var hún og bláeygð, sviphrein, vel vaxin og hafði fallega framkomu. Hún var hnyttin í svörum og hafði oft gamanyrði á vörum. Hún hafði mikið yndi af blómum. Rós ir voru uppáhaldsblóm hennar, átti hún fjölmargar tegundir rósa. Raðaði hún þeim smekk- lega í gluggana og á borðin hjá sér. Húsakynnin voru litil þá, en allt bar vott um fágaðan smekk húsmóðurinnar. Handavinna hennar var fögur og sérkenni- leg. Það liðu nokkur ár. Svo „komu“ litlu drengirnir með stuttu millibili. Gaman var að sjá þá leika sér á túninu, oít skutust þeir inn til ömmu og afa til þess að fá sér bita eða sopa. Þá minnist ég allt í einu blóma garðsins hennar. Hann var sér- staklega fallegur. Torfgarður var hlaðinn í kring. Stórar greni- hríslur voru innan við garðinn, götur voru lagðar og reitir gerð- ir fyrir blómin. Hver tegund átti sinn reit. Grágrýti og hraun var allt hér og þar. Þar var hægt að leika hvíldar og hressingar. Nátt- úran er sömu við sig. Mörg ár eru liðin síðan þetta var. Litlu drengirnir fullorðnir menn og heimilisfeður, afi og amma þeirra horfin af þessum heimi. Leiðir skilja, mörg ár lið- in síðan við sáumst síðast. Það var fögur sjón að sjá „Gógó“ hjá litlu börnunum og að sjá hana hlynna að blómunum. Við nútímans manneskjur trú- um sumar á framhaldslíf, aðrar ekki. Mér finnst sennilegast að eftir „hvíld“ fái hver manneskja að starfa áfram, hver við það sem henni er kærast, og sem stuðlar að sem mestum þroska. Ég gæti helzt, að þessu jarð- neska tímabili loknu, hugsað mér „Gógó“ hlúandi að dásamlega fögrum blómum og gróðri. Hvíl þú í friði. Á .G. ATH.: Grein þessi birtist í Mbl. í gær undir rangri fyrirsögn. Er beðið velvirðingar á þeim mistökum. JARÐÝTUVINNA GRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR sf Simar 203S2 & 324SO KVENSKÓR DANSKIR ÞÝZKIR SVISSNESKIR HOLLENZKIR NÝKOMNIR Skrífs tofus tarf Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir stúlku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta sett upp verzlunarbréf og vélritað á ensku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní, 1964, merkt: „3053“. Stangaveiði Tilboð óskast í stangaveiði í Ölfusá, fyrir Hellis- landi á Selfossi, á tímabilinu 1. júlí til 15. septem- ber 1964. — Leyft verður að veiða með sex stöng- um á dag. Netaveiði verður ekki stunduð. Tilboð sendist skrifstofu Selfosshrepps fvrir 10. júní 1964. Veiðieigendur. BLAUPUNKT Sjónvörp Árgerð 1965 Fyrir bæði kerfin FULLKOMIN ÞJÓNUSTA. Söluumboð: RADIOVER Skólavörðustíg. — Sími 18525. Gunnar Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.